Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 16. maí 1968 11 AA.s. Herðubreið fer vestur m land til ísa- fjarðar 17. þ.m. Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar, Tálkna fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bolung arvíkur og ísafjarðar. Auglýsið í Tímanum AKSTURSKORT Framhald af bls. 16 sýnd helztiu bifreiðastæði, svo og leiðbeiningar um leyfð bif- reiðastæði. Þó ber að taka það með nokkurri varúð, þar sem nauðsynleigt verður að gera nokkrar breytingar á bifreiða stæðum veigna gildistöku H-um ferðar. Fremst í ritinu er kafli, um 16 síður að stærð, sem fjallar um ýmis atr.iði, sem koma til með að valda ökumönnum nokkrum erfið- leikum í upphafi hægri umferðar. Er kaflinn byggður á niðurstöð- um sænskra sérfræðinga, en þeir stunduðu rannsóknir á viðbrögð um sænskra ökumanna í hægri umferð í Danmörku, áður en hægri umferð var tekin upp í Svíþjóð. Með lesmálinu í þessum kafla eru birtar margar skýringar myndir. Ákveðið hefur verið að gefa íbúum utan Reykjavíkur á starfs- svæði Fræðslu- og upplýsinga- skrifstofu Umferðarnefndar Rvík- ur og lögreglunnar, þ.e. í Hafnar firði, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Mosfellssveit, Garðahreppi og Grindavík, kost á ritinu. Munu bæjar- og sveitaryfirvöld á þess- um stöðum sjá um dreifingu á ritinu. Bókin er prentuð í Kassagerð Reykjavíkur h.f., meginmál sett í Lithoprent h.f., en setning á um ferðarkorti framkvæmd í Ingólfs- prenti h.f. Teikningu umferðar- korta hafa annast þeir Haukur Halldórsson og Tómas Tómasson. Forsíðumynd á bókinni tók Ingi- mundur Magnússon, ljósmyndari. Útgáfa þessa upplýsingarits er viðamesta útgáfa hér á landi vegna gildistöku hægri umferðar. Er það von borgaryfirvalda, að hún verði ökumönnum og öðrum vegfarendum öruggur leiðarvisir í hægri umferð. landfari Framhald af bls. 5. litsmanni. Refsing fyrir brot á þessum reglum varðar báts- missi 1—2 siglingadaga eftir atvikum. Fleiri reglur þyrfti eflaust að setja en hafa skyldi þær sem fæstar og einfaldast ar. Eftirlit annast 1—2 menn á léttum hraðbáti. Ýmislegt að lokum Þá má benda á að þegar kominn væri nokkur hópur stráka með svona báta, mætti TIMINN skipuleggja kappróður eða kappsiglingar þeirra á milli, og er enginn vafi á að margur full orðinn myndi hafa gaman af. Það er sannfæring mín að ef allir þeir fullorðnu, sem já- kvæða afstöðu hafa til þessa móls, taka saman, þá munum við er skólum lýkur í vor sjá stóran hóp unglinga vinnusam an og ánægðan við smíðar og siglingar í stað þess að rangla um hingað og þangað sér og öðrum til leiðinda. Ég vil að lokum benda Reykvíkingum á að þeir eiga hlutdeild i Foss- vogi, þeir eiga líka Grafarvog og Elliðaárvog. Þeir eiga líka unglinga." VETTVANGURINN Framhald af 8 siðu réttlætis, mannúðar og sinnar eig in framtíðar. Hún neitaði að láta það afskiptalaust, að skamm sýnir valdastreitumenn í Washing tom, Peking og Kreml léku sér að lífi smáiþjóðar og milljóna eiinstaklinga til þess eins að full- nægja drottnunargirnd sinni. Umgt fólk um heim alian hafnaði !viopnastyiik og styrjaldarsnilli sem 'hæstarétti í deilumálum og krafð- ist lagalegrar og friðsamrar lausn ar á ágreiningisatriðum. Það hélt ákveðið fram hinum sigildu grund vallarreglum, sem einar geta tryggt framtíðarfrið: Að allir raenn eru bornir jafnir og sór lwer einstakMngu- á rétt á að leita líflsihamingjunnar eftir eig- in leiðum. Enginn er sjáifkjör- rnn herra ytfir jarðarbúum, hversu ágæt sem kenming hans er. Hin nýja kynslóð benti á, að höfuð- vandamál samtíðarinnar væri ekki hvor sigraði, kommúnisminn eða kapitaliisminn, heldur á hvern hátt yrð brúuð hin. .. dijaipa._rg]á, milli hi.nna ríku þjóða úiorðurs- ins og hinna fátæku á suðurihveli jarðar: hverndg tryggt yrði jafn- rétti og friðsamleg sambúð ólíkra ikynþátta og þjóðum heimsins sköpuð sem jötfnuist aðstaða til efnahagslegrar og félagslegrar þróunar. Slók vaindamál væru of djúpstæð og of umfangsmikil til að leysast með vopnavildi. Styrj- aldir og blóðug átök milli hinina ýmsu þjóða sóuðu kröftum, sem einbeitta ætti að lausn þessa höf- uðvanda. Tækist hún ekki, væri mannkyninu í framtíð- inmi búin eilíf ófriðar- hætta og sverð tortímingarinin- I Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo, Hljómsveit Björns R. Einarssonar, Sextett Jóns Sig., Trió, Kátir fé- lagar, Stuðlar, Tónar og Ása, Mono, Stereo. — Pétur GuSjónsson. Umboð Hljúmsveiia Simi-16786. I Hljnmsveitir Skemmtikraftar skrifstofa skemmtikrafta Pétur Pétursson. jlml 16248. ar myndi ávallt vofa yfir höfði þess. Þjóðir heimsins yrðu að læra að leysa sin deilumái á friðsamlegan hátt líkt og sæmir yitiibornuim og siðmenntuðum ver ujm. Eina fagnaðarefnið í hörmunga sögu Viietnaimistríðsins er, að ungt f-ólik um heim allan hóf að niýju h'ið forma ákail um frið, frelsi, jaifmrétti og bræðralag. Ekki að- eins vegna lítillar bændaþjóðar í Asíu, heMur einnig vegna allrar heimsbyagðar, sj'álfrar veraldar, þar sem allir meinn lifðu saman í sátt og siamiyndi, ræktuðu sinn giarð o.g leítuðu frjá'lsir lífsham- ingju.nnar, hverrar þjóðar eða trú ar þeir atiimars vasiru, eða bvaða litarihátt þeir anuars bæru. Styrjöldin í Vietnam f-ærði ungt ftólk saman í stærstu friðarigöngu veraldarsögumnar. í órofa fylk- ingu stefnir það fram til ævar- andi friðar og bræðralagis með öllum þjóðum, syngjandi kjör- söng mamnréttindabaráttunnar í Biandarifcjunum: Markið er hátt, heiðið er blátt, fiærum heimi frið, bræður. LITLABÍÚ HVERUSG0IU44 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR (akki gerðar fyrir sjónvarp) Hitaveituævintýri Grænlandsflug Áð byggja Maður og verksmiðja TrnTTXTTTXTT- Síml 16698 sýndar kl. 6 og 9. Miðasaal frá kl. 4. Sími 50184 Elvira Madigan Verfflaunamynd í litum. Leikstjóri: Bo Vicerberg. Pia Degermark Tommy Berggren Sýnd kl. 9 fslenzkur texti. Bönnuð börnum. Tíu sterkir menn spennandi litkvikmynd með Burt Larjcaster Sýnd kl. 5 og 7 ísl. texti. Siml 11544 Mr. Moto snýr aftur (The Return of Mr. Moto) fticmzkir textar. Spennandi amerísk leynilög- reglumynd um afrek hins snjalla japanska leynilögrelu manns. Henry Silva Suzanne Lloyd Bönn-uð börnum Sýnd kl. 5 7 og 9 miFmwm Köld eru kvennaráð Afar fjörug og skemmtileg gamanmynd í litum með Rock Hudson, Paula Prentess íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. 18936 Réttu mér hljóSdeyfinn (The Sileneers) íslenzkur texti. Hönkuspennandi ný amerísk lit kvikmynd um njósnir og gagn njósnir með hinum vinsæla leik ara Dean Martin Steli-a Stevens, Daliah Lavi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára slmi 22140 Myndin sem beðið hefur ver ið eftir Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin tiefur verið og hvarvetna ölotið melaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer íslenzkur texti. Myndin er tekin 1 DeLuxe lit um og 70 mm sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8,30 Simi 50249. Að krækja sér í milljón. Audrei Hepurn, Peter O Toole Sýnd kl. 9. T ónabíó Slm 31182 tslenzkui texti, Goldfinger Heimsfræg og snílldar vel gerð ensk sakamálamynd i Utuœ Sean Connery Sýnd kl S og « Bönnuð tnnan 14 ára LAUGARAS ■ -1D9 Slmai 32075. og 38150 Maður og kona íslenzkur textl. Bönnuð börnuro tnnan 14 ára Sýnd ki. 5 og 9. ^Bti^ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20 BMPi m Sýning föstudag kl. 20. ^fslaufetíuffcm Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. /SnmFfíí$föl ®fefK}MtKUgS Leynimelur 13 frumsýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt 2. sýning sunnudag. HEDDA GABLER sýning föstudag kl. 20,30 Sýning laugardag kl. 20,30 Síðasta sýning. Aðgnögumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 1 31 9L Simi 11384 Ný „Angelique-mynd“: Angelique í ánauð Ahrífamikil. ný frönsk stór. mynd. Isl texti. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA BIÖ m 6tí Sími 114 75 Emil og leynilögreglu strákarnir Spennandi og skemmtiieg, ný, Disneylitmynd íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mn « m» rr» »i« riimtWMi K0HAyi0iC,sBI u Slmi 41985 Ognin svarta (Black torment) Óvenju spennandi ný ensk mynd Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.