Tíminn - 11.06.1968, Side 11

Tíminn - 11.06.1968, Side 11
Í»RH) JUDAGITR 11. júní 1968. Páll heitinn Hennannsson, fyrrv>erandi alþingismaður, sat við spil ásamt Sigurði dýra- lækni og alþingismanni Hlíðar, •hjá Páli Zóphóníassyni, en sem kunnugt er, eru báðir þessir menn látnir. Kona Páls Zóph. spyr gestina hvort heldur megi bjóða þeim te eða kaífi. — Ég vil heldur te, svarar Páll Hermannsson, — ég held þeir drekki það í himnariki. — Þá held ég nú heldur, að ég biðii um kaffi, þegar ég kem til himmaríkis, segir þá Sigurður Hlíðar. — Þá segir Páll Hjermanns- son: — Þeir hafa það nú sjálf- sagt handa gestum. Tannlæknir kom eitt sinn á stöð Steindórs og pantaði bíL — Það er enginn bíll til, svaraði Steindór, sem var sjálf ur við afgreiðslu. — Ég þarf að fá bfl, hverjú sem tautar, varð þá tannlækn inum að orði — Hvernig ætlar þú að fara að því, þegar enginn bíll er á stððinmi? Eða geturðu dregið tönn úr tannlausum manni svar aði Steindór. Þú elskar mig — þú elskar mig ekkL Lárétt: 1 Helsi 6 Gælunafn 7 Borðandi 9 Skáld 10 Illyrt 11 550 12 Trall 13 Ötul 15 Óréttlát. Sveitabóndi einn bom einu sinni að kvöidlagi inn í búð á rétt fyrir lokunartíma. Hann ávarpaði afgreiðslu- manninn þannig: — Gott kvöld, búðarmaður. Hér er ég nú kominn með hana Tótu litlu, dóttur mína. Hún er nú að hugsa um að skoða hjá ytokur í kvöld, og ef henni lízt vel á hjá ykkur, þá ætlar hún að taka út hjá ykkur á morgun. SLKMMUR OG FÖSS Fyrir Olympíumótið, sem nú stendur yfir í Frakklandi, spil uðu Bandaríkjamenn og Kan- adamenn æfingaleik, sem USA vann með 265 EBL-stigum gegn 198 í 128 spila leik. Bandarísku spilararnir unnu mjög á eftir farandl spilL 4 Á6 ¥ K954 ♦ KG * DG1063 * 00 ¥ D76 V G8 KD743 ♦ 87643 ♦ D952 * ÁK954 * 2 A G10952 ¥ Á1032 ♦ Á10 * 87 Lokasögnin var fjögur hjörtu í Suðri á báðum borðum. Þar sem Bandaríkjamaðurinn Jord an spilaðS spilið spilaði Vestur út laufa kóng, og skipti siðan yfir í tlgul. Svo virðist sem fjór ir tapslagir séu i spilinu, en í þriðja slag spilaði Jordan laufi, og eftir nokkra umihugsun vann Vestur á ás og spilaði einspil- inu í spaða. Jor^an vann á ás, tók á tígulásinn og spilaði síð an laufinu. Austur gat ekki trompað án þess að tapa tromp slag, svo hann kastaðd spaða og tveimur tíglum, en Jordan las stöðuna hárétt, spilaði hjarta K og gaf Vestrá slag á hjarta gosa. Vestur átti aðeins spaða tapslagnum úr blindum og trompaði heima. Faliega spil að. f hinu herberginu gekk eins í tveimur fyrstu slögunum, en þegar Suður spilaði þar laufi f þriðja slag, gaf Rotb, sem var Vestur fyrir USA, en félagi hans trompaði. Suður gat nú ekfcj fengið meira en píu slagi — og raunin varð reyndar sú, að hann fékk aðeins átta. Krossgáta Nr. 41 Lóðrétt: 1 Ekki veglnn 2 1 Friður 3 Jurt 4 51 5 Pro 8 Mál 9 Grænmeti 13 Sama og 9 lárétt. 14. Fisk. Ráðning á gátu nr. 40 Lárétt: 1 Uppsala 6 Óku 7 Dr. 9 Á1 10 Rispast 11 At 12 Té 13 Ala 15 Indland. Lóðrétt: 1 Undraði 2 Pó 3 Skapill 4 Au 5 Alténd 8 Rit 9 Ást 13 AD 14 AA. I TIMINN 11 mundi satt að segja valda því, að þér tækjuð á yður mjög alvar- lega ábyrgð. Setjum svo, að ég reyndist vera með afbrigðum hættulegur glæpamaður Ef þér sæjuð mynd af mér í blöðunum eftir viku tíma, þar sem lýst væri eftir mér fyrir morð eða íkveikju þá fyrirgæfúð þér sjálfri yður aídrei að hafa látið mig sleppa. Nei ég sver, að ég er hér eingöngu, eins og ég hef áður sagt, af forvitni. — Langaði yður að sjá, hvern ig fibúðin liti út? — spurði Alloa. — Eigum við ekki að segja, að mig hafi langað til að sjá þær vistarverur, sem hin glæsilega, ungfrú Lou Derange býr í? svar- aði ókunni maðurinn. —• Hvemig hafið þér heyrt um hana? — spurði Alloa. Ókunni maðurinn hrosti á ný. —■ Á ég að þora að viðurkenna það? Ég les slúðurdálkana. — Ó, auðvitað. Allou Létti. Dagblöðin höfðu birt margar gre'inar um Lou, auð- ævi hennar og samkvæmin, sem haldin höfðu verið henmi og móð ur heunar til heiðurs, síðan þær komu til Englands. — Og þess vegna, — hélt ó- kunni maðurinn áfram, — þegar ég gekk niður gainginn og sá dyrnar að íbúðinni standa opnar, —• Auðvitað, — sagði Alloa al- varlega. — Alla langar til að komast vel áfram í lífinu, alla langur til þess að eignast pen- inga eða það, sem er enn mikil- vægara, að verða til einhvers gagns í lífinu. — En ef ég segi yður nú, að ég starfi það, sem ‘ég hef ánægju af, og að ég hafi engin framtíð’ar áfonn? — Það er einmitt það, sem þér megið ekki iáta yður til hugar koma, — sagði Alloa. — Sjáið þér til, menn fæðast ekki til að njóta lífsins, heldur til þess að nýta hæfileika sína til hins ýtrasta. hverjir sem þeir nú kunna að vera, og vera á þann hátt nýt- ir þjóðfélagsiþegnar — Þér hafið næstum sannfært mig, — sagði hann hægt. Rödd hans var alvarleg, en brosið á vörum hans kom upp um hann. — Þér eruð að hlæja að már, hrópaði Alloa. — Ég býst við, að ég sé kjáni að láta mér detta í hug, að ég geti breytt yður, þar sem þér hafið þegar samið yður að ýðar háttum og finnst auðveld ara og skemmtilegra að afla fjár eftir óheiðarlegum leiðum en að gera það á heiðvirðan hátt. Ef þér viljið ekki bæta yður sjálfur þá býst ég ekki við, að neitt, sem ég hef að segja, verði til neins gagns. Nei gerið það fyrir mig, að — Ekki mín vegna, heldur vegna yðar, — svaraði Alloa. — Það er svo margt gott í yður «punnið, það er ég viss um. Þér verðið aðeims að gefa því góða tækifæri til að koma í ljós. Þér verðið að standast allt það illa, sem yður fellur svo vel i geð þessa stundina og þá mun yður Hða allt öðru vísi. Þér verðið breyttur maður. | — Þér eruð mjög sannfærandi, ' — sagði hann. — Lærðúð þér þessa mælsku af föður yðá?? j _ — Ég reyni ekki að vera mælsk — sagði Alloa hreinskilnislega: — Eg trúi þessu bara og ég er al- gjörlega sannfærð um, að þetta er satt. — Og ekkert er meira sann- færandi en hreinskilnin, — sagði ókunni maðurinn dálítið þurr- lega. — Ætlið þér að reyna að fá ákvað ég að líita iinn. Ég verð j tala ekki svona, — bað ókunni að játa, að það var ámælisvert, | maðurinn. -- Ég var ekki ið en ekki glæpsamlegt. j!htej<a að yður. Eg var að hugsa — En hvers vegna hélduð þér á ium, hve falleg þér voruð, þegar myndinmi, þegar ég kom inm? —í þér reynduð að benda mér á V\- spurði Alloa ásakandi. ! gangsleysi* hegðunar minnar. Þér — Vegna þess, að mér datt í! eruð m jög ung til að vera siða hug, áð myndin væri af ungfrú' bótamaðUr og e.t.v. er ég of gam Derange. Hafði ég rétt fyrit mér? — Já . . .já, það er hún., — játaði AUoa. Hann virtist hafa svör á reið- um höndum við hverju sem var, og samt gerði það hanm enn grun samlegri í hennar augum. — Hvað gerið þér? Ég á við . .. hvaða starf hafið þér með hönd- um? — spurði hún. — O, ég' vinn við hitt og þetta, öðru hverju, — svaraði hann dá- litið óákveðinn. — Og þessa stundina? vinnið þér á þessu hóteli? — Ég er hérma núna, — ját- aði hanm. —• Hvers vegma fáið þér ýður ekkd eimhverja almennilega vinmu? — spurði hún. — Það er hægt áð fá nóga vinnu. Það vantar unga menn til iðnaðar — verzlunar og skrifstofustarfa — í raun og veru geta allir fengið vinnu, sem vilja. Hvers vegna sækið þér ekki um vinnu við eitthvað, sem þér hafið regiulegan áhuga á, og haldið yður svo við það? — Haldið þér í raun og veru, að ég ætti að gera það? — Já, ég held það, — svaraði Alloa. — Það virðist svo mikil sóun, svo mikil synd, að maður eins og þér skulið vera ... — Hún var að þvi komin að segja „þjófur“ en leiðrétti sig — skul- uð taka ranga afstöðu til þjóðfé- lagsins. — Haldið þér, að það sé þess vegna, sem ég haga mér á þenn- an hátt? — Er það ekki rétt, — spurði Alloa. — Þér eruð ungur, hraust- ur og vel máli farinn og samt, eins og þér hafið iátað farið þér úr einu starfi í annað. Það er ekki rétta leiðin til að komast áfram í lífinu. — Langar mig til að komast áfram í lífinu? all til þess að láta sannfærast. — Það er aldrei neinn of gam- all til þess, — svaraði Alloa. — Ég hef séð föður min.i snúa mönnum, sem voru komnir 1 yfir sextugt, og þeir urðu al- gjörlega breyttir menn'i — Eg býst við, a'ð það hafi verið vegna þess, að þeir voru of gamlir til þess að njóta unaðs- semdar æskunnar, — sagði ó- kunni máðunnn brosandi. Alloa sýndi vott um vonleysi og gremju. — Það er auðvelt að hæðast að hlutunum, — sagði hún. — En fjrrr eða seinna komizt þér að raun um, að þér gerið yður að fífli. Það er engin hamingja fólg- in í því, að gera rangt. — Eruð þér nú vissar um það? Ef til vill hafið þér aldrei að- hafst neitt rangt. — Ef ég gerði það, þá þætti mér það leiðinlegt og reyndi að bæta fyrir það. — Já, ég er viss um, að pér gerðuð það — sagði ókunni mað urinn. — Og e.t.v. vegna þess, að þér eruð svona sannfærandi mun ég líka reyna að bæta fyrir það, sem ég hef gert af mér hing- að til. — Ætli'ð þér í raun og veru að gera það? Andlit Allou Ijómaði. — Já í raun og sannleika, — sagði hann. Það var erfitt fyrir hana að sjá, hvort hann var að segja satt eða ekki. Samt var eitthvað í dökK. um augunum, sem sagði henni, að hann segði satt. — Ég trúi yður, — sagði hún. Geri'ð þór það fyrir mig að revna af öllum mætti að koma yður á réttan kjöl Ég lofa vður því. að þér iðrist bess aldrei. — Eiguip við að segja, að ég reyni það yðar vegna? — svaraði 1 ókunni maðurinn. i ÚTVARPIÐ Þriðiudagur 11. júní 7.00 Morgunútivarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Veð urfregnir. 17.00 Fréttir Klass- ísk tónlist. 17.45 Lestrar síuud fyrir litlu börnin 18.00 Lög úr kvik myndum. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flyt ur þáttinn. 19.35 Þáttur um at vinnumál. Eggert Jónsson hag fræðingur flytur. 19.55 Gestur í útvarpssal: Stanley Weiner frá Bandaríkjunum leikur. 20.15 Ungt fólk í Svíþjóð Hjörtur Pálsson segii- frá. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunn arsson kynnir. 21.30 Útvarpssag an: „Sonur minn, Sinfjötli" eft ir Guðmund Daníelsson. Höf undur flytur (18) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Þjóðlög frá Austurríki, flutt af Margot Lemke, Werner Hohmann o. fl. 22.45 Á hljóðbergi 23.15 Frétt ir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Mið- degisút- varp. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist 17.45 Lestrartími fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. 18.45 Veðurfregnir. 19 00 Fréttir 19.30 Daglegt máí Try.ggvi Gíslason magister flyt ur þáttinn 19.35 Tækni og vís indi Dr. Jón Þór Þórhallsson talar við' vestur-íslenzkan efna fræðing. dr Marinó Kristjáns son (Hljóðritað í Kanada). — 19.55 Píanóverk eftir Robert Sehumann. 20.30 „Er nokkuð í fréttum?“ smásaga eftir Axel Thorsteinsson Höf flytur. 21. 05 Sex söngvar eftir Módest Mússorski 21.30 Um trúboðann og verkfræðinginn Alexander MacKay Hugrún skáldikona flyt ur annað erindi sitt. 22.00 Frétt ir og veðurfregnir 22.15 ICvöld sagan: „Ævintýri ( hafísnum“ eftir Biörn Rogen Stefán Jóns son fvrrnm námcctipri les (10) ?2.36 nisssh^ttnr ólafur Step hensen kynnir 23.05 Fróttir í stuttu máli. Dagskrárlok- iiemia siijmn wm

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.