Tíminn - 11.06.1968, Qupperneq 16
Ráðstefna SUF um samvmnurnál7 haldin á Akureyri, ályktar m.a.:
Mynduö verði samstarfsnefnd
S.Í.S. og A.S.I. um
nánari samvinnu
117. tbl. — Þriðjudagur 11. júní 1968. — 52. árg.
4 umferða-
slys í Rvík
í umferðinni í gærdag
OO-Reykjavík, mánudag.
Fjögur umferSarslys urðu í
Reykjavík í dag. Þrjú þeirra urðu
með þeim hætti, að ekið' var á
hjólreiðamenn, og eitt slysið vildi
þannig til, að lögreglubíli, sem
var á leið á siysstað með tilheyr-
andi ljós- og hljóðmerkjum, lenti
í árekstri við fólksbil og köstuðust
tveir menn út úr þeim bíl við
áreksturinn. Alvarleg mciðsl urðu
ekki á fólki í neinum þessara
árekstra, en fara varð með fjóra
menn til læknisaðgerðar.
Bílaáreksturinn varð á mótum
Freyjugötu og Njarðargötu. Volks-
wagenbíll ók norður Njarðargötu
SKREIÐ TIL
NÍGERÍU
EJ-Rej kjavik, mónudag.
Selt hefur verið nokkurt magn
af skreið frá íslandi til sambands-
stjórnarinnar í Nígeríu, og verður
skreiðin væntanlega flutt frá ís-
landi til Nígeríu á næstu rnánuð-
um. Ekkert mun ákveðið um frek
ari skreiðarsölur.
Bátar
afla vel
á Græn-
lands-
miðum
GS-ísafirði, mánudag.
Vikingur III. kom hingað
í nótt af Grænlandsmiðum
með 60—70 lestir af ágætum
fiski, og Júlíus Geirmunds-
son er væntanlegur á morg-
un með um 90 lestir. Má
ætla, að fleiri skip fari nú
á þessi mið við Grænland.
Guðrún Jónsdóttir er þegar
farin á miðin, og sennilegt
að fleiri fylgi á eftir, þar
sem veiðin er góð.
Þá eru bátar hér að byrja
handfæraveiðar og er afli að
glæðast.
á hægri ferð að talið er og lenti
í árekstri við lögregluíbál, sem ók
vestur Freyjugötu á leið í slysa-
kall, og var með sírenur og rautl
biiikkandi ljós. Áreksturiinn varð
nokkuð harður, þótt hvorugur bíl-
anna hafi ekið hratt. Bílstjórinn
og farþegi í Volkswagenbíhium
köstuðust út úr honum og skullu
á götuna. Meiðsli þeirra eru ckki
ta-lin alvarleg.
Umferðarslys varð á
Miklubrautar og Rauðarárstigs kl.
11 í morgun. Bíi vaa- ekið auslur
Miiklubraut og boy-gt til vinst.ri
norður Rauðarárstíg. Lenti bíll-
inn á fulloirðnum rpanmi, sem var
á reiðhjóii og kom ve.stur Miklu-
bra-ut um leið og bílnum var ekið
yfir nyrðri akbrautina. Maðúrinn
meiddisl á andliti og fæti.
Þá varð eldri maður á hjóli
fyrir bíl á móts við spcnnistöðina
á mótum Hafnarstrælis og I/ækj-
argötu. Maðurinn hjólaði austur
Hafnarstræti rétt á eftir fólksbíl.
•Teppi, sem ók norður Lækjargötu,
lenti á manninum og kvaðst tiíl-
stjórinn ekki hafa vejtt honum
athygii fyrr en rétt í þann mund
að áreksturinn varð. Maðurinn var
fluttur á Slysavarðstofuna, en fék'k
að fara heim síðari hluta dags.
Á mótum Furumels og Haga-
mels var ekið á pilt á vélhjóli.
FólksbíH var á. leið suður Furu-
Framhaid á bls. 14.
Silfurlampinn
í gærkvöldi var afhentur i Þjó5-
leikhúskjallaranum Silfurlampinn,
sem Fél. fsl. leikdómenda veitir ár-
lega fyrir bezta lcikafrek liðins
IGÞ-Reykjavík, mánudag.
Samband ungra Framsóknar-
manna efndi til ráðstefnu á Akur
eyri um síðustu helgi. Fjallaði ráð
stefnan um málefnið: Samvinnu-
hreyfingin á 'síðari hluta 20. aldar.
Góð þátttaka var í þessari ráð-
stefnu, og sátu liana menn við
ast hvar að af landinu- Erindi,
ræður og ávörp fluttu m.a. Indr-
iði Ketilsson á Fjalli, Hiörtur
Iljartar, framkvæmdastjóri, Er-
lendur Einarsson, forstjóri, Jakeb
Frímannsson, kaupfélagsstjóri,
Brynjólfur Sveinsson, formaður
Kaupfélags Eyfirðinga, Baldur Ósk
arsson, formaður SUF og Einar
Olgeirsson, formaðnr S.A.S. en
honum var sérstaklega boðið til
ráðstefnunnar.
í lok ráðstefnunnar var sam-
þykkt eflirfiarandi ályktun:
1. Félagsmálahreyfingar gegna
mikilvægu lilutvcrki í lýðræðis-
þjóðfélagi. Þær cru mótandi afl
í haráttu þjóðarinnar fyrir bætt-
um lífskjörum. Samtök eins og
samvinnufélögin tryggja félagslegt
jafuræði þegnanna og þáfcttökn
j þeiiTa í skiipun eigin kjara, og
j tryggia jafnframt áhrif þeirra á
i undirstöður efnahagslífsins, bæðí
j í framleiðslu, verdun og þjónustn.
, itein áhrif fólksins á framkvæmd
j efnahagsaðgerða og inenningar-
j máia eru griiiidvöllur hins félags
j lega lýðræðis sem er lífæð sam-
; viniiusamtakanna. Samvinnuhreyf-
i ingin hlýtur því að gegna mfkil-
vægu hlutverki í efnahags- og
j menningarmálum þjóðfélagsins.
i Til þess a® samvinnuhreyfingunni
| takist að rækja þetta í framtíðinni
; verður ríkisvaldið að viðurkenna
lilutverk hennar, og tryggja rétt
sanivinnuhreyfingarinnar við skipt
ingu rekstrar- og framkvæmdafjáf
magns.
2. Samvinnuhreyfingin hefur
reynst brjóstvörn og sóknarafl
vetrar. A5 þessu sinni hlaut Helga
Backmann Silfurlampann fyrir leik
slnn í Heddu Gabler eftir Ibsen. hinna dreifðu byggða í framfara
Myndin var tekin við afhendinguna j baráttu þeirra. Nauðsynlegt er að
gærkvöldi. (Tímamynd-Gunnar)
Fratnhald á bls. 16.
MIKLAR KALSKEMMDIR Á TÚNUM VÍÐA UM LANDIÐ:
Bændur hvattir til
grænfóðursræktunar
OÓ-Reykjavík, mánuilag.
I Húiiavatnssýslu. Fór hann þangað j að var til fundarins með rnjög
I ljós er komið að mjög miklar í á vegum Búnaðarfélagsina til að ; stuttum fyrirvara, en sa-mt mættu
kalskemmdir eru á túnum víða kynna scr kalskemmdir. Sagði
um land. Sérstaklega eru skemind
irnar miklar í Norður-Þingeyjar-
sýslu, og inest þó í eystri hreppun
um í Axarfirði, á Meli'akkasléttu
og Þistilfirði. Þá eru tún víða
kalin á vestanveiðu Norðurlandi.
En verst hafa tún í Vestur-Húna
vatnssýslu og Strandasýslu orðið
úti vegna frostanna í vor, og
verði ekki gerðar þar sérstakar
i'áöstafanir iná búast við að liey
fengur bænda verði sáralílill, eins
og reyndar víða á kalsvæðunum.
Jónas Jónssoti. jarðræklan'áðu
nautur. er nýkominn úr ferða
hann í viðtali við Tímann í dag,
að hann hafi fcrðapt um alla
hreppa fyrrnefndi'a sýslna, nema
Árneshrepp. Er skemm-st frá að
segja, aö á þessu svæði eru tún
alls staðar mjög mikið skemnnl
og su-ms staðar svo slórskem-md
að óvíst er að þau gefi nokkurn
teljandi heyfeng í sumar. Versl
er áslandið í innanverðiiin Bæ.iar
iireppi og rcyndar hnggja vegna
Hrútaf.iarðar og svo í Bjarn-árfirði.
í Ve.sliir-Húnavatnssýsiu hélt
Jórias fund með bændum til að
: ræða þetta vanriamál og hvað
lagi um Stranriasýshi og Vestur-1 helzt ætti að gera til úrbóta. Roð
þar um 70 bændur, og sýnir það
eitt hve víða kalskemmdirnar eru.
Margir bændur eru í vaf-a um
hva'ð gera skuii við túnin til að
fá af þeim sæmilegan heyfeng.
Sagði Jónas að til grcina kæmu
nokkur ->ti'i6i og færi eftir hve kal
ið er mikið á hverjum stað til
livaða i æða ætti helzt að grípa.
Einnig verður að taka tillit til
hvort niii gamalgróin tún er að
ræða eða nýrækt. Þeir möguleik
ar sem bændur hafa tim að velja
et'u í fyrsta 1-agi að endurvinna
túnin og sá aftur. í öðru lagi að
láta þau liggja og sjá hvað setur,
en ekki er það ráðlegt þar sem
tún eru mikið kalin. Þá getur ver
ið til hpta að bera eittíhvað áburð
arm-agn á túnin. Reynslan sýnir
að endurvinnsla gefst yfirleitt
fremuT illa og er ekki ráðleg nema
í alverstu tilfellum. Hins vegar
gróa tún hægt upp ef en-ginn á-
burður er settur á þau, svo að
ráðlegt er að bera nokkurt áburð
armagn á þau, og fer þá m-agnið
eftir hve mikið þau eru grært.
Gamalgróin tún gróa miklu fyrr
upp enda sjaldan ei-ns gjörkalin
eins og nýrækt.
Undanfarna áralttgi hefur Bún
aðarfélagið hvatt bændur ti-1 að
rækta grænfóður og rel?ið tals-
verðan áróður fyrir slíkri rækt
Fram-hald á bls. 14.