Tíminn - 15.06.1968, Qupperneq 3

Tíminn - 15.06.1968, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 15. júní 1968. Taimanov efstur Hísm. föstudag. — f blaðinu í gær var skýrt frá öllum úr- slitum úr 11. umferð Fiske- iskákmótsins, nema hvað Frið- Ritið er 43 efnissíður, p.rent að í Prentsmiðjunni Leiftri og hið vandaðasta að öllum frá- gangi. lð. júní fæst í bóka- verzlunum. Útgefendur 19. júní hafa rik Olafsson vann Freystóin beðið° f k leiðréttin,gu á Þorbergsson, en biðskak varð myndatextai sem misritaðist j hjá Benóný og Byme og vann blaðinu. Myndin af Hönnu ar. Staðan eftir þessar 11 um- ferðir er þannig. Efstur er Skagfirðingabók Byme Engin umferð er á mót- Bj,arnadi6ttur j greinaflokkn- mu i dag - en biðskakir tefld ^ Ung£(r óperusöng konur er af henni, sem Papa- egnu í Töfraflautufflni eftir _ . „ _ . . „ Mozart, en ekki í hlutverki Taimanov með 8 vinninga. 2. Adinu t Ástardrykknum. aVsjukov með 7% v. 3. Byrne 7% v. og 4. Ostojic 6Vz v. 5 Friðrik 6 v. og biðskák 7. Guðmundur 5% v. 8.—9. Bragi og Szabo 5% v., en Szabo áSJ-'Reykjavík, fimmtudag-. aðeins þrjár skákir eftir eins Út er komin Skagfirðinga- og Ostojic, hinir fjórar ótefld- bók, ársfit Sögufélags Skag- ar. 10.--—12. Freysteinn, Addi firðinga II. árgangur 1967. f son og Ingi 4% b. 13. Benóný ritinu er margvíslegt efni. 2 v. 14. Jóbann 2 v. og Þáttur Jóns Benediktssonar á Andrés % vinniing. 13. umferð Hólum eftir Kolbein Kristins- in verður tefld á sunnudag og son. Málmey, eftir Grim Sig- eigast þá við Benóný og urðsson, í Hegranesi um alda- Bragi, Friðrik og Andrés, Vasj mót eftir Þorstein Jónsson, ukov og Byrne, Ingi R. og Frey Þáttur af Gilsbakka-Jóni cftir steinn, Taimanov og Uhlman, Hjörleif Kristinsson, ritdóm3r Addison og Jóharun, Guðmund- um bækur skagfirzkra höfunda ur og Ostojic. Szabo á frí. eða, sem snerta Skagafjórð o. Friðrik og Guðmundur m. fl. tefldu biðskák sína í dag og Bókin er 202 bls .prentuð í fór skákin aftur upp. Prenthúsi Hafsteins Guð- mundssonar, Reykjavík. Marg- Tímaritið „19. júní" ar myndir eni í ritinu. ^ ' , ■ I formala þakkar ntstjorn SJ-Reykijiímk, !imn?íUd-ag' - ., góðar viðtökur fyrsta árgangs ffyíega er komið ut arsnt ritsk)s Ætlunin er að 3 ár. Kvenrettindafelags Islands, 19. gangur (1968) komi út nú juni^ i8. argangur. lUtetjeri er fyrir næstu j6]_ Signður J. Magnusdotti.r og Ritstjórn skagförðingabókar ritar hun fyrstu gremina i ski,pa HQnnes Péturss heftinu sem nefmst, Er tima- Kristmundur Bjarnason og bært að leggja Kvenrettindafe- Sigurjón Björnsson. lag Islands niður? Þa er grein eftir Nönnu Ólafsdóttur, ís- Ienzkir skólar á fyrri hluta 19. aldar, flokkur greina og við- 17. júní í Kópavogi 17. júní hátíðahöldin í Kópa tal eftir konur um nýjungar vogi hefjast við Félagsheimil- í kenns'lumálum, ljóð eftir ýms ið kl. 13.30. Gengið .verður í ar skáldkonur og greinaflokk- skrúðgöngu í míðargarð. Þar ur, sem nefnist, Ungar íslenzk- setur Fjölnir Stefánsson hátíð- ar óperusöngkonur. Forsíðu- ina kl. 14.00. Ávarp fjallkon- myndin er af Svövu Jakobs- unnar flytur Jóhanna Axels- dóttur, rithöfund, en í blað- dóttir, Guðmundur Guðjóns- inu er smásaga eftir hana, son syngur Iög eftir Sigfús sem ber nafnið Uppgjöf. Ým- Ilalldórsson við undirleik höf- islegt fleira efni er í ritinu, undar. Guðmundur Einarsson, sem er prýtt fjölda mynda. ' Framhaid a Dts. 14 Sýning á bókasafni Fiske Hsím. föstudag. — f dag er opnuð í anddyri Landsbóka- safnsins við Hverfisgötu sýn- ing á nokkrum völdum skák- bókum úr hinu mikla safni, sem Daniel Wilíiard Fiske gaf safninu, jafnframt því, sem út kom í dag skrá um erlend skákrit í Landsbókasafni ís- lands. Skráin er 47 bls. í stóru broti. f tilefni af þessu boð- aði Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður blaðamenn á sinn fund í dag, og sagði þá meðal annars. —• Það er gömul hugmynd að gefa út skrá um erlend Framhald á bls. 14. ♦ '"TTinmÉ............. Willard Fiske (t.v.) teflir skák í garðinum við bústað sihn, Villa Landor í Arnódal á Ítalíu. TÍMINN 3 Hannes 'Hafstein fulltrúi og Gunnar Friðriksson, forseti Slysavarnarfélags íslands. Myndin er tekln í sýningardeild félagsins og eru þelr með eldflaug á milli sín, en hún er notuð til að skióta línu út í skip á strandstað. (Tímamynd Gunnar) K.'l. 22 verða sýnd ýmis kon- art neyðarblys, sem skotið verð ur á loft fyrir utan Sýningar- höllina. Sýining’ardeild Slysavarnarfé lagsins er með þeim stærstu á sýningunni. Eru sýnd þar margs konar tæki sem notuð eru við björgun og starfsemi félagsins kynnt með ýmsum hætti. Líkan er af björgun úr strönduðu skipi í út'nurn sjó oig annað af björgun úr þyrlu úr gúmmíbjörgunarbáti. Sýndar eru línuibyssur og önn ur björgunartæki og einnig °r kynnt fræðslustarfsemi félags ins. ÞING NORRÆNA KRABBAMEINS- SAMBANDSINS SETT í REYKJAVÍK Slysavarnardagur á „ísl. og hafið“ OÓ-Reykjavík, föstudag. Á miorgun, laugardag, verð- ur dagur Slysavarnarfélagsiins á sýningunni íslendingar O'g hafið. Verður þá sérstök dag- skrá þar sem starfsemi félags- ins verður kynnt og einnig verður sitthvað til skemmt- unar. Fer dagskráin fram bæði utan og iinnan Laugardalshall- arinnar. Þá verða sýndar tvær kvikmyndir í Laugarásbíói, sem gerðar eru á vegum Slysa varnarfélagsins. Eru það myndirnar Björgunarafrekið við Látrabjarg og stutt fræðslu kvikmynd um notkun gúmmí- björgunarbáta. Kvikmyndasýn ingin hefst kl. 15 og er aðgar.g ur ókeypis. Dagskráin í Sýningarhöll- inni hefst kl. 20.30 og hefst með ávarpi Gunnars Friðriks- sonar, forseta Slysavarnarfé- lags íslands. Komið verður fyr ir björgunarlínu yfir endilöng um sýningarsaLnum og verður sýnt hvernig mönnum er kom- ið á land úr strönduðum skip- um í björgunarstólum. Þá mun Eygló Viktorsdóttir syngja og Ráó-tríóið skemmta. Hsím. föstudag. — Bjarni Bjarnason, læknir, setti þing norræna Krabbameinssambands- ins, i læknahúsinu I morgun, en þetta er í þriðja sinn, sem þingið er lialdið hér á landi. .Formenn og aðalritarar allra norrænu krabbameinsfélaganna koma sam an árlega á Norðurlöndunum til skiptis, eða fimmta hvert ár í hverju Iandi. Flutti dr. Bjarni skýrslu um starfsemi félaga hér á landi síðasta árið, en á næstu þingum munu formenn hinna fé- laganna á Norðurlöndum, flytja skýrslur sínar. Síðustu árin hefur tíðkazt að halda læknafundi í framhaldi af þingdinu, þar sem læknar frá öilum Norðurlöndunum leiða saman hesta sína og gefa yfirlit um nýjustu rannsóknir og íram farir í meðferð ákveðinnar krabba meinstegundar. Samtímis krabba- meinsþihginu halda formenn Krabbameinsskráninga alLra Norð urlandanna sameiginleg’a fundi, þar sem þeir ræða mál krabba- meinsskráninganna og gefa síð ain skýrslur um starfsemi þeirra á fundí með formönnum og aðal riturum krabbameinsfélaganna. Krabbameinsskráningin hefur þýð ingarmiklu hlutverki'að sinna, því hún er ineðal annars lykillinn að vísindalegum rannsóknum og úr vinnslu á landfræðilegri út- breiðslu kirababmeinstegundanna, hegðun þeirra og tíðni í löndum o glandshlutum. Aðeinis 24 lönd í heimlinum hafa krabbameinsskráningar, en Isumar þeirra ná ainungis yfir landshluta eða einstakar borgir. Framhald á bls. 14. EFNA TIL HÓP- FERÐA í ÖRÆFI I SJ-Reykjavík, föstudag. Ferðafél. íslands hyggsf í sumar efna til skipu- lagðra Hópferða með flug- vélum í þjóðgarðinn að Skaftafelli í Öræfum. Þar og í næsta nágrenni er mjög mikil náttúrufegurð og einnig veðursæld. Að Skafta- felli er enn engin veitinga- eða giistiþjónústa, en KaupféLag Skaftfellinga hefur reist ágætt verzlunarhús ásamt lítilli kaffi stofu að Fagurhólsmýri. Til að greiða úr fyrir þeim, sem dvelja vilja í nokkra daga í þjóðgarðinum mun Ferðafélag ið hafa þar til reiðu tjöld fyrir allt að 50 manns, hitunartæki og bílakost, en gestir verða sjálfir að koma með svefnpoka og vindsæng og leggja sér til mat, annan en mjólk. Fyrsta hópferðin verður 28. júní og er hún þegar nær fullskipuð. Næstu ferðir verða 2. 4. og 7. júlí. Þá, mun félagið einnig efna til lengri ferða með við- komu að Skaftafelli. Þegar er fullskipað í tvær ferðir og að nokkru í fleiri. Félög eða starfshópar, sem kynnu að vilja nota sér það tækifæri, sem hér býðst, ættu að snúa sér hið fyrsta til Ferða félags íslands sem veitir allar upplýsingar og annast af- greiðs,lu íReykjavík. Ein ferð verður kringum land, og hefst hún laugardaginn 22. þ.m. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.