Tíminn - 15.06.1968, Qupperneq 6

Tíminn - 15.06.1968, Qupperneq 6
6 TÍMINN LAUGARDAGUR 15. Jání 1968. Auglýsing UM UMFERÐ í REYKJAVÍK 17. JÚNÍ 1968. I. Leiðir að hátíðarsvæði í Laugardal. Ökumönnum er bent á að aka einhverja af þremur eftirtöldum leiðum að hátíðar- svæðinu: 1. Frá Suðurlandsbra-ut norður Reykjaveg. 2. Frá Sundlaugavegi um Gullteig, Sigtún og inn á Reykjaveg. 3. Frá Laugarnesvegi um Sigtún inn á Reykjaveg. II. Bifreiðastæði. Ökumönnum er bent á eftirtalin bifreiða- stæði: 1. Bifreiðastæði milli íþróttaleikvangsins í Laug- ardal og nýju sundlaugarinnar. Ekið um stæðið frá Reykjavegi við Austurhlíð. 2. Bifreiðastæði við nýju sundlaugina. Ekið inn frá Sundlaugavegi. 3. Bifreiðastæði við Laugarnesskóla. Ekið inn frá Gullteig. 4. Bifreiðastæði við Laugalækjarskóla. Ekið inn frá Sundlaugavegi. Er skorað á ökumenn að leggja bifreiðum vel og skipulega og gæta þess ,að þær valdi ekki hættu eða óþægindum. III. Einstefnuakstursgötur, meðan hátíðahöld í Laugardal standa yfir: 1. Reykjavegur til norðurs, frá Sigtúni að Sund- laugavegi. 2. Gullteigur til suðurs. 3. Hraunteigur, Kirkjuteigur, Hpfteigux og Lauga- teigur ti.1 vesturs frá Reykjavegi. IV. Vinstri beygja ér böhnuð af Reykjavegi inn á Suðurlandsbraut. V. Götum, er liggja að hátíðasvæði í miðborginni verður lokað frá kl. 21,00 til kl. 01,00. Lögreglustjórinn í Reykjavík 15. júní 1968. SIGURJÓN SIGURÐSSON ISLANDSMOTIÐ I. DEILD í dag kl. 16 leika í Vestmannaeyjum Í.B.V. - Í.B.K. Dómari: Steinn Guðmundsson. MÓTANEFND HtÍH^ . Tilboð óskast um sölu efnis og vinnu við lagn- ingu gufuveitu í Bjarnarflagi við Mývatn fyrir Jarðvarmaveitur ríkisins. útboðsgögn afhendist á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 2. júlí 1968. INNKAUPASTQFNUN RÍKISINS BORGARTÚN! J SÍMI 10140 ______ - ___ 1 __________ Ráðskona óskast Einhleypur maður óskar eftir ráðskonu út á land. Má hafa barn. Tilboð send ist blaðinu fyrir 20. júní, merkt: „S.U.“ HLJÚMSVEIT vantar atvinnu. Upplýsing ar í síma 35115. RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildv Vitastíg 8 a. Sími 16205. Bændur Nú er mikil eftirspurn eft ir dráttarvélum og öðrum landbúnaðartækjum. Nauð sjmlegt er að tækin séu til sýnis á sölustað. Sendið eða hafið samband við okkur sem fyrst. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136. Hagstæðustu verð. Greiðslusldlmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Tónaflóð f myndinni The sound of music (Tónaflóð), sem Há- skólabíó sýnir um þessar mundir eru mörg ijómandi falleg lög. Hér á eftir fara textar vi8 þrjú þeirra eftir Örn Snorrason. Gleym mér ei (Edelweiss). Gleym mér ei, gleym mér ei glóir í hverju spori. Ljúf og blá líta má ljós þín á hverju vori. Lækjarins niðinn og lindahljóm • leiddu út í geiminn. Litla blóm, Ijúfa blóm, leggðu undir þig heiminh. Til heiða: (Climb every montain) Haltu til heiða. Hafðu þar bið. Lindirnar ljúfu leiktu þér svo við. Mjúkur er mosinn, mild er hans tó. Grösin öll, sem gróa gefa hugarró. Og harmabót ber birki’ og gráviður þér. Veiði’ í vatninu býr. Vaka þar ævintýr. Hátt upp til heiða hafir þú bið. Guð þinn mun þér gefa gleði, von og frið. Það, sem ég ann. (My favourite things). Dmur af rósum og andblærinn varmi, orðin, sem mýkja og hlýja i barmi, skeljarnar, sem ég í fjörunni fann. Þetta er nú talsvert af því, sem ég ann. Gleym-mér-ei-blómin, sem glitra og ljóma, gítarsins strengir, sem titra og hljóma, skammdegistungl, sem hjá skýjunum brann. Þetta er nú mikið af því, sem ég ann. Þrestirnir litlu á lóðinni heima, lækirnir tæru, sem niða og streyma, amma mín gamla, og allt sem hún kann. Þetta er nú mikið af því, sem ég ann. Er sorg sezt í sæluranninn og ég bát minn brýt. Þá man ég og hugsa um allt, sem ég ann, og aftur þá lífs ég nýt. AUGLÝSIÐ f TÍMANUM Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBfLASTÖÐIN HF. BlLSTJORARNIR AÐSTOOA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.