Tíminn - 15.06.1968, Qupperneq 8

Tíminn - 15.06.1968, Qupperneq 8
8 TÍMINN LAUGARDAGUR 15. júní 1968. . :>/. ///////. Wf§i§§ , ■"VV' ■ SMI r:>■"§- •'. :.•>•.•• •;V.:>' >• . " " V. 1 Mallorca, sólskinsparadísin í Miðjarðarhafi. Þangað streyma þúsundir íslenzkra ferðamanna á hverju ári... Þota flugfélagsins flytur farþega Sunnu milli íslands og Mallorca á skemmri tíma en 4 klukkustundum MED SUNNU TIL MALL ORCA Hótel Playa de Palma —eitt af Sunnuhótelunum á Mallorca. ÞaS þarf ekki aS kvarta undan þiónustu eSa aSbúnaSi þar. Þetta fræga tónsfcáld dvaldist um skeið á Mallorca við bág kjör, en Chopen var berklaveik ur og sóttist eftir að fcomast í hið heilnæma loftslag á Mail- orca. En látum útrætt um nátcúru fegurð og fræga stað.i Það cr engin launung, að næst á eftir sólinni sækjast íslenzkir ferða menn eftir næturlífinu, sem er býsna fjölskrúðugt. Sumir vilja halda því fram, að ís- lendingar séu jafnvel enn sólgnari í næturlífið en sólina. Því er fljótsivarað, hvers vegna næturlifið heillar. Áfengir drykkir eru svo ódýrir, „að maður hefur tæpast efni á því að vera edrú“, eins og einn lifs glaður ferðamaðifi1' komst að orði. Kampavínsflöskur geta menn keypt á 20—30 peseta, eða 20—30 íslenzkar fcrónur. Geta menn svo gert samaaburð á verðlaginu hér heima. Sama er að segja um þá drykki, sem keyptir eru á skemmtistöðun- um. ÞeAr eru allt að fimm til tíu sinnum ódýrari en á skemmtistöðunum a íslandi En gerum ekki of mik'ð úr víninu. Margir af sfcemmtistö? unum, sem eru aðallega í Palma höfuðborg Mallorca, bjóða upp á góða skemmtikraíta. Þannig er eftirminnilegt áð og hafa spönsku senjóríturnar margan íslendinginn heillað. Einnig er eftirminnilegt a'ð heimsækja herragarð nokkurn skammt frá Palma, þar sem boð ið er d grísaveizlu, en kjúkling ar éru í forrétt. Ferðaskrifstofan Sunna býð- ur upp á mjög góða þjónustu á Mallorca. Þar dvelja að jafnaði íslenzkir fararstjórar glatt á hjalla í þeim ferðum og ýmist sungið á íslenzku eða spönsku, stundum báðum f einu. Hvernig er svo sjálfur að- búnaðurinn á hótelunum? Það er skemmst frá því að segja, að langflest hótelin, sem Sunna býður upp á, eru afbragðsgóð, gefa t. d. Sögu og Loftleiða- hótelinu ekkert eftir. Má í því Sá, scim hefur faofi'ð einu sinni til Mallorca, langar þang að aftur. Það er eitthvað sér- stakt við þessa litlu sólskins- paradís í Miðjarðarhafinu, en eyjan er 3640 ferkílómetrar að stærð. Á miili austur- og vest urstrandarinnar eru 99_, íkHó metrar og á milli norður og suðurstrandarinnar eru 76 kfló metrar. Sést glöggt af þessu, að eyjan er ekki stór. fbúarn- ir á Mallorca eru 360 þúsutld þar af lifa 170 þúsund í höfuð borginni, Palma. Og fyrir þá, sem ekki vita, þá tilheyrir Mpll orca Spáni. En það er me'ð ibúa Malloroa eins og Vest- mannaeyinga, að þeir eru dá- lítið sjálfstæðir inn við bein- ið og telja sig nokkurs konar ríki í rikinu. Þegar þetta er skriflað, e-r sumarleyfistíminn rétt byrjað- ur. Það eiga ótal margir ferða menn eftir að legg-ja leið sína til Mallorca, þ. á. m. margir íslendiingar. Og vdst er utn það, a'ð allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. En ef ég mætti gefa þeim heilræði, þá myndi ég segja, gætið yfckar áð brenna ekki í sólinni fyrstu dagana — og gangið hægt um gleðinnar dyr. —alf. Þegar sólin skín á Mallorca —• og þaS gerir hún flesta daga — flykkist TólkiS niður á ströndina og notar sióinn og sólskiniS. „Góðir far.þegar, eftir nokkr ar mínútur lendum við á flug- vellinum i Palma.“ 'Flugfreyjan brosir tolítt og það sama gera farþegamir. Og engin ástæða ti’l annars. 'Sunnu-íerð til Mall orca er að hefjest fyrir alvöru. Hvern dreymir ekki að komast í þessa sólskinsparadds d Mið- jarðarhafinu? Ekki veit ég ,nákvæmlega, hve margir erlendir ferðamenn leggja leið sína til Mallorca ár hvert,_ en þeir sfcipta milijón- um. Á síðasta ári voru þeir á f'jórðu milljón. Englendingar og Svíar eru fjölmennastir, en auk þess eru Þjóðverjar og Frákkar tíðir gestir þar. Þá megum við ekki gleyma sjáifum okkur. Síðan Sunna hóf áð skipuleggja ferðir fll Mallorca hafa þúsundir íslendinga eytt sumarleyfi sínu á eyjunni. Og þeim fer stöðugt fjölgandi. , Hvernig eyðir hinn íslenzki ferðamaður fríi sínu á Mall- orca? Fyrk þá mörgu, sem eiga eftir að fara til Mallorca í sumar væri gaman að upp lýsa sitthvað um 'það, en auð- vitað er ©fcki til nein algild regla um þetta. Að sjálfsögðu sækjast flestdr eftir að komast í sólina og eyða drjúgum tdma í að liggja makindalega á ströndinni. Brúna litinn á hör undið vilja allir fá, nema inu- fæddir. Eyjiaskeggjar eru efcki ýfcja brifnir af sólinni, frekar en aðrir Spánverjar. Þeir forð- ast hana eins og heitan eld- inn. Það éina góða, sem þeir sjá við sólina, er að hún laðar ferðamennina að, og það skap ar 'þeim drjúgar gjaldeyristekj ur. Ef sólinni er sleppt, þá gefst ferðamönnum tækifæri til að eyða dögunum á Mallorca við að sfcoða eyjuna, sem er ann- áluð fyrir náttúrufegurð. Stað ur eins og Formentor er t. d. ógleymanlegur. Han.n ei á norð urhluta eyjunnar og þar eiga prinsar og furstar víðs vegar úr Evrópu sumanbústa'ði. Ótal margt frægt fólk leggur leið Sína til Formentor, t. d. dvaldi Winston Ohurchill löngum þar. Það hefur stundum verið sagt um Formentor, að það sé feg- ursti tolettur Evrópu. Þek eru fleiri staðirnk á Mallorca, sem gaman er að heimsæfcja. Drekahellarnk frægu eru á Mallorca. Gríða stórir dropasteinshellar heilla hugi ferðamanna, sem verða vitni að einstæðri sköpunar- gerð náttúrunnar. Hvert sem litið er inni í þessum hellum, blasa við myndir og styttur. gerðar af náttúrunni sjálfri. Lengst inni í hellunum er stórt stöðuvatn og gefst ferðafólfc jnu kostur á að sigla um það á Utlum bátum meðan strengja hljómsveit leikur sígild lög. Ógleymanlegt fyrk þá, sem þarna koma i fyrsta sinn. Þannig má halda áfram að telja. Mör.gum finnst gaman að koma til Valdimosa og skoða klaustrið þar, en innan veggj'a þess er frægt Ohopen-safn. heimsækja skemmtistað, sem heitir Tagomago, en hann er í eign Los Valdimosa, sem eiu frægir skemmtikraftar og ís lendingum að góðu kunnir eft ir að þek heimsóttu ísland fyr ir nokkrum árum. Þar eru spáns'kir dansar á boðstólum ferðahópunum til aðstoðar. Sunna hefur sérstaka skrifstofu í Palma og veitir Daði Run- ólfSson henni forstöðu. Daði og „Villi“, en svo er hinn spænski fararstjóri Sunnu á Mailorca kallaður, sjá um gleðskapinn í Sunnu-ferðunum. Er oft sambandi nefna hótel eins og Playa de Palma, Ayron, Luxor og fleiri, en sá, sem þessar lín ur skri'far, dvaldi á Playa de Palma- Maturinn er góður, enda sérstaklega miðaður við þarik erlendra ferðamanna. Þjónust an á hótelunum er alveg sér stök. Þar hefur maður á til- finningunni, að þjónar séu þjónar. Með allri virðingu fyrir m hinin íslenzku þjónastétt, þá held ég, að íslenzku þjónarnir gætu lært margt á Mallorca af stéttanbræðrum sínum þar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.