Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 28. júní 1968. TIMINN HÖTEL GARDUR 1 m. herb. kr. 300.- 2 m. herb. kr. 400,- Veitingasalurinn op- inn alla daga frá 7.00 — 23.30 HÓTEL GARDUR • HRINGBRAUT* SÍMI1591B Auglýsið í Tímanum KHE SANH Framhald af bls. 1. Nú gaf talsmaður ameríska hers ins þær upplýsingar í Saigon í dag, að á næstu dögum yrði Khe Sanh jöfnuð við jörðu, þannig að ekki stæði þar steinn yfir steini. Byggingar allar verða sprengdar í loft upp, allt sem talizt getur nothæft af hvaða tagi sem er, ann að hvort flutt burt eða eyðilagt. Þegar eyðileggingarstarfseminni í Khe Sanh lýkur, kemur hæðin til með að líta út eins og opið sár í skógklæddu ásunum þarna í kring sem þó hafa ekki farið varhluta af napalmsprengjunum. Ástæðuna fyrir brottflutningi liðsins frá Khe Sanh og eyðilegg- ingu stöðvarinnar segja bandarísk hernaðaryfirvöld vera þá, að vegna liðssafnaðar Norður-Víetnama á norðurhluta hernaðarsvæðisins í Víetnam væri meiri þörf fyrir lið þetta þar. TAUGAVEIKIBRÓÐIR Framhald af bls. 1. það vegna þess, að veiki þessi er algeng á Norðurlöndunum, og gæti því hafa borizt með kjarnfóðri þaðan, Héraðslæknirinn á Akureyri skorar á fólk að gæta ítrasta hreinlætis, og þá sérstaklega eftir að fólk hefur verið á sal- erni. KOSNINGAFUNDIR Framhald ai bls 3 halda fund í Bíóhöllinni á Akra- nesi. Á laugardaginn verður svo fund ur stuðningsmanna dr. Kristjáns Eldjárns í Laugardalshöllinni í Reykjavík. HAUKAR Framhald af bls. 13. FH af eldmóði og bræðrunum Erni og Geir tókst að skora og jafna fyrir lið sitt 2:2. Mikil harka færðist í leikinn, eins og svo oft áður þegar þessi lið leika saman og það hefur löngum verið svo að FH hefiur borið sigurorð af Hauk um. Haukar sóttu ákaft og tvíveg is var bjargað á marklínu FH. Er nokkrar miínútdr voru til leiks loka skoraði Jóhann Larsen sigur markið, glæsilegt skot, óverjandd fyrir hinn ágæta markvörð FH. — Sigur Hauka var verðskuldaður og hefði eftir gangi leiksins átt að vera stærri. Hjá Haukum eru margir athyglisverðir lgikmenn, svo sem bakverðimir Theódór og Elías, útherjarnir Magnús og Steingrímur að ógieymdum Jðhanni Larsen, sem ógnar sífeilt með hraða sínum og hörku. — Hjá FH var markvörðurinn Karl og vinstri útherjinn Ólafur, beztir. B-LIÐ OG UL-LIÐ Framhald af bls. 13. ar Jónsson, Akureyri, Þórður Jóns son, KR, Jón Stefánsson, Akur- eyri, Halldór Björnsson, KR, Ein- ar Árnason, Fram, Goinnar Gunn- arsson, Víking, Hreinn Eliiðason, Akranesi, Einar Gumnarsson, Keflavík og Gunnar Pelixson, KR. Lið Uinglinganefndar er þannig skipað: Þorsteinn Ólafsson,. Keflavík, Ólafur Sigurvinsson, Vestmanna- eyjum, Jón Pétursson, Fram, Sig- urður Ólafissoffl, Val, Rúnar Vil- hjálmsson, Fram, Marteinn Geirs son, Fram, Óskar Valtýsson, Vest mannaeyjum, Björn Árnason, KR, Kári Kaaber, Víking, Ágúst Guð- muffldsson, Fram og Tómas Páls- son, Vestmannaeyjum. ERLENDIR FERÐAMENN Framhald at bls. 16 ferðamemn, en þeir dvelja aðeins 8—12 klukkustundir í landinu og eyða minni gjaldeyri en aðrir ferðamenn, og eru því taldir sér. En séu þeir taldir með, er heild arfjöldi erlendra ferðamanna ár- ið 1967 samtals 44.228, en það er 22.2% af heildarfjölda lands- manna á sama tíma. Sambærileg hlutfallstala frá næsta ári á und- an var 20.9%. Um gjaldeyristekjur vegna er- lendra ferðamanna segir í skýrsl- unni, að árið 1967 hafi kaup bankanna á gjaldeyri ferðamanna í seðlum og ferðatékkum reynzt vera tæplega 97.5 milljónir króna, og á sama tíma hafi sala toll- frjálsra vara á Keflavíkurflug- velli numið í erlendum gjaldeyri tæpum 27.9 milljónum. Tekjur af erlendum ferðamönnum hafi þannig verið samtals um 125.3 milljónir króna, en sambærileg tala frá 1966 var 115.8 milljónir. Nemur hækkunin milli ára 8.2%. Samkvæmt þessum tölum var með alneyzla á hvern erlendan ferða- mann á árinu 3.320,67 kr. Með- alneyzlan árið 1966 var 22% minni. í skýrslunni segir siðan svo: — „Að sjálfsögðu segja framan- fíreindar tölur ekki allan sann- leikann um raunverulegar tekj- ur af erlendum ferðamönnum. Ástæður þess eru einkum tvær. í fyrsta lagi, að slæmar heimtur eru á þeim gjaldeyri, sem til landsins kemur. í stað þess að hafna í geymsluhólfum gjaldeyr-; isbankanna, eru of mikil brögð j af því, að gjaldeyrir lendi í vös- um einstaklinga. Hefur þetta þó farið batnandi. . . Önnur aðalá- stæða þess, að ekki er hægt að vita nákvæmlega um gjaldeyris- tekjur vegna erlendra ferða- manna er sú, að ekki eru til skýrslur um gjaldeyrisöflun sam- göngufyrirtækja vegna erlendra ferðamanna til íslands og frá því eingöngu." f framhaldi af þessu kemur síð- an áætlun um meðalkostnað á hvern erlendap ferðamann vegna ferðar til og frá íslandi, svo að hægt sé að hafa nokkra hugmynd um raunveruíegar tekjur vegna erlendra ferðamanna. Samkvæmt þessari áætlun er talið, að er- lendir ferðamenn hafi notað- til eyðslu og fargjalda á árinu 1967 samtals 389.4 milljónir króna. Er þetta um 9.1% af heildarverð- mæti útflutnings landsmanna á því ári. KAUPSTEFNA Framhald aí bls. 16. stólum flestar tegundir fatnaðar- vöru, svo sem karlmannafatnaður, kvenfatnaður, undirfatnaður, nær- fatnaður, vinnufatnaður, skófatnað ur og ýmiss konar ferðaútbúnaður. Sérstök framkvæmdanefnd hef- ur verið skipuð til að undirbúa kaupstefnuna „íslenzkur fatnaður 1968“ og eiga sæti í henni frá Fé- lagi íslenzkra iðnrekenda, þeir Árni Jónsson, Birgir Brynjólfsson og Hörður Sveinsson og frá Sam- bandi íslenzkra samvinnufélaga Sören Jónsson. MINKUR Framhald af bls. 16 ingum að vonum slæmt að hafa fengið þennan viðsjála gest í hér- uð sín. Blaðið hafði þá samband við Carl Carlsen minkabana í Mosfells sveit, og sagði hann, að minks hefði eitt sinn áður orðið vart' á Austurlandi, og hefði ekki tekizt að vinna á honum. Annars hefði lítið sem ekkert verið um mink á Norð-austur- og Austurlandi, hver svo sem ástæðan væri. Carlsen sagði, að mink færi fækkandi hér á landi, en í ýmsum héruðum landsins væri þó talsvert um hann. Enda þótt margir séu ötulir v'ið að útrýma honum, er það seinunnið verk, því að viðkom an er nokkuð mikil, kvendýrin geta átt allt að 12 unga á ári, sem verða svo kynþroska næsta ár. HESTAR Framhald af bls. 7. hestar hafa eifflnig eignazt sína aðdáendur. Þýzkir spgja, að íslenzki hesturinn hafi engu glatað af. þolgæði sínu og yfir- lætisleysi, en íslenzkir bændur hafi allajafna lagt að baki 80 km dagleiðir á hestbaki, allt frá því víkingarnir komu með hestinn til landsins fyrir meira en þúsund árum. Walter Feldmann lýsir íslenzka hestinum þannig: „Hann er ekki fallegur hest- ur eftir smekk Evrópumanna, en hann er tryggur og viljug- ur og lestir finnast nær aldrei í fari hans.“ l Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga. Bendix, Solo, Sextett Jóns Sig., Tríó, Kátir félagar. — Stuðlar, Tónar og Ása. Mono Stereo, Hljóm- sveit Hauks Mortens, — Geislar frá Akureyri. Pétur GuSjónsson. Umboð Hljömsveita Simi-16786. I Dr. Eyskens dvelur um helg ar í sutnarhúsi sínu í Kuokke við Norðursjó, eins oft og hann getur konjið því við. Þar máilar ha-nn landslagsmyndir og stundar útiveru, en það er sú tómstundaiðja, sem honum þyk ir skemmtilegust. Mare sonur harns feonist ein« hvern tíma svo að orði: „Hann er blátt áfram fíikinm í útiveru og fersfct loft“. 18936 Brúðurnar (Bambole) íslenzkur texti. Afar skemmtileg ný ítölsk kvikmynd með ensku tali og úrvalsleikurum Gina Lollobrigida o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. ;MJARBÍ EYSKENS Framhald af ús. 9. Þau hjón eiga tvo sonu, Marc lækni, 34 ára, og Eric, 32 ára, en hainn er hagfræðingur að mennt og kennari við háskó- ann í Louvain. Þegar Eyskens tekur séir frí i frá störfum þykir honum gam- i , an að spila nokkur skil af vist. | Honurn. geðjast ekki að kvik- myndalhúsum, enda er Mary Pickford sú kvikmyndastjama, sem hann sá síðast á tjaldimu. „Ég hefi hreinustu skömm á innibyrgðu lofti slíkra staða", hefur hann sagt. WIikidOrval Hljómbveita I 120 Ara reynsla Slmi 50184 Farandleikararnir Bráðskemmtileg amerfsk mynd um landnema og gulle" in Aðalhlutverk: Sophla Loren, Anthony Quenn íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. \ Bönnuð börnum innan 14 ára. Einkalíf kvenna (Venusbergen) Sýnd kl. 7 Bönnuð börnum. GAMLA BIO Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Inman 14 ára. irnnmmiiuHiitiuur Kfl.BAyi0iC.sBÍ Slm- »1985 Islenzkui cexu Villtir englar (Tbe wild angels) Sérstaæð og ógnvekjandi ný, amerisk mvnd > litum. Peter Fonda. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. slmi 22140 Myndin sem oeðið nefur ver ið eftir Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta fcvlkmynd sero tekln neíur verið og i Uvarvetna alotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun Leikstiórl Robert Wlse Aðalhiutverk Julie Andrews Christopher Plummer tsienzkur textl Myndin er tekin i DeLuxe Ut < uro og 70 mm ) sýnd kl. 5 og 8.30. 1 Sim> 11544 Ótrúleg furðuferð (Fantastic Voyage) fslenzkir textar Furðuleg og spennandi amerísk CinemaScope litmynd sem aldrei mun gleymast áhorfendum. Stephen Boyd Kaquel Welch Sýnd kl. 5 7 og 9 Síml 50249. Viva Maria Birgitte Bardot og Jeánne Moreau. \ x Íslenzíkur texti Sýnd kl. 9 LAUOARA8 Slmar 32075. og 38150 I klóm gullna drekans íslenzkur texti sýnd kl, 5, 7 og 9 Bönnuð bömum mnmm$ Gæsapabbi Afar fjörug og skemmtileg gamanmynd í litum með Cary Grant og Leslie Caron íslenzkur texti Endursýnd kl. 5 og 9 Sinu 11384 í skjóli næturinnar Mjög spennandi ensk kvikmynd Leshe Caron, David Niven Bönnuð innan 16 ára sýnd kl. 5 og 9 Tónabíó Slm 31182 Maðurinn frá Marrakech (L’Homme De Marrakech) Mjög vel gerð og æslspennandl ný. frönsk sakamálamynd 1 Utum. Sýnd ki 5 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. Allra síðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.