Alþýðublaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 27

Alþýðublaðið - 01.05.1990, Blaðsíða 27
Þriðjudagur 1. maí 1990 27 ÞRIÐJUDAGUR MIDYIKUDAGUR FIMMTUDAGUR % S7ÖD2 Tf STÖÐ 2 0 STÖD2 0900 13.20 Tónleikar til heiðurs Nelson Mandela 16. apríl sl. voru haldnir á Wembley-leik- vanginum tónleikar í þágu blökkumanna í Suöur-Afríku. Nelson Mandela var viö- staddur og flutti ávarp í lok tón- leikanna 17.50 Syrpan 15.551001 Ksnínunótt Myndin fjallar um ævintýri Kalla kanínu 17.05 Santa Barbara 17.50 Einherjinn 17.50 Síðasta risaeðlan 16.45 Santa Barbara 17.30 Fimm félagar 17.55 Klementína 17.50 Syrpan 16.45 Santa Barbara 17.30 Méð Afa 1800 18.20 Litlir lögreglu- menn (1) Nýr leikinn myndaflokkur frá Nýja-Sjálandi 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (95) Brasilískur framhalds- myndaflokkur 18.15 Dýralif í Afriku 18.40 Eðaltónar 18.20 Sögur uxans Lokaþáttur 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Margrét Dana- drottning Ferill drottningarinnar er rakinn allt frá barn- æsku fram á þennan dag og spjallað viö hana í tilefni af ný- afstöönu fimmtugs- afmælis hennar 18.20 Fríða og dýrið Spennumyndaflokkur 18.20 Ungmenna- félagið 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (96) Brasilískur framhalds- myndaflokkur 1919 19.20 Baröi Hamar 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Guöi sé lof, ég var bara fátæk Gestur Einar Jónas- son spjallar viö Sigur- björgu Pétursdóttur á Akureyri er kom 15 börnum á legg á tímum fátæktar og kreppu til sjós og lands 21.10 Lýðræði i ýmsum löndum (5) 22.10 Nýjasta tækni og vísindi Meöal efnis: Sprengjuleit í flughöfnum, skipa- smíöar, hraðskreiðir svifnökkvar o.fl 22.25 Með I.R.A. á hælunum (2) Breskur sakamálamynda- flokkur 19.1919.19 20.30 A la Carte Skúli Hansen matreiöir lúf- fengan smokkfisk í forrétt og grísafillet meö súrsætri sósu í aðalrétt 21.05 Leikhúsfjöl- skyldan (1) Breskur framhaldsmynda- flokkur í þrettán hlutum. Þátturinn gerist í London á þriöja áratugnum og fjallar um Brett fjöl- skylduna, en hún er leikhúsfólk 22.00 Hunter Spennu- myndaflokkur 22.50 Tíska 19.20 Umboðsmaður- inn Gamanmynda- flokkur 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Almennar stjórnmálaumræður. Bein útsending frá Alþingi þar sem full- trúar flokkanna leiöa saman hesta sína 19.1919.19 20.30 Af bæ í borg Gamanmyndaflokkur 21.00 Okkar maöur Fjallað verður um Bjarna Hafþór Helgason 21.15 Háskóli íslands Viðskiptafræðideild Háskóla kynnt 21.40 Bjargvætturinn Spennumyndaflokkur 22.30 Michael Aspef Sjá umfjöllun 19.20 Benny Hill 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fuglar landsins (26) — Álftin Þáttaröö Magnúsar Magnús- sonar um íslenska fugla og flækinga 20.45 Samherjar Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur 21.35 íþróttasyrpa 22.05 Lystigarðar — í garði söknuðar Loka- þáttur 19.1919.19 20.30 Sport 21.20 Það kemur i Ijós Skemmtiþáttur 22.20 Striö (The Young Lions) Ein besta stríðsmynd allra tima 2330 23.25 Útvarpsfréttir / dagskrárlok 23.20 Tímaskekkja /Timestalkers) Prófessor nokkur heldur aö hann sé genginn af vitinu þegar hann sér .357 Magnum byssu á eitt hundraö ára gamalli Ijósmynd 00.50 Dagskrárlok Dagskrárlok óákveðin 23.10 í greipum óttans (Scared Straight) Heimilda- mynd um nýstárlega meöferö á afbrota- unglingum 00.45 Dagskrárlok 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 01.05 Dagskrárlok SJÓNVARP /. maí Sjónvarpið ki. 13.20 TÓNLEIKAR TIL HEIÐURS NELSON MANDELA Þann 16. apríl síðastliðinn voru haldnir i London, nánar tiltekið á sjálfum Wembley leikvanginum sem venjulegast hýsir knattspyrnu- menn og aðdáendur þeirra, tónleik- ar einir miklir og merkilegir. Þar gerðu poppgoðin í því að heiðra Nelson Mandela, blökkumannaleið- togann nýfrjálsa, sem var viðstadd- ur og flutti ávarp. Þessir tónleikar stóðu yfir í eina fjóra klukkutíma og sjónvarpið sýnir bróðurpartinn og meira en það. Meðal þeirra sem fram komu eru Tracy Chapman, Neil Young, Lou Reed, Natalie Cole, Jackson Browne o.fl, o.fl. Stórar stjörnur og litlar. Sjónvarpið kl. 20.30 GUÐISÉ LOF, ÉG VAR BARA FÁTÆK Þáttur sem hlýtur að teljast framlag sjónvarpsins til 1. maí, hátíðisdags verkalýðsins. Gestur Einar Jónas- son á Akureyri ræðir við Sigur- björgu Pétursdóttur en hún kom 15 börnum á legg á sínum tíma, tíma þegar fátækt og kreppa ríkti löng- um í landinu. Gestur tók Sigur- björgu tali þegar hún varð hálf-ni- ræð, en af því tilefni þá komu að heimsækja hana öll hennar börn og fleiri afkomendur. Gestur mun spjalla við einhverja af afkomend- unum sömuleiðis en þeir eru alls 110 talsins. Sannarlega fróðlegt dæmi um alþýðu landsins sem hefur mátt þola súrt og sætt í gegnum tíðina." Stöð 2 kl. 21.05 LEIKHÚSFJÖL- SKYLDAN BRETT Nýr breskur framhaldsmyndaflokk- ur í 13 hlutum. Myndaflokkurinn gerist í London á 3. áratugnum og fjallar um Brett fjölskylduna sem er samsafn af leikhúsfólki. Árið 1927 festa Hr. og frú Brett kaup á leikhúsi sem á að þjóna listrænum metnaði þeirra sem þau telja meiri en al- mennt gengur og gerist. Þe'ta verð- ur einnig til þess að þau þurfa að takast á við peningamál og kannski meira en þau hugðu í fyrstu, það er ekkert grin að reka leikhús, hefur aldrei verið eins og íslendingar þekkja svo vel. 2. maí Sjónvarpið kl. 18.55 MARGRÉT DANADROTTNING Þáttur sem gerður var af danska sjónvarpinu i samvinnu við danska utanríkisráðuneytið í tilefni af fimm- tugsafmæli Danadrottningar, en hún fagnaði því 16da apríl sl. Rakin er ferill Margrétar frá því hún tók við af föður sínum og gerð grein fyr- ir helstu atriðum í lífi hennar og fjöl- skyldu hennar. Kannski það hefði verið tilhlýðilegt að íslenska sjón- varpið hefði gert eitthvað svipað þegar annar kunnur þjóðhöfðingi átti afmæli nú fyrir skömmu. Hefði a.m.k. ekki verið úr vegi. Sjónvarpið kl. 20.30 ALMENNAR STJÓRN- MÁLAUMRÆÐUR Bein útsending frá Alþingi þar sem fulltrúar flokkanna á Alþingi leiða saman hesta sína í almennum stjórnmálaumræðum. Þetta mælist misvel fyrir hjá fólki, að því að sagt er, sumir hata efnið, aðrir eru velvilj- aöir í þess garð en fáir virðast telja það ómissandi. Stöð 2 kl. 22.30 MICHAEL ASPEL Hinn kunni breski sjónvarpsmaður fær til sín engu minna fræga gesti en venjulega. Nefnilega leikarann góð- kunna Edward Woodward sem er áskrifendum Stöðvar 2 að góðu kunnur fyrir leik sinn í þáttaröðinni um Bjargvættinn (sem reyndar er næsti dagskrárliður á undan), og ekki ómerkari poppara en Billy Joel sem er einn þeirra vinsælli síðasta áratuginn, jafnvel lengur ef grannt er skoðað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.