Alþýðublaðið - 12.03.1991, Page 7

Alþýðublaðið - 12.03.1991, Page 7
7 A Iþýðuflokku rinn Alþyðublaöið frá 1932: Forsíðan var á þessum ár- um undirlögð undir aug- lýsingar. Politíkin og frétt- irnar voru inni í blaðinu. En auglýsingarnar eru í dag goð heimild um tíðar- andann. ®®sóJoj llSpanma, km r 7 »•*>» / * ,f,e/ða*iðð. °®«u ' %a Bíö, l</a,Cölu. af sveit. En það hafði verið réttlítið, t.d. ekki haft kosningarétt og heim- ilt að flytja það nauðungarflutning- um, jafnvel að sundra fjölskyldum ef svo stóð á. Aðgerðir gegn atvinnuleysi voru annað forgangsverkefni á þessum árum, og vantaði þó mikið á að full atvinna næðist. „En Alþingi og land- stjórn, hvernig átti Alþýduflokkurinn aö leita áhrifa á þeim vettvangi? Á þessum árum þótti jafnaöar- mönnum nokkuð viöur- hlutamikið að starfa með öðrum flokkum, „borgaralegum“ eins og sagt er. Kenningin var sú, að jafnaðar- menn yrðu með tímanum meirihluta- flokkur og gætu stjórnað einir, en ættu mjög að vara sig á að taka ábyrgð á sam- steypustjórn þar sem sífellt yrði að miðla málum.“ samstarf stjórnarflokkanna gott og stjórnin mjög athafnasöm á flestum sviðum. Ráðherra Alþýðuflokksins, hinn fyrsti sem flokkurinn eignaðist, varð hvorki Jón Baldvinsson né Héðinn Valdimarsson, heldur Har- aldur Guðmundsson, Isfirðingur sem m.a. hafði ritstýrt Alþýðublað- inu. Meðal þeirra mála, sem Alþýðu- flokkurinn lagði hvað mesta áherslu á að koma fram í þessu samstarfi, má nefna bætta réttarstöðu fátæks fólks sem þurft hafði að þiggja styrk Héðinn Valdimarsson: Formaður Dagsbrúnar, forstjóri Olíuverslunar íslands og löngum varaformaður Alþýðuflokksins og einn stór- brotnasti og öflugasti leiðtogi hans. Héðinn var þingmaður Al- þýðuflokksins um árabil og var m.a. forgöngumaður um lagasetn- ingu um verkamannabústaði. Haraldur Guðmundsson: Fyrsti ráðherra Alþýðuflokksins. Haraldur varð ráðherra 1934. Hann var (s- firðingur, ritstýrði Alþýðublaðinu um tíma og var einn af helstu leið- togum Alþyðuflokksins á fjórða og fimmta áratugnum og í upphafi hins sjötta. 1927 að Alþýðuflokkurinn varð að taka vissa ábyrgð á landstjórninni. Hinir fimm þingmenn hans voru þá nefnilega í oddaaðstöðu milli stóru flokkanna, íhaldsflokks og Fram- sóknarflokks. íhaldsflokkurinn hafði verið við stjórn^árirr^undan, og jafiiaðarmejnralu'áðu að stuðla að stjórnarskíptum með því að veita stjórn framsóknarmanna hlutleysis- stuðning. En eigin ráðherra fpr Al- þýðuflokkurinn ekki fram á að fá í þeirri ríkisstjórn. Samfsem áður var stjórnin honum háð um framgang þingrdála og varð því að taka nokk- urt tillit til sjónarfniða hans. 1' Af þeim flokksmálum, sem fram- gang hlutu í þessu stjórnarsamstarfi, ber hæst lög um verkamannabú- staði. Forgöngumaður þeirra var öðrum fremur Héðinn Valdimars- son formaður Dagsbrúnar — enn einn Dagsbrúnarleiðtoginn sem ekki var verkamaður sjálfur. Héð- inn var löngum kosinn varaformað- ur flokksins og talinn einhver öflug- asti leiðtogi hans, næstur Jóni Bald- vinssyni. Samstarf Alþýðuflokks og Fram- sóknar rofnaði 1931 og fram til 1934 var hann í stjórnarandstöðu. Á þeim árum lagðist heims kreppan að og bjó íslendingum þungar búsifjar, eins og raunar öllum nálægum þjóð- um. Kreppan gerði jafnaðarmenn yfirleitt fúsari að taka þátt í sam- steypustjórnum, líkt og gerst hafði á árum fyrri heimsstyrjaldar. Þannig VERKLYÐSBIAÐIÐ ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ISLANDS (DEILD ÚR A.K.) Op bréf frá Alþjóöasambandi kommúnista Til KíimnúnlsUllohs lslands. Forsíöa Verkamannablaðsins mál- gagns kommúnista, 1933: Opiö bref frá Alþjóðasambandi komm- únista til íslenskra kommúnista. I bréfinu er því haldið fram, að „ís- lensku sósíaldemókratarnir hafa hjálpað borgarastéttinni til að efla kúgunartæki hennar." fór líka á íslandi að Alþýðuflokkur- inn reyndist þess albúinn eftir kosn- ingar 1934 — sem færðu honum 10 þingsæti — að mynda samsteypu- stjórn með framsóknarmönnum. Alþýðuflokkurinn hafði gengið til kosninganna með mjög rækilega kosningastefnuskrá, svonefnda „Fjögurra ára áætlun", einkum um viðbrögð við kreppunni. Margt úr henni komst inn í samstarfssamning stjórnarflokkanna. Stjórnarsáttmál- inn gilti þó aðeins um fyrri tvö ár kjörtímabilsins. En þau tvö ár var Alþingismenn Alþýðuflokksins 1930 og fyrsti þingflokkur Alþýðu- flokksins sem kalla má því nafni: (Frá vinstri) Sigurjón Á. Ólafsson, Jón Baldvinsson, Haraldur Guð- mundsson, Erlingur Friðjónsson og Héðinn Valdimarsson. Þegar Alþýðuflokkurinn klofnaði 1930 með stofnun Kommúnista- flokks íslands, unnu kommúnistar stærsta sigur sinn í æskulýðsdeild hans, Sambandi ungra jafnaðar- manna. Þessi mynd er tekin af full- trúum og áheyrendum á 3. þingi SUJ á Siglufirði. Lenín er kominn á vegginn og Einar Olgeirsson (með gleraugu) stendur næstlengst til vinstri a myndinni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.