Alþýðublaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. desember 1992 7 þótt hún snöggtum athyglisverðari ef hún væri frumraun höfundar. Þá hefði mér fundist hún æðisleg.“ Rósir í mjöll, kvæðasafn Vilhjálms frá Skáholti. „Hafði mikla ánægju af þessari bók og finnst að Vilhjálmur hafi legið alltof lengi óbættur hjá garði.“ enginn Kristján Jóhannsson: hógvær og tekur sjálfan sig mátulega hátíð- lega.“ Hlymrek, limrur Jóhanns S. Hann- essonar. „Skemmtileg lesning." Heimskringla eftir Þórarin Eldjám. „Mjög skemmtileg og kímin bók sem fólk á öllum aldri hefur gaman af, eins- og glöggt kom fram í jólaboðunum." Jóhann Hjálmars- son Morgunblaðinu Kvæði 92 eftir Kristján Karlsson, Árstíðaferð um innri mann eftir Matt- hías Johannessen, Sæfarinn sofandi eftir Þorstein frá Hamri og Stúlkan í skóginum eftir Vigdísi Grímsdóttur. , J>að er ljóst að það er ekki sérstak- lega mikið að gerast í íslenskum bók- menntum þessa stundina, þótt sjálfsagt sé vafasamt að fullyrða um slQct. Bókaútgáfa á árinu segir ekki allt um það sem menn eru að gera. En það sem mér finnst áberandi við höfunda þeirra bóka sem ég nefni er að þeir endumýjast kannski ekki mikið, en bæta hægt og sígandi við sig.“ Jón Birgir Péturs- son Alþýðublaðinu Tröllakirkja eftir Ólaf Gunnarsson. „Ein besta íslenska skáldsaga sem ég hef lesið í mörg, mörg ár.“ Lífsins dómínó eftir Ömólf Áma- son, ævisaga Skúla Halldórssonar. „Vel skrifuð og ljúf lesning. Stórkost- leg lýsing á litríkri Thoroddsenfjöl- skyldunni og allbreysku tónskáldi sem neyðist til að vinna fyrir brauði sínu hjá strætó." Dansað í háloftunum, sjálfsævi- saga Þorsteins E. Jónssonar. „Flott skrifuð bók. Þorsteinn er greinilega Jón Hallur Stefáns- son Pressunni Klakabörnin eftir Lindu Vil- hjálmsdóttur. „Frískleg bók frá efni- legu skáldi.“ Mold í skuggada! eftir Gyrði Elías- son. „Gyrðir er einstakur höfundur og þetta er ein af bestu bókum hans.“ • Sæfarinn sofandi eftir Þorstein frá Hamri. „Verk sem vex við hvem lest- ur.“ Tröllakirkja eftir Ólaf Gunnarsson. „Ég á eftir að lesa flestar skáldsagn- anna sem komu út fyrir jólin, en þessi er frábær." Zombí eftir Sigfús Bjartmarsson. „Virkilega frumleg og slungin bók, skrifuð af miklum metnaði og trú á mátt orðanna." Örn Ólafsson DV Ó fyrir framan eftir Þórarin Eld- jám. „Vel tengdar andstæður gáska og harms.“ Heimskra manna ráð eftir Einar Kárason. „Fjölskrúðugt persónugallerí er vel samstillt um eina meginhug- mynd.“ Árstíðaferð um innri mann eftir Matthías Johannessen. „Hnitmiðuð ljóð. Matthías lætur mannlegar tilfinn- ingar birtast í náttúrumyndum." Sæfarinn sofandi eftir Þorstein frá Hamri. „Sérkennileg og vönduð ljóða- bók.“ íslensk bókmenntasaga I eftir Vé- stein Ólason, Sverri Tómasson og Guðrúnu Nordal. „Yfírgripsmikil, rækileg og skýr.“ ÞESSAR BÆKUR HLUTU FLESTAR TILNEFNINGAR 5 Stúlkan í skóginum eftir Vigdísi Grímsdóttur (Iðunn). 4 Klakabörnin eftir Lindu Vil- hjálmsdóttur (Mál og menning). 4 Tröllakirkja eftir Ólaf Gunnars- son (Forlagið). 3 Sæfarinn sofandi eftir Þorstein frá Hantri (Iðunn). 2 Heimskra munna ráð et'tir Einar Kárason (Mál og menning). 2 Árstíðaferð um innri mann eftir Matthías Johannessen (Iðunn). INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL B. 1985 Hinn 10. janúar 1993 er sextándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 16 verðurfrá og með 10. janúar nk. greitt sem hérsegir: Vaxtamiði með 5.000,- kr. skírteini = kr. 532,40 " " 10.000,-kr. " = kr. 1.064,80 " " 100.000,-kr. " = kr. 10.648,00 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1992 til 10. janúar 1993 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á láriskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 3246 hinn 1. janúar 1993. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjaiddaga. Innlausn vaxtamiða nr.16 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar 1993. Reykjavík, 31. desember 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS AUGLYSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ * 10.000,00 GKR. 1975-1 .fl. 10.01.93 kr. 22.831,35 1975-2.fl. 25.01.93-25.01.94 kr. 17.222,79 1976-1 .fl. 10.03.93- 10.03.94 kr. 16.405,87 1976-2.fl. 25.01.93 - 25.01.94 kr. 12.332,93 1977-1.fl. 25.03.93 - 25.03.94 kr. 11.510,73 1978-1 .fl. 25.03.93 - 25.03.94 kr. 7.804,72 1979-1.fl. 25.02.93 - 25.02.94 kr. 5.160,53 INNLAUSNARVERÐ * FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL Á KR. 10.000,00 1981-1 .fl. 25.01.93-25.01.94 kr. 210.013,94 1985-1.fl.A 10.01.93 - 10.07.93 kr. 55.439,68 1985-1.fl.B 10.01.93- 10.07.93 kr. 32.266,40** 1986-1.fl.A3ár 10.01.93- 10.07.93 kr. 38.213,82 1986-1.fl.A4 ár 10.01.93- 10.07.93 kr. 42.125,23 1986-1.fl.A6 ár 10.01.93- 10.07.93 kr. 43.503,04 1986-1 .fl.B 10.01.93- 10.07.93 kr. 23.797,65** 1986-2.fl.A4 ár 01.01.93-01.07.93 kr. 35.502,52 1986-2.fl.A6 ár 01.01.93-01.07.93 kr. 36.589,68 1987-1.fl.A2ár 10.01.93- 10.07.93 kr. 30.264,38 1987-1.fl.A4ár 10.01.93-10.07.93 kr. 30.264,38 1987-1 .fl.D 6 ár 10.01.93 kr. 30.264,38 1989-1 .fl.A 2,5 ár 10.01.93-10.01.94 kr. 15.413,39 ‘Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. **Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Athygli skal vakin á lokagjalddaga spariskírteina í 1. flokki 1975 og 1. flokki D til 6 ára frá 1987. Reykjavík, desember 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.