Alþýðublaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.12.1994, Blaðsíða 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 + Ekki falla í yfirlið! fyrsti vinningur í LOTTÓ 5/38 - í fyrsta skipti í sögunni. Fimmfaldur Landsleikurinn okkar! Stjornmal og örlög Saknar ein Franska fréttatímaritið Le nouvel observateur held- ur upp á það um þessar mundir að þijátíu ár eru liðin síðan blaðið var stofnað. Þetta hefur blaðið gert með ýmsum hætti, meðal annars með hátíðar- útgáfu þar sem fréttamenn skoðuðu sjálfa sig og heiminn í þessi þijátíu ár. Meðal efnis var samantekt þar sem sagt er frá harðstjór- um og einræð- isherrum sem hafa orðið að fara frá völd- um eða orðið PORTUGAL Antonio Salazar Hann andaðist 27. júlí 1970 og hafði þá sctið samfleytt við völd frá 1926. Eftir- maður hans, Marcelo Caetano, var hrakinn frá völduni í friðsamri bylt- ingu 1974. GRIKKLAND Georgios Papadopoulos Hann var settur af 23. nóvember 1973, en hafði þá leitt stjórn herforingja frá 1967. Herforingjar gáfust endanlcga upp 1974 og þá kom það í hlut Konst- antíns Karamanlis að endurrcisa lýð- ræði í landinu. hallir úr heimi á þessum tíma. Þar eru mörg kunnugleg andlit en ekki líklegt að margra þeirra sé sárt saknað. KAMBÓDÍA Pol Pot Hann hrökklaðist frá völdum þegar hersveitir Víetnama réðust inn í landið 1978. Þá hafði hann í þrjú ár leitt ein- hverja blóðugustu ógnarstjórn allra tíma. ÍRAN Reza Pahlavi Keisarinn af íran varð að flýja Teher- an 16. janúar 1979 eftir að heittrúar- múslimar undir forystu Khomeinis erkiklerks höfðu gert honum óklcift að hanga í völd sín. Notum íslenskar vörur, veitum ísienskri vinnu brautargengi SO VÉTRÍKIN Leoníd Brézhnev Hann var aðalritari sovéska kommúnistatlokksins cftir að Khrústsjov var settur af 1964. Brézhnev ríkti til 10. nóvember 1982 og þótti þetta tími mikillar stöðnunar. Við embætti Bréz- hncvs tók Júrí Andropov, en hann ríkti ekki lengi. ALBANÍA Enver Hoxha Hoxha ríkti einvaldur í Tirana í fjöru- tíu ár, frá stríðslokum og til 11. aprfl 1985. Hann var ákaflega harður á kenningunni og á tíma hans var Al- banía lokað land sem einkennilegar sögur fóru af. +

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.