Alþýðublaðið - 24.02.1995, Síða 15

Alþýðublaðið - 24.02.1995, Síða 15
HELGIN 24.-26. FEBRÚAR 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15 9. Guðlaugur Tr. Karlsson, H 10. Erlingur Ævarr Jónsson, hagfræðingur. Reykjavík.^^^^^B skipstjóri. Þorlákshöfn. 4. Katrín Bjarnadóttir, hárgreiðslukona. Selfossi 7. Bergsteinn Einarsson iðnrekandi. Selfossi. Meirihluti kjósenda á Suðurlandi er annarrar skoðunar í Evrópumálunum en núverandi þingmenn kjördæmisins Evrópumálin eru á dagskrá á Suðurlandi 52 6% sunnlenskra kjósenda vilia að kjöma áSuðurlandi:ÞorsteinPáls- son, Margrét Frímannsdóttirog Egg- kvæði meðaðildIslands aðevrópska að meðal stuðningsmanna 52,6% sunnlenskra kjósenda vilja íslendingar láti á það reyna með aðildar- umsókn, hvernig samningum er hægt að ná við Evrópusambandið. Skoðanakönnun Skáís leiðir í ljós að Evrópumálin eru á dagskrá hjá sunnlenskum kjósendum þótt flokk- amir sem nú eiga þingsæti í kjör- dæminu ýmist hafni alfarið aðildar- umsókn eða neiti að ræða málið. Könnunin var byggð á 500 manna úrtaki í Suðurlandskjördæmi. Alls náðist í 361, eða 72%. Spurt var: Finnst þér að íslendingar eigi að láta á það reyna með aðildammsókn, hvemig samningum er hægt að ná við Evrópusambandið? 163 (45,2%) sögðu já en 147 (40,7%) nei. Aðeins 12,5% kváðust óviss og 1,7% neituðu að svara. Af þeim sem taka afstöðu em þannig 52,6% fylgjandi en 47,4% andvfgir. Sérstaka athygli vekur hve fáir em óákveðnir í málinu. Niðurstöðumar era ekki síður at- hyglisverðar í ljósi þess að enginn af núverandi þingmönnum kjördæmis- ins hefur sagt opinberlega að sækja eigi um aðild til að láta á það reyna hvemig samningum er hægt að ná. í kosningunum 1991 fékk Sjálf- stæðisflokkurinn þrjá þingmenn son, Árna Johnsen og Eggert Haukdal. Framsóknarflokkur fékk tvo menn, Jón Helgason og Guðna Agústsson. Alþýðubandalagið fékk svo einn þingmann, Margréti Frí- mannsdóttur. Litlu munaði að Árna Gunnarssyni tækist að vinna þingsæti fyrir Alþýðuflokk- inn, og lengstaf bentu skoðanakann- anir til þess að hann næði kjöri. Þegar Alþingi tók afstöðu til aðildar fs- lands að evrópska efnahagssvæðinu vom fjórir þingmenn Suðurlands á móti: Jón Helgason, Guðni Ágústs- Finnst þér að Islendingar eigi að láta á það reyna með aðildarumsókn, hvernig samning- um er hægt að ná við Evrópusambandið? ert Haukdal. Sá síðastnefndi kallaði efnahagssvæðinu, en sjálfstæðis- EES þá „biðsal dauðans" en í nýlegu menn höfðu áður barist gegn santn- blaðaviðtali sagði Eggert hinsvegar ingnum - þegar þeir vom í stjómar- að hann myndi ekki beita sér fyrir andstöðu l'yrir kosningamar 1991. 1 þessu sambandi er vert að minnast þess, að einungis Alþýðuflokkurinn var alla tíð heill og óskiptur í afstöðunni til evrópska efnahagssvæðisins. Alþýðuflokkurinn er li'ka eini stjómmálaflokk- urinn sem hefur á stefnu- skrá sinni, að sækja beri um aðild að Evrópusam- bandinu. Þar er sömu- leiðis skýrt kveðið á um að hin endanlega ákvörð- un sé í höndum kjósenda IAf þeim sem tóku afstöðu Fjöldi % Fjöldi % Já 163 45,2% 163 52,6% Nei 147 40,7% 147 47,4% Öviss 45 12,5% Neita að svara 6 1,7% Samtals 361 100% Samtals, sem taka afstöðu 310 100% uppsögn samningsins. Þorsteinn Pálsson og Árni Johnsen greiddu at- - með þjóðaratkvæðagreiðslu. Skoðanakannanir hafa leitt í ljós allra flokka er verulegur stuðningur við aðildammsókn að Evrópusamband- inu. Þannig er um helmingur kjós- enda Sjálfstæðisflokksins hlynntur umsókn, og hátt hlutfall stuðnings- manna annarra stjómmálaflokka. Stuðningur við aðildammsókn er mikill um landið allt, en víða á lands- byggðinni hefur gætt mikillar tor- tryggni í garð Evrópusambandsins, einkum vegna hræðsluáróðurs sumra foringja Framsóknar, Sjálf- stæðisflokks og Alþýðubandalags. Niðurstöður skoðanakönnunar Skáís á Suðurlandi fela hinsvegar í sér skýr skilaboð: Málið er á dagskrá - Is- lendingar eiga að láta á það reyna með aðildaramsókn, hvemig samn- ingum er hægt að ná við Evrópusam- bandið.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.