Alþýðublaðið - 23.11.1995, Side 18

Alþýðublaðið - 23.11.1995, Side 18
18 ALÞYÐUBLAÐIÐ HELGIN 23.-26. NÓVEMBER 1995 Það má gera sér margt til dundurs, eins og Jónas Sen komst að á daglegu ráfi sínu um Internetið. Á netinu er nefnilega að finna ýmisskonar ráðleggingar um allt á milli himins og jarðar - eins og til dæmis hvað hægt er að gera skemmtilegt þegar maður er í lyftu með ókunnugu fólki 50 „sniðugir hlutir“ sem þú getur gert til að lyfta þér upp í lyftu Nú þegar nóttin er farin að lengjast og skammdegisþunglyndið að gera vart við sig er alveg lífsnauðsynlegt að finna sér eitthvað skemmtilegt að gera. Galiinn er bara sá að maður er búinn að prófa allt sem hér er boðið upp á. Það er gaman að djamma um helgar, en ekki alltaf - því miður. Það er ágætt að fara í bíó ef verið er að sýna eitthvað almenriiilegt, en slíkt gerist alltof sjaldan. Sjónvarpið er yfirleitt hundleiðinlegt, og hver hefur virkilega ánægju af að horfa á vídeó nema í tíunda hvert skipti? Hvað er þá hægt að taka sér fyrir hendur? Jú, ýmislegt. Eins og til dæmis að fara í lyftu, helst þar sem margir eru. í stutta stund er lyftan afmarkað svæði; hún er lokað rými þar sem allir verða að þola alla í óbærilegri nálægð. Þessi nálægð getur þó verið spennandi. Prófaðu bara eitthvað af þessum ráðum hér fyrir neðan og sjáðu hvað gerist.. IHermdu eftir kappakstursbíl í hvert skipti sem einhver kemur inn í lyftuna. Hermdu svo eftir sírenum þegar einhver fer út úr henni. 2Snýttu þér og sýndu hinum í lyftunni vasaklútinn. 3Grettu þig um leið og þú lemur þig í höfuðið. - Muldraðu svo: „Æ, þegiði þama öll. ÞEGIÐI!“ 4Reyndu að selja einhveijum smákökur í lyftunni. 5Vaggaðu þér í takt við lyftuna. Láttu þig svo rekast í vegginn og hnígðu í gólfið. /^Rakaðu þig. 70pnaðu rifu á skjalatöskuna þína eða handtösku, kíktu þar inn og hvíslaðu nægilega hátt til að hinir heyri: „Ertu með nóg loft þama inni?“ 10' ^Hallaðu þér upp að næsta manni eða konu og hvíslaðu: „Bókasafnslöggan er á leiðinni!" nHeilsaðu öllum innilega með handabandi sem koma inn í lyftuna. Biddu þá um að kalla þig ,,Aömírál“. 1 ^Klóraðu þér viðstöðulaust X Zj og hóstaðu ofsalega á meðan. Geiflaðu svo vömnum og láttu sem að þú sért að umbreytast í apa. 13 Gerðu jógaæfingar. 14 Starðu á einhvem í lyftunni, glottu fáránlega og segðu svo hátt: „Ég er í nýjum skóm!“ 15 Dreifðu áróðursbæklingum frá Vottum Jehóva. 16 17 8! ► Stattu þögul(l) og hreyfmgarlaus í homi lyftunnar með andlitið upp að vegg. Segðu hinum farþegunum að þú þorir að veðja að þú komir heilli krónu fyrir inn í nefið á þér. 9Þegar lyftan er að nema staðar á hæðinni þar sem þú ætlar út, taktu þá æðiskast og reyndu af alefli að opna dymar með höndunum. Vertu svo vandræðalegur á svipinn þegar dymar opnast af sjálfu sér. 20 Syngdu: „Sigga litla systir mín“ á meðan þú ýtir stjómlaust á takkana. 21 Æptu: „í fallhlífamar!" í hvert skipti sem lyftan fer niður á við. O ^ Vertu með kælitösku þar sem stendur stómm stöfum: „Mannshöfuð." O Starðu á einhvem í lyftunni í smá stund og segðu síðan: „Þú er einn af ÞEIM!“ Færðu þig svo eins langt frá viðkomandi og þú getur. O A Þegar lyftan fer upp, taktu ZJ~T upp blokkflautu og spilaðu sálminn: „Ástarfaðir himinhæða". 25 Ropaðu og segðu síðan: Ahhh ... þetta var gott!“ O /CStundaðu búktal með 4U leikbrúðu og spurðu farþegana í „gegnum“ brúðuna hvort þú megir ýta á takkana fyrir þá. Mjálnraðu af og til. Geltu svo illilega og leiktu kött sem verið er að murka líftóruna úr. r~7Æddu inn í lyftuna rennandi Zj / blaut(ur) í baðslopp og með handklæði um höfuðið. Hristu höfuðið og muldraðu eitthvað um það að eiginkonur/eiginmenn þurfi alltaf að koma á versta tíma. 28 Reyndu að fá hitt fólkið til að syngja með þér „Meistari Jakob“ í keðjusöng. 29 1 Q Grettu þig og muldraðu í X O hálfum hljóðum: „Ah, mér er svo mál, mér er svo mál!“ Styndu svo, líttu vandræðalega í kringum þig og segðu: „Ups!“ 1 QSýndu hinum farþegunum JL y sár sem þú hefur fengið og spurðu þá hvort þeir haldi að það sé nokkuð byijað að grafa í því. Þegar þögn ríkir í lyftunni, líttu þá í kringum þig og spurðu einhvem: (Var þetta bíp-tækið þitt?“ 30 Segðu: „Ding!“ á hverri hæð. 32 Q 1 Syngdu hástöfum. J X Berðu þér svo á bijóst og líktu eftir þokulúðri. Segðu: „Hvemig ætli þessi takki virki?“ og ýttu á rauða hnappinn. O O . Komdu með hlustunarpípu. »4 J Hlustaðu veggi lyftunnar. O A Teiknaðu ferhyming með krít J i á lyftugólfið. Tilkynntu hinum að innan hans sé „þitt svæði". 35 Komdu með stól. O /TFáðu þér bita af samloku og segðu J svo við einhvem í lyftunni: „Vittu sá kva é e me í muium a me?“ Oy Blástu sápukúlur. O QSegðu með djöfullegri röddu: „Grrr! J O Betri líkama! Ég verð að finna mér betri líkama!" Q QVertu með teppi og haltu dauðahaldi í A það. Breiddu það svo yfir höfuð þitt þegar hinir horfa á þig. A /AHermdu eftir sprengju í hvert sinn sem einhver ýtir á takka. A 1 Vertu með sólgleraugu sem X á stendur: „Röntgengleraugu," horfðu svo stíft á fójkið í lyftunni og glottu dónalega. Blístraðu. A ^ Starðu á þumalputtann á þér i Áj og segðu: „Svei mér þá ... hann er að stækka." A O Ef einhver kemur óvart við þig, T" J láttu sem þér bregði ofboðslega og öskraðu af öllum lífs og sálarkröftum: „Snertu mig ekki! Snertu mig ekki!“ 44 Komdu með vatnsbyssu og sprautaðu á skó hinna í lyftunni. A ^Burstaðu ósýnilegar pöddur Hr af handleggjum þínum og gargaðu: „Ógeð! Ógeð! Takið þessi ógeð af mér!“ A /THIæðu geðveikislega í nokkrar T" V/ sekúndur. Stoppaðu svo skyndilega og horfðu á hitt fólkið í lyftunni eins og það sé eitthvað skrýtið. 47 Taktu upp tússpenna og teiknaðu skrípamyndir af hinum farþegunum á lyftuveggina. A QÞegar lyftan fer upp, hoppaðu i O þá eins hátt og þú getur. Lentu svo með miklum dynk. Endurtaktu þetta nokkrum sinnum og öskraðu: ,JSIiður! Fjandinn hafi það, ég sagði NIÐUR!" 49 Skjóttu upp kryppu í einu hominu og urraðu ógnandi á þá sem koma inn í lyftuna. ^ /AFitjaðu upp á nefið og þefaðu J U út í loftið nokkmm sinnum. Lyktaðu svo varlega af manneskjunni sem stendur næst þér. Grettu þig síðan og færðu þig eins langt ffá og þú getur. ■

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.