Alþýðublaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ1996 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 LOKAÐU BOKINNI - Skyndibréf Skandia eru alltaf innleysanleg oggefa í flestum tilvikum hœrri ávöxtun en bankabœkur og bankareikningar. Skyndibréf Skandia eru þægileg fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem þurfa að ávaxta fé til skemmri tíma, t.d. allt að einu ári. nýtt símanúmer Skyndibréf Skandia má innleysa hvenær sem er án nokkurs aukakostnaðar og því einfalt að kaupa þau og 'l‘\föiónámmupplýsingar selja. Nafnávöxtun Skyndibréfa síðustu 6 mánuði var 9,1%. Verðbréfasjóðir Skandia em byggðir upp með hámarks ávöxtun og ömgga áhættudreifingu að leiðarljósi. Þeir bera í flestum tilvikum hærri vexti en banka- bækur og bankareikningar og em þvi góður kostur iyrir þá sem vilja góða fjárfestingu með betri ávöxtun. Lokaðu bókinni og skoðaðu Skyndibréf. Ráðgjafar Skandia veita allar frekari upplýsingar. Skandia FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF • LAUGAVEGI 170 • SlMI 540 50 SO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.