Alþýðublaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 19
Myndasmiðja Austuiijuu ím MIÐVIKUDAGUR 1. MAI 1996 ALÞYÐUBLAÐIÐ 19 Strengur hf. flytur í Ármúla 7 ♦ • • Oflugri Þjónusta í NÝJU Að,ietur Streng.i bf. ÁrniúLi 7 Strengur hf. flytur í dag alla starfsemi sína í Ármúla 7. Húsnæði Fyrirtækið hefur fram að þessu starfað á þremur stöðum í Reykjavík. Samhliða þessum flutningi mun Skyggnir hf., sem er í eigu Strengs hf. og Eimskips, flytja í Stórhöfða 15, þar sem höfuðstöðvar Strengs voru áður. Hugbúnaðarþjónusta fyrir þá sem vilja vera einu skrefi á undan Strengur hf. er sölu- og dreifingaraðili Fjölnis-Navision hér á landi. Fjölnir-Navision er afar sveigjanlegur og árangursríkur viðskiptahugbúnaður sem hefur farið sigurför um heiminn á undanförnum árum og er notaður af um 1.000 fyrirtækjum á íslandi. Informix er eitt útbreiddasta SQL gagnasafnskerfi í heiminum í dag. Hafsjór er upplýsingabanki sem býr yfir hagnýtum fróðleik af ýmsum toga. Dow Jones Telerate veitir stöðugt nýjustu upplýsingar úr fjármálaheiminum. Gagnasafn Morgunblaðsins opnar greiðan aðgang að 300.000 greinum og fréttum með orðaleit. Á Internetinu er að finna Morgunblað dagsins. Strengur hf. hefur mjög eflt þjónustuþátt fyrirtækisins að undanförnu. Hjá fyrirtækinu starfa nú 45 manns. Strengur hf. Ármúíi 7 • 108 Reykjavík Sími 55G 9000 • Fax 550 90 i 0 Ný númer Sími 550 9000 Fax 550 9010 5 • 11: .7 002

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.