Vísir - 24.01.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 24.01.1976, Blaðsíða 12
__w_ Laugardagur 24. janúar 1976. VISIR / Allt I lagi, komum okkur' aöverki, viö veröum aö undir viu vciuuin au uiil \búa okkur fyrir leikinn viö N Jarantella sem er eftir^,- tvodaga-r^3r'">L r | Þœr pólsku komast til Montreal! Bandarikin sigruöu Póiiand 3:1 — 15:8, 7:15, 15:9 og 15:9 — i siö- asta leiknum i undankeppni Ólympíuleikanna I blaki kvenna sem háður var I Heidelberg I Vestur-Þýzkalandi I gær. Þrátt fyrir tapið náöi pólska liö- iö aö komast til Montreal, og munaöi þar aðeins þessari einu hrinu, sem liðið náöi aö sigra i ieiknum viö Bandarikin. Fjögur lið tóku þátt i þessari lokakeppni — þau liö sem uröu i tveim efstu sætunum i riðlunum tveim, sem ieikiö var i nú i siö- ustu viku. Voru það auk Póllands og Bandarikjanna, liö Austur- Þýskalands og Búlgariu. Austur-Þýskaland sigraöi i öll- um sinum leikjum i lokakeppn- inni og hlaut 6 stig, en Póiiand, Búlgaría og Bandarikin hlutu öll 2 stig hvert. Pólland haföi þar aö- eins betra hiutfall en hinar tvær þjóöirnar, og nægöi þaö til aö komast i lokakeppnina. — klp Bandarískt iþróttafólk æfir nú af kappi fyrir olympiuleikana i Montreal I sumar. Þar gera bandarikja- menn sér góöar vonir um mörg verölaun, eins og áöur, og er ekkert til sparað til aö ná I þau. Þessi sér- kennilega mynd er af Ann Carr, sem er stærsta von Bandarikjanna I fimleikum kvenna. Hún er tekin á Pan-American-leikunum I sumar en þar hlaut þessi fallega stúlka þrenn gullverölaun. SUNNUDAGUR Júdó: Iþróttahús Hagaskólans kl. 19,00. Afmælismót J.S.Í. Keppt i fimm þyngdarflokkum karla. Frjálsar iþróttir: tþróttahúsið Laugarvatni kl. 14,00. Meistaramót íslands i at- rennulausum stökkum. Sund: Sundhöllin kl. 15,00. Unglinga- meistaramót Reykjavikur. Körfuknattleikur: Iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 13,00. Islandsmótið 2. deild. Haukar- UMFS. Handknattleikur: Iþróttaskemman Akureyri kl. 14,00. Islandsmótið 2. deild karla. KA-Leiknir. tþróttahúsið Njarðvik kl. 14,00. IÞROTTIR UM HELGINA LAUGARDAGUR Skiöi: Skálafell kl. 13,30. Unglingamót 13 til 16 ára. Hveradalir kl. 13,00. Punktamót I göngu. Borötcnnis: Laugardalshöll kl. 15,30. Arnar- mótið. Opið mót. Handknattleikur: Iþróttaskemman Akureyri kl. 15,30. Islandsmótið 2. deild karla. bór-Leiknir. Körfuknattleikur: Iþróttahúsið Njarðvik kl. 14,00. Islandsmótiö 1. deild. Njarðvik- Fram. A eftir UMFG-UMFS i 2. deild. Iþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 14,00. Islandsmótið 1. deild. Ar- mann-lS. Strax á eftir IR-Valur. Islandsmótið 3. deild. UMFN-HK. Kl. 15,30. 2. deild karla. Keflavik- Fylkir. Laugardalshöllin kl. 13,30. Is- landsmótið 1. deildkvenna. Fjór- ir leikir. Armann-Vikingur, Fram-Keflavik, KR-FH, Valur- Breiðablik. Laugardalshöllin kl. 20,15. Is- landsmótið 1. deild karla. Þrótt- ur-Valur. Kl. 21,30. Fram-Ár- mann. Þeir eru bara unglingars/jæja.sjáöu þetta — Alli, þeir veröa aB slá / ogbiddu svo þar til sér upp öBru hverju ^-\l bresku blööin frétta Næsta morgun bresku blööin frétta af þessu. Þau tæta okkur niBur! r ViB getum unniö þá eins og viBunnum Litorale Alli. JÞú veröur ekkT^N meö á mötiTarantella Galt. — Þú ert I leik- |banni!Ef þú ert á æfingi ^svokomdu þér af staB' -Z. TEITUR TOFRAMAÐUR Loksins. Já, svo nýjar milljónir þeirra geti ráð- ist á okkur. Yðar hátign. Flugufólkið sendirokkur bréf vegna Nördu. ___ A leiðinni til hinnar dularfullu ,,býkúpu" stjörnu Kannski þeir sleppi Nördu gegn drottningunni. Sá síðasti, sem ég sendi, var Hvað I hefurðu L Ekki víst að þið sleppið lifandi lika. Það varðar risadrottninguna. Ég segi þér það, þegar við komum aftur heim. Goð hug- mynd... ef þið sleppið lif andi. Farið þá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.