Vísir - 24.01.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 24.01.1976, Blaðsíða 1
Er hifaveita viðhald eða — sjá baksíðu Ægir bíður fyrirmœla frá London Varðskipið Ægir var á miðnætti siðastliðnu innan um fjörutlu breska togara sem ailir voru að veiðum i landhelginni. Var þá frá þvi á hádegi búið að biöa fyrir- mæla frá London um hvort togar- arnir ættu að hlýða skipunum Þrastar Sigtryggssonar, skip- herra, um að hætta veiðum. Um hádegisbilið i gær, hótaði Þröstur að klippa ef ekki yrði hlýtt og renndi upp að einum tog- aranum. Ekki liggja fyrir ljósar fréttir af þvi hvort það var alvar- leg tilraun til að klippa. Aðstoðar- skipið Miranda bað þá um tveggja tima frest til að fá fyrir- mæli frá London um hvað gera skyldi. Um miðnætti var sem sé ekkert svar komið, og Ægir biður enn aðgerðarlaus. Varðskipin klippi ekki Lúðvik Jósepsson, alþingis- maður, var mjög harðorður I garð stjórnarinnar i sjónvarpsþættin- um Kastljós i gærkvöldi. Hann kvað hana hafa skrökvað að þjóð- Sveifarás í farangrinum — blaðamenn Vísis á „rúntinum" með Iscargo í Álaborg og Bergen — sjá bls. 4-5 Concorde velkom- in til Síberíu! —en hver borgar dýrum dómum fyrir að fá að fljúga á tvöföldum hljóðhraða ÞANGAÐ? — bls.8 HVAÐ? — sjá erlenda myndsjá bls. 7 Hvíti stormsveipurinn á götum Reykjavíkur —með blaðamenn Vísis í humátt á eftir sér _____________— sjá bls. 15 Harðar deilur um fjármál á fundi Alþýðuflokksmanna — baksíða Þetta aukalega: Laugardagsblöð Visis hafa ýmsa efnisþætti sem ekki eru I hin- um blööunum. Það má minna á skákþátt, krossgátu, poppþátt, bridgeþátt og vinsælustu litmyndasögur landsmanna: Hroli, Agga, Mikka Mús og Teit töframann. FLETTID BARA inni um að varðskipin hefðu fyrir- mæli um að ganga jafn hart fram og áður. Lúðvik sagði, að boðið til Geirs Hallgrimssonar um að koma til London til viðræðna, beinlinis grundvallaðist á þvi að varðskip- in létu togarana i friði á meðan. Hann las orðrétt úr bréfi Harolds Wilson til Geirs Hallgrimssonar. Þar sagði meðal annars: ,,Dr. Luns hefur skýrt mr. Callaghan frá mati sinu á ástand- inu i þessum efnum eftir heim- sókn hans til Reykjavikur i sið- ustu viku. Hann hefur gert það að tillögu sinni að við drægjum frei- gátur okkat til baka þannig að viðræður gætu hafist að nýju. Jafnframt hefur hann lýst þvi sem persónulegu áliti sinu að tog- arar okkar yrðu ekki fyrir aðkasti af hálfu varðskipa ykkar. 1 þeirri vissu að slikt vopnahlé myndi stuðla að þvi að skapa grundvöll að árangursrikum samningum, er mér ánægja”.... o.s.frv. Ekki bundnir af skoðun- um breta Jleuter fréttastofan hefur hins vegar eftir ólafi Jóhannessyni, dómsmálaráðherra, að islenska rikisstjórnin sé á engan hátt bundin af þeirri skoðun breta að togararnir fái að vera i friöi. Telur hann mestu fásinnu að tog- ararnir beinlinis græði á þvi að herskipin fari burt. Að þeir fái þar með að veiða óáreittir. —ÓT ,,My horse spiser grass in Laugarness. Dcn koster þrjú shillings and five pence og borges strax” Þannig kváðu menn i gamla daga, þegar túristar fóru að venja komur sinar til landsins, og leigðu sér gjarna hesta til útreiðar. Kom þá oft flatt upp á landann, enda ekki þá fyrir að fara dönsku- og enskukennslu i barnaskólum. Sumir kunnu þó ráð við þessu, og lærðu rulluna utanað, sem þeir svo fluttu þegar túristarnir föluðust eftir hestum til leigu. Annars á vist annar hver maður nú hross, eða hefur aðgang að einu sliku, eins og þessir hressu félagar sem Visismenn hittu upp við Fákshúsin. Þeir voru að viðra hestana sina. Blaðamaður Vis- is tók eitt hrossið tali, og spurði það álits á land- helgismálinu. —óH/Ljósm. Visis: Loftur SJABLS. 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.