Vísir - 24.01.1976, Blaðsíða 17
17
vtsm
Laugardagur 24. janúar 1976.
Bústaðakirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl.
2. Altarisganga. Barnagæzla á
meðan á messu stendur. Sr.
ólafur Skúlason.
Frikirkjan i Hafnarfirði:
Barnasamkoma kl. 10.30,
nýjar söngbækur teknar i
notkun. Guðsþjónusta kl. 2.
Fermingarbörn vorsins 1976
eru sérstaklega beðin að
koma. Safnaðarprestur.
Filadclfiukirkjan: Sunnu-
dagaskólarnir byrja kl. 10.30.
Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.
Ræðumaður Daniel Glad. Al-
menn guðsþjónusta kl. 20.
Fjölbreyttur söngur,
einsöngvari Svavar
Guðmundsson, ræðumenn
Einar Gislason og fl.
Frikirkjan Reykjavik: Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr.
Þorsteinn Björnsson.
Lágafellskirkja:
Guðsþjónusta kl. 2. Sr.
Kolbeinn Þorleifsson umsækj-
andi um Mosfellsprestakall
messar. Sóknarnefndin.
Keflavikurkirkja: Sunnudaga-
skóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta
kl. 2 s.d. Ólafur Oddur Jóns-
son.
Fella og Hólasókn. Barna-
samkoma i Fellaskóla kl. 11
árd. Guðsþjónusta i skólanum
kl. 2 s.d. Séra Hreinn
Hjartarson.
Kirkja óháða safnaðarins:
Messa kl. 21. Sr. Emil Björns-
son.
Árbæjarprestakall: Barna-
samkoma i Árbæjarskóla kl.
10.30. Guðsþjónusta i skólan-
um kl. 2. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi
Benediktsson. Messa kl. 2 við
þessa guðsþjónusta er sér-
staklega vænzt þátttöku
fermingarbarna og for-
eldra þeirra. Sr. Garðar Þor-
steinsson.
Breiðholtsprestakall: Sunnu-
dagaskóli kl. 10.30.
Guðsþjónusta i Breiðholts-
skóla kl. 2. Sr. Lárus Halldórs-
son.
Digranesprestakall: Barna-
samkoma i Vighólaskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Háteigskirkja: Barnasam-
koma kl. 10.30. Siðdegis-
guðsþjónusta kl. 5. Sr.
Arngrimur Jónsson. Messa kl.
2. Sr. Jón Þorvarðsson.
Eyrarbakkakirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30.
Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja:
Guðsþjónusta kl. 2 e.h.
Sóknarprestur.
Langholtsprestakall: Barna-
samkoma kl. 10.30. Sr. Árelius
Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2.
Ræðuefni: Guð þarfnast
þinna handa. Sr. Sigurður
Haukur Guðjónsson. Óska-
stund kl. 4. Sig. Haukur.
Sóknarne&id.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Sr. Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr.
Óskar J. Þorláksson,
dómprófastur. Messa kl. 2. Sr.
Þórir Stephensen. Barnasam-
koma kl. 10.30 i Vesturbæjar-
skólanum við Oldugötu. Sr.
Þórir Stephensen.
Neskirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guð-
mundur óskar Ólafsson.
Hallgrimskirkja:Messa kl. 11
árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Fjölskyldumessa kl. 2. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Lesmessa næstkomandi
miðvikudag kl.10.30. Beðið
fyrir sjúkum.
.Verjum
0ggróöur
verndum
land^gj
|f| Tilkynning frá
"f * Ráðningarskrifstofu
Reykjavíkurborgar
Ráðningastofa Reykjavíkurborgar hefur
flutt skrifstofur sinar úr Hafnarbúðum
v/Tryggvagötu i Borgartún 1.
Ráðningastofa Reykjavikurborgar.
Skrifstofustarf
Hitaveita Reykjavikur óskar að ráða
starfsmann til skrifstofustarfa, vélritun-
arkunnátta nauðsynleg. Umsókn, ásamt
upplýsingum um fyrri störf, sendist skrif-
stofunni, Drápuhlið 14, fyrir 5. febr. n.k.
Hitaveita Reykjavikur.
Útboð
Kröflunefnd óskar eftir tilboðum í máln-
ingu stöðvarhúss og kæliturnaþróa kröflu-
virkjunar. útboðsgögn verða afhent i
verkfræðistofu vorri, Ármúla 4, Reykja-
vik gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 18. febrúar kl. 11,15 f.h.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 65., 66. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
eigninni Hellisgata 2l, 2. hæð Hafnarfirði þingl. eign Eli-
asar Rúnars Eliassonar fer fram eftir kröfu Guðjóns
Steingrimssonar, hrl., Tryggingastofnunar rikisins og
Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar, á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 27. janúar 1976 kl. 2.45 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 157., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
hluta i Æsufelli 4, talinni eign Amunda Amundasonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik o.fl. á eign-
inni sjálfri, miðvikudag 28. janúar 1976 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.''
ÞJÓÐLEIKHOSIÐ
Simi 1-1200
GÓÐA SALIN 1SESCAN
i kvöld kl. 20
KARLINN A ÞAKINU
Barnaleikrit eftir Astrid Lind-
gren
Þýðandi: Sigrún Björnsdóttir
Leikmynd: Birgir Engilberts
Leikstjóri: Sigmundur örn Arn-
grímsson
Frumsýning i dag kl. 15
sunnudag kl. 15.
CARMEN
sunnudag kl. 20
miðvikudag kl. 20
Litla sviðið:
INUK
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200
EIKFELAG
YKJAVÍKUR'
EQUUS
i kvöld. — Uppselt.
SAUMASTOFAN
sunnudag. — Uppselt.
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20,30.
SAUMSTOFAN
miðvikudag. — Uppselt.
EQUUS
10. sýn. fimmtudag kl. 20,30.
SKJ ALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-
20,30. Simi 16620.
Leikfélag
Kópavogs
sýnir söngleikinn
BÖR BÖRSSON JR.
sunnud. kl. 3.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala föstudag,
laugardag og sunnudag
frá kl. 5—7. Simi 41985.
shAskólábTSI
Simi 2?/VO -<■!
Oscars verðlaunamyndin
— Frumsýning
Guðfaðirinn
2. hluti
Fjöldi gagnrýnenda telur þessa
mynd betri en fyrri hlutann.
Best að hver dæmi fyrir sig.
Leikstjóri: Francis Ford Copp-
ola.
Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro-
bertDc Niro, Diane Keaton, Ito-
bert Duvall.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. brcyttan sýningartima.
18936
Allt fyrir
elsku Pétur
For Pete's sake
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg ný amerisk
kvikmynd i litum.
Leikstjóri: Peter Yates.
Aðalhlutverk: Barbra Strei-
sand, Michael Sarrazin.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
'laugaras'
B I O
Sími 32075
ókindin
JAWS
Mynd þessi hefur slegið öll að-
sóknarmet i Bandarikjunum til
þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter Bench-
leysem komin er út á islensku.
Leikstjóri: Sieven Spielberg.
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard
Dreyfuss.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Öskubuskuorlof.
Cinderellö
Liberty
AN UNEXPECTED LOVE STORY
COLOR BY DELUXE*
PANAVISION*
ISLENSKUR TEXTI
Mjög vel gerð, ný bandarisk
gamanmynd.
Aðalhlutverk: James Caan,
Marsha Mason.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
SÆMBíP
.......... Simi 50184
Pilturinn Villi
Æsispennandi bandarisk kvik-
mynd um eltingaleik við indiána
i hrikalegu og fögru landslagi i
Bandarikjunum.
Aðalhlutverk: Robert Redford
og fl.
Endursýnd kl. 8 og 10.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Alira siðasta sinn.
Síðasta lestarránið
Hörkuspennandi kowboymynd.
Sýnd kl. 5.
Siðasta sinn.
Gullránið
Spennandi og skemmtileg ný
bandarisk litmynd.
Richard Crenna-Anne Heywood
og Fred Astaire.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Skot í myrkri
(A shot in the dark)
Nú er komið nýtt eintak af þess-
ari frábæru mynd, með Peter
Sellers i aðalhlutverki, sem hinn
óviðjafnanlegi Inspector
Clouseau.er margir kannast við
úr BLEIKA PARDUSINUM
Leikstjóri: Blake Edwards
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Elke Sommer, George Sanders.
islenskur texti
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARRÍfl
EXORCIST
. W.UIÁM IkllDKir.
ÍSLE.NSKUR TEXTI
EXORCIST
Særingamaðurinn
Heimsfræg, ný, kvikmynd i litum,1
byggð á skáldsögu William Peterl
Blatty, en hún hefur komiðút i isl.l
þýð. undir nafninu ,,Haldin illuml
anda”.
Aðalhlutverk:
LINDA BLAIR
Stranglega bönnuð börnum innan|
16 ára.
Nafnskirteini.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.