Vísir - 24.01.1976, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 24. janúar 1976. VISIR
TIL SÖLIJ
Páfagaukur
til sölu. Uppl. i sima 73010.
Notaður stálvaskur
með blöndunartækjum ásamt
undirborðiieldhústilsölu. Uppl. i
sima 19407.
Prjónavél
Passap duomatic til sölu. Uppl. i
sima 44364.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16
auglýsir: Brúðuvöggur,
kærkomnar gjafir, margar teg-
undir af barnavöggum, þvotta-
körfur, bréfakörfur og
hjólhestakörfur. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16.
Fyrirliggjandi reyrstólar með
púðum, reyrborð, blaðagrindur
og hinir gömlu vinsælu körfu-
stólar klæddir með fallegu á-
klæði. Körfugerðin Ingólfsstræti
16.
Egg til sölu.
Get aukið við mig föst viðskipti i
verslunum og mötuneytum. Simi
84156.
Til sölu nýleg
Konica Autoreflex T-3, svört með
50 mm f. 1.4Hexanon linsu, ásamt
Hexanon 135 mm aukalinsu og fl.
aukahlutum, verð kr. 85 þús.
Uppl. i sima 12548 milli kl. 17 og
19.
Necchi saumavél
Til sölu Necchi saumavél i tösku,
einnig 2 páfagaukar i búri. Simi
73481.
Peking Hewiew,
timarit um stjómmál og ýmis al-
þjóðamál sem túlkar skoðanir
Peking-stjórnarinnar. Ársgjald
kr. 360. Chinese Literature, tima-
rit um kinverskar bókmenntir,
birtar eru smásögur og kvæöi eft-
ir kinverska nútimahöfunda. Árs-
gjald kr. 360. Uppl. i sima 12943.
Arnþór Helgason.
Mjög gott,
sem nýtt stereokasettutæki
(króm-system), til sölu, verð kr.
35 þús. Simi 2384 Keflavik.
Formula getraunakerfi
Nú býður Formula sex úrvals
getraunakerfi fyrir aðeins 1000
kr. (öll sex)! Raðafjöldi þeirra er
frá 12 til 144 raðir. 011 Formula
kerfin gefa 11 rétta. Auðskilinn
leiðarvisir fylgir hverju kerfi,
þannig að allir geta notað get-
raunakerfi með árangri. Enginn
sendingarkostnaður ef greiösla
fylgir pöntun. Formula, Pósthólf
973, Reykjavik.
China Reconstructs
timarit um iþróttir, listir, kin-
verska sögu og fleira. Argjald kr.
300. China Pictorial, kinverskt
myndablað, birtar eru myndir úr
ýmsum þáttum kinversks þjóö-
lifs, ásamt smá pistlum. Argjald
kr. 360. Uppl. i sima 12943. Arnþór,
Helgason.
Skrautfiskasala.
Ekkert fiskabúr án Guppy og
Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj-
um skrautfiska og kaupum ýmsar
tegundir. Simi 53835 Hringbraut
51 Hf.
ÓSKAST KEYPT
Notuð útihurð
og 6-7 innihurðir óskast keyptar.
Uppl. i sima 44643.
Alfa Laval forhitari
óskast keyptur. Uppl. i sima
11700.
Óska eftir Atlas
rennibekk og stand borvél. Uppl. i
sima 40465 milli kl. 6 og 7.
Hraðhreinsun,
þarf ekki að vera i fullum rekstri,
eða tæki til hraðhreinsunar ósk-
ast^keypt, tilboð sendist blaðinu
merkt „Hreinsun 5353”.
VERSLIJN
Drengja- og telpnabuxur,
terelin, flauel og denim i stærðum
3-12. Verksmiðjuverð. Opið 9-3,30
mánudaga til föstudaga. Model
Magasi'n, Tunguhálsi 5,
Arbæjarhverfi.
Litiö sófasett
til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima
38705.
Kaupum hljómplötur og
kasettur úr einkasöfnum og af
lager. Höfum fyrirliggjandi úrval
af hljómplötum, notuðum og nýj-
um. Safnarabúðin Laufásvegi 1.
Simi 27275.
(Jtsala — Útsala.
Mikill afsláttur af öllum vörum
verslunarinnar. Fallegur barna-
fatnaður á litlu börnin. Gerið góð
kaup. Barnafataverslunin Rauð-
hetta, Hallveigarstig 1 Iönaðar-
húsinu.
FATNAÐUR
Pelsar — Pelsar
Vorum að taka upp nýja sendingu
af hálfsiðum kiðlingapelsum.
Pantanir óskast sóttar sem
fyrst. Mokkakápur á mjög hag-
stæðu verði. Góðir greiðsluskil-
málar. Opið alla virka daga frá
kl. 2.00—6.00 e.h. og laugardaga
frá kl. 10—12 f.h. Athugið: Aðeins
opið til mánaðarmóta. Pelsasal-
an, Njálsgötu 14, simi 20160.
Til sölu
hvitur brúðarkjóll, einnig svartur
og hvitur kaninupels á sama stað.
Uppl. i sima 51198.
Antik.
Nýkomið silfur i Isl. búninginn,
kasmirsjöl, koparljósakrónur,
grafik myndir, málverk, ramm-
ar, klukkur, speglar, húsgögn og
ýmsir smáhlutir. Verið velkomin.
Stokkur, Vesturg. 3, simi 26899.
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir yðar hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum á lágu verði:
Fataskápa, 6 stæröir, skrifborð
með hillum og án, 5 gerðir, skrif-
borðsstólar úr brenni, mjög ódýr-
ir, 6 litir. Pira hillur og skápa,
kommóður o.m.fl. Seljum einnig
niðursniðið efni. Hringið eða
skrifið eftir myndalistum. Stil —
Húsgögn h.f., Auðbrekku 63,
Kópavogi, simi 44600.
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborö A VERK-
SMIÐJUVERÐI: Hagsmiði hf.
Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017.
IIEIMILISTffiKI
Philco ísskápur
til sölu. Uppl. i sima 34735.
Gegn staðgreiðslu
er til sölu Land-Rover ’68 bensin.
Uppl. i sima 72852 eftir kl. 7.
Mercuri Comet ’72 8 cyl, 4ra dyra
fallegur bill til sölu. Uppl. i sima
16020 og 33587.
Óska eftir jeppablæjum,
eða Mais húsi nýju eða nýlegu.
Uppl. i’sima 27060eftir kl. 7 i sima
86356.
Til sölu er millikassi f Willys
jeppa,
er i góðu lagi. Á sama stað
óskast: girkassi, oliuverk og
startari úr eldri gerö af Benz
disel. Upplýsingar i sima 35072
eftir kl. 7 á kvöldin.
Benz, árg. ’70
mjög fallegur bill til sölu. Uppl. i
sima 36661.
Óska eftir Willys jeppa
eða Jeepster, árg. ’66-’68.
Staðgreiðsla eða mikil útborgun.
Uppl. i sima 13956
VW árg. ’66-’70 óskast.
Má lita illa út eða vera bilaður.
Uppl. I sima 34670.
Grind.
Óska eftir að kaupa grind með
drifum og kössum úr Bronco eða
rússajeppa, má þarfnast við-
gerða. Uppl. I sima 81469.
Til sölu vél
i VW 1500 Uppl. eftir kl. 7 á kvöld-
in I sima 91-1684.
Sunbeam 1500 ’71
til sölu. Skipti á station koma til
greina. Einnig greiðsla með
skuldabréfum. Uppl. isfma 10751.
VW árg. ’70 til sölu,
sumardekk og útvarp fylgja.
Selst ódýrt. Uppl. i sima 42813 eft-
ir kl. 4.
Bflapartasalan, Höfðatúni 10.
Varahlutir i flestar gerðir eldri
bila t.d. Rambler Classic,
Chevrolet, Rússa og Willys jeppa,
Volvo, Falcon, Fiat, Skoda,
Moskvitch, Austin Mini, Volga
’66, Saab-Singer, Renault, Taun-
us, VW, Trabant, Citroen, Opel,
Benz, Vauxhall, Peugout 404.
Opið frá kl. 9-6,30 laugardag kl.
1-3. Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simi 11397.
mism m i isodi
Til leigu u.þ.b. 55 ferm. húsnæði
i Breiðholti II, 2-3 herbergi með
aðgangi að baði. Einnig kæmi til
greina að leigja húsnæðið sem
geymslu, t.d. fyrir innbú eða hús-
gögn. Laus til afnota strax. Tilboð
sendist Visi merkt „Litil um-
gengni 5486” fyrir mánaðarmót.
Ný 2ja herbergja
ibúð til leigu. Uppl. i sima 34410.
Herbergi með innbyggðum
skápum
og aðgangi að baði og eldhúsi til
leigu frá og með 1. febrúar n.k.
Uppl. i sima 44427.
Raðhús til leigu
i neðra Breiöholti. Gæti verið
laust fljótlega. Tilboð sendist
blaðinu merkt „5428”.
1 boði er fritt húsnæði
(2herb. og eldh. ásamt hita) gegn
þvi að hugsað sé um eldri konu.
Tilb. sé skilað á afgr. Visis fyrir
þriðjudagskvöld 27. þ.m. merkt:
„REGLUSEMI 5458.”
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
IIÍJSi\ÆI>I ÓSKAST
Húsnæði.
Trésmiður með 4ra manna
fjölskyldu óskar eftir húsnæði,
má þarfnast lagfæringar. Fyrir-
framgreiðsla 3 mánuðir. Simi
22715.
Ungur, reglusamur
og einhleypur maður óskar eftir
að taka á leigu litla 2ja
herbergja- eða einstaklingsibúð.
Simi 85915 milli kl. 8 og 9 á
kvöldin.
Óska eftir
1—2ja herbergja ibúð nú þegar.
Uppl. i sima 27186 og 73379 um
helgina.
Fóstrunemi
vill leigja litla Ibúð frá 1. febrúar.
Simi 38048.
Reglusöm, roskin kona
óskar eftir góðu herbergi með
snyrtingu, helzt i Vesturbænum.
Ekki i kjallara. Uppl. i sima
75707.
Bflskúr óskast
á leigu, 40-60 ferm, upphitaður.
Uppl. I sima 74744, og eftir ki. 6 i
sima 83411.
Barnlaus hjón
óska eftir góðri l-2ja herbergja
Ibúð I Reykjavik eða Hafnarfirði.
Uppl. i sima 25271.
Óska eftir
3ja herbergja ibúð,á góðum stað i
bænum. Tvennt fullorðið i heim-
ili. Uppl. i sima 21835.
Amerisk hjón
óska eftir að taka á leigu 4ra-5
herbergja ibúð i Reykjavik næstu
2-3 ár. Fyrirframgreiðsla fyrir 3
mán. ef óskað er. Uppl. I sima
11271 frá kl. 19-21
ATVINNA
Ráðskona óskast
i sveit. Má hafa með sér barn.
Uppl. i sima 66453.
ATVINNA ÓSIL4S1
17 ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Vön afgreiðslu. Uppl. I
sima 44870.
Kona, vön afgrciðslustörfum.
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 23243.
19 ára stúdent
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Hefur bilpróf. Uppl. i
sima 41008.
Ung stúlka
óskar eftir eftir atvinnu strax.
Hefur stúdentspróf. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 30492 eftir
kl. 7.
Tuttugu ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 73121.
24 ára stúlka
óskar eftir vinnu, hálfan daginn,
helst eftir hádegi. Margt kemur
til greina. Uppl. I sima 16038 eftir
kl. 5.
Ungur maður,
vanur sendibilaakstri óskar eftir
atvinnu á sendiferðabil. Hefur
unnið við akstur á sendibilastöð.
Uppl. i sima 71484.
Stúlka
óskar eftir vinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 82031 á
kvöldin.
Jóns Sigurðssonar peningur
til sölu, verð kr. 45.000.-. Uppl. i
sima 83317 eftir kl. 7.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
TAPADITJiYIHI)
Gulur páfagaukur
tapaðist i gær i Hliðunum. Finn-
andi vinsamlegast hringi i sima
16545.
Guðmunda Jóhannesdóttir,
45ára, er beðin að hafa samband
við færeying, sem vill hitta hana.
Hann dvelurá Hjálpræðishernum
næstu daga.
Nauðungaruppboð
annað og slöasta á hænsnahúsum á öldum við Hafnar-
fjörð, ásamt ræktunarlóð, þingl. eign Gunnars Páls Ing-
ólfssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags tslands,
Skúla J. Pálmasonar, hrl., Gunnars M. Guðmundssonar,
hrl. Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar og Knúts Bruun, hrl. á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. jan. 1976, kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 65., 66 og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
eigninni Miðvangi 41, Ibúð á 4. hæð nr. 403, Hafnarfirði tal-
in eign Svandlsar Eyjólfsdóttur og Agústs Finnssonar fer
fram eftir kröfu Tómasar Gunnarssonar, hdl. og Bruna-
bótafélags tslands, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27.
janúar 1976 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 72., 73. og 75 tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
eigninni Holt I Hraðastaðalandi, Mosfellshreppi, þingl.
eign Sigurbjargar Lárusdóttur fer fram eftir kröfu Bruna-
bótafélags tslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28.
janúar 1976 kl. 5.15 e.h.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu
Notaðir varahiutir
í flestar gerðir eldri bíla
t.d.
Rambler Classic,
Chevrolet Biskvæn. Intpala
og Nova árg. ’65.
Vauxhall Victor ’70.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatún 10, simi 11397.
Opiö frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3.