Vísir


Vísir - 07.02.1976, Qupperneq 1

Vísir - 07.02.1976, Qupperneq 1
Borgardómur dæmdi Guðna i Sunnu rúmar sjö milljónir króna i skaðabætur i gær, fyrir að flugfélag hans, Air Viking, var svipt flug- rekstrarleyfi árið 1971. Guðni fór fram á 61 milljón og 563 þúsund krónur i skaðabætur. Air Viking var svipt flugrekstrar- leyfi tæpu ári eftir að það fékk það. Astæðan var sú að sam- gönguráðuneytið taldi flugfélagið ekki hafa staðiö við skilyrði úm aö fljúga ekki á flugleiðum ann- arra islenskra flugfélaga, en með þeim skilyrðum fékk Air Viking flugre kstrarleyfið. En strax eftir að Air Viking fékk leyfið, hóf það að Qjúga til Spánar. Þangað höfðu önnur is- lensk flugfélög haft leiguflug. Magnús Thoroddsen borgar- dómari kvað upp dóminn. Með- dómendur voru Karl Eiriksson forstjóri, sem sérfróður um flug- mál, og Árni Vilhjálmsson pró- fessor, sérfróður um bókhalds- mál. 1 forsendum dómsins segir að rétt hafi verið að torvelda flug Air Viking með farþega Sunnu. Hins vegar hafi ekki verið rétt að svipta flugfélagið alveg flug- rekstrarleyfi. Dómurinn metur tjón Air Vik- ing upp á 5,3 milljónir, en rúmar tvær milljónir eru fyrir óbeint tjón. Félagið hafði m.a. staðið fyrir þjálfun flugáhafna. Reiknað er með vaxtatapi. Undirmat á tjóni Air Viking var gert 1973. Valkostir voru tveir, annars vegar 35.4 milljónir, og hins vegar 14,2 milljónir. Beðið var um yfirmat. Þar voru tveir valkostir, 26,6 milljónir og 5,3 milljónir. Dómurinn valdi siðari kostinn. Ekki hefur verið ákveðið hvort dómnum verður áfrýjað til Hæstaréttar. —óH KLIPPTI I' EINNI Skömntu eftir aö freigátan Juno sigldi á varöskipiö Tý á Austfjaröa iniöuin i gærkvöldi, klippti varöskipiö á togvíra þriggja togara i einni iotu. Skemmdir á Tý voru ekki stórvægilegar. Landhelgisgæsl- an haföi ckki fengiö nákvæinar w kvöldi til Landhelgisgæslunnar um hvor freigátan heföi áreitt Tý frekar eftir klippingarnar. Tuttugu togarar voru aö veiö- u, á svæöinu þar sem Týr klippti. Tvær freigátur og tveir dráttarbátar voru togurunum tii „vcrndar”. —ÓH upplýsingar um aödraganda á- rekstursins f gærkvöldi, en sagt var að skcmmdir hefðu orðið á Tý á hliö til móts viö skipherra- ibúöina. Sprunga kom i þitfar, rekkverk skemmdist, og nokkr- ar stoðir skekktust. Ekki höföu fréttir borist i gær- Ekki ákvðrðun um stjómmálaslit A fundi rikisstjórnarinnar i gær var ekki tekin ákvörðun um stjórnmáiaslit viö breta vegna. flotaihlutunar þeirra. — i frétt frá rikisstjórninni um fund hennar i gær segir: Siðdegis i dag (föstudag) fjallaði rikisstjórn Islands um þá ákvörðun bresku rikisstjórn- arinnar aö senda flota sinn aö nýju inn i 200 milna fiskveiðilög- söguna. Rikisstjórnin telur, að við nú- verandi aöstæður séu ekki grundvöllur fyrir neinum við- ræöum við bresku stjórnina. A fundinum var ekki tekin á- kvöröun um stjórnmálaslit. Fram kom að flotaihlutun breta hefur i dag (föstudag) — ekki grundvöllur fyrir. neinum viðrœðum verið til umræðu i fastaráði Atlantshafsbandalagsins og kunnugt er um sérstakan áhuga hjá bandalagsþjóðunum á að vinna að lausn málsins. Utanrikisráðherra var falið að flytja bresku rikisstjórninni hörðustu mótmæli vegna flota- ihlutunarinnar. —AG f Hluthofor Li :: meirihluta í ___________ iftleiða eiga Flugleiðum | — sjá baksíðu I 9 Má bjóða þér ísmola? Þetta er þvi miður alltof sjaldgæf sjón hér á götum Reykjavikur að klakinn sé fjar- lægður. Snjókoman og fannferg- ið hefur verið svo mikið það sem af er vetrar að fjárveitingin er búin, sem ætluð var til snjó- moksturs. Það er þvi von manna að þýðviðrið haldist eitt- hvað áfram og hjálpi upp á sak- irnar. Helst er ef mokað er klakafargið ofan af niðurföllun- um og fjarlægðar slysagildrur á gatnamótum. Með sanni má þvi segja að rigningin sé gulls igildi fyrir skattgreiðendur, þótt allir kunni ekki jafn vel að meta hana. Þvi meiri rigning, þeim mun minni skattaálögur til snjómoksturs og gatnahreinsunar. Myndskreytt hugleiðing um veðrið og færðina að undan- förnu, viðbrögð hins almenna borgara og framgöngu borgar- yfirvalda til úrbóta er á bls. 5 i blaðinu i dag. —VS/Ljósmynd JIM Háskaflug Nimrod-þotu Litlu munaöi aö Nimrod þota i njósnaflugi, og Fokker vél i gæsluflugi flygju saman ó miö- unum út af Austfjöröum i gær. Fokker vélin var frá Flug- félaginu, en leigð til gæsluflugs, vegna þess að TF-SÝR er i skoð- un. Flugstjóri var Guðjón Jóns- son, en skipherra Bjarni Helga- son. Þegar Fokker vélin flaug yfir togarahópinn, var samband haft við Nimrod þotu, sem var á svipuðum slóðum. Fokker vélin tilkynnti Nimrod um flughæð sina, 600 fet og þar fyrir neðan. Nimrod-menn sögðust verða i um þúsund feta hæð. Gæslumenn komu auga á Nimrod þotuna állfjarri. Tiu minútum siðar uppgötvuðu þeir sér til skelfingar að Nimrod þot- an kom fljúgandi beint á móti þeim, i sömu flughæð. Gæslu- menn giskuðu á aðein sjómilat hafi verið milli vélanna, þegar þeir sáu þotuna. Miðað við hraða vélanna, voru aðeins sjö sekúndur til ráðstöfunar til að afstýra árekstri. Flugmaður Nimrod þotunnar virðist hafa komið auga á gæsluvélina á sama augnabliki, þvi hann snarhækkaði flugið, og þaut yfir Fokker vélina. Töldu gæslu- rnenn að litið bil hefði verið á milli þeirra. Bjarni Helgason skipherra telur aö þetta flug hafi ekki verið svo háskalegt af ásettu ráði, heldur hafi hér verið um mistök flugmanna að ræða._öll

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.