Vísir - 07.02.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 07.02.1976, Blaðsíða 7
Grísarí" í Þetta er flugstjórnar- klefi geimfars framtíð- arinnar, eða réttara sagt verður það. I Kali- forníu eru þeir byrjaðir á smiði ,,skutlunnar", eins og þessi gerð geim- skipa er kölluð á teikni- borðinu. En eins og myndin ber með sér, er hugmyndin að komast af teikniborðinu í fram- kvæmd. ,,Skutlan" á að notast aftur og aftur. Þessi komst í blöðin fyrir keiluspil sitt, vegna þess hvað hann er mikill Mgrisari”. — Raunar segir bóndinn, sem svinabuið rekur, að keilu- spilið hafi holl áhrif á svinin. Það hafi róandi áhrif á taugarnar i skepnunum. Þessi þrettán ára piltur, sem heitir Doug Poth, er yngsti einka- spæjari Seattle, og heldur á lofti skilrikjunum, sem sanna það. — Það kostaði hann aðeins 25 dollara að fá levfi til að praktiseera, og jú litið bréf. Bréfið fékk hann hjá fyrirtæki föður sins, sem rekur einkaspæjaraskrifstofu. — Þetta mál vakti á dögunum ntikla athygli i Seatlle, þegar Poth-feðgarnir gerðu þetta prakk- arastrik tilaðsýna, hversu auðvelt það væri, hverjum sem vildi, að verða sér úti um slikt leyfi. Miklir þurrkar hafa gengiðyfir i Kaliforniu, aö undanförnu. Ilefur þetta bitnaöilla á skepnunum, þvi að búfénaður er látinn ganga þar sjálfala í högum að mestu, eins óg þessi naut. Holdanaut þessi eru að felli komin af vatnsskorti, og beitarskorti, þvl að gras sprettur eðlilega ekki við þessi skilyrði. Það hefur svo aftur leitt til þess að nautakjöt er yandfengið og verð þess hefur hækkað. Nautin skrœlna af þurrkunum 9.000.000 kr. 4.500.000 — 1.800.000 — 9.900.000 — 83.970.000 — 109.170.000 kr. 900.Q00 — 110.070.000.00 2. flokkur: 9 á 1.000.000 kr. 9 - 500.000 — 9 - 200.000 — 198 - 50.000 — 8.397 - 10.000 — 8.622 Aukavinningar: 18 á 50.000 kr. 8.640 ' 1 'i I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.