Vísir - 07.02.1976, Page 19
vism Laugardagur 7. febrúar 1976.
t
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Forleikur
og svita i e-moll eftir Georg
Philip Telemann. Hljóm-
sveit Tónlistarskólans i
Basel leikur, August
Wenzinger stjórnar. b. „Til
þin, Guð alleina”, kantata
nr. 33 eftir Johann Sebasti-
an Bach. Flytjendur:
Gundula Bernat, Georg
Jelden, Eva Bornemann,
Roland Kunz, Dómkirkju-
kórinn og Bachhljómsveitin
i Bremen: Hans Heintze
stjórnar. c. Pianókonsert 1
a-moll eftir Edvard Grieg.
Gésa Anda og Filharmoniu-
sveit Berlinar leika, Rafael
Kubelik stjórnar.
11.00 Messa i Frikirkjunni i
Hafnarfirði. Prestur: Séra
Magnús Guðjónsson.
Organleikari: Hörður
Askelsson. Flautuleikari:
Gunnar Gunnarsson.
Kristinn J. Magnússon flyt-
ur bæn i messubyrjun, og
Guðrún Eiriksdóttir segir
nokkur orð i messulok.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Erindaflokkur um upp-
eldis- og sáiarfræði. Magnús
Kristjánsson lektor flytur
ahnað erindi sitt: Hátternis-
breyting og sállækning.
14.00 Kúrsinn 238. Drög að
skýrslu um ferð m/s Brúar-
foss til Bandarikjanna i
október 1975. Farmur:
Hraðfrystur fiskur. Fimmti
áfangi: Belle Isle sund —
Nantucket skagi. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Tækni-
vinna: Þórir Steingrimsson.
15.Ó0 Miðdegistónleikar: Frá
hollenska útvarpinu.
Strauss. e. „Fangakórinn”
úr óperunni „Nabucco” eft-
ir Giuseppe Verdi. f. „Rauð-
hetta” forleikur eftir
Francois Boildieu.
16.15 Veöurfegnir. Fréttir.
16.25 Framhaldsieikrit barna
ogunglinga: „Arni i Hraun-
koti” eftir Ármann Kr.
Einarsson. VI. þáttur:
„Rauði sportbillinn”. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur: Arni
i Hraunkoti: Hjalti Rögn-
valdsson. Rúna: Anna
Kristin Arngrimsdóttir.
Helga: Valgerður Dan.
- Gussi á Hrauni: Jón Július-
son. Olli ofviti: Þórhallur
Sigurðsson. Jóhanna:
Bryndis Pétursdóttir. Keli
kaldi: Bessi Bjarnason.
Sögumaður: GIsli Alfreðs-
son.
16.55 Létt klássisk tónlist.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Njósnir að næturþeli” eftir
Guðjón Sveinsson Höfundur
les (2).
18.00 Stundarkorn með Pablo
Casals sellóleikara.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lina til Ragnars
Arnalds, formanns Alþýðu-
bandalagsins. Fréttamenn-
irnir Kári Jónasson og Vil-
helm G. Kristinsson sjá um
þáttinn.
20.30 Tónlist eftir Jón Nordal.
Sinfóniuhljómsveit íslands,
Erling Blöndal Bengtsson
og höfundurinn leika.
Stjórnendur Páll P. Pálsson
og Bohdan Wodiczko. a.
„Canto elegiaco” b. Pianó-
konsert.
20.50 Skáldkonan úr Suöur-
sveit.Dagskrá um Torfhildi
Þorsteinsdóttur Hólm i um-
sjá Jóns R. Hjlmarssonar.
Lesarar með honum: Þórð-
ur Tómasson, Albert Jó-
hannsson, Matthias Jóns-
son, Guðrún Hjörleifsdóttir
og Guðrún Tómasdóttir.
21.45 Kórsöngur. Karlakórinn
i Pontarddulais i Wales
syngur lög eftir Weber,
Gwynt, Schubert og de
Rille.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir i dagskrárlok.
Þátturinn „Maður er nefnd-
ur” er á dagskrá i sjónvarpinu
annað kvöld.
1 þetta skiptið ræðir Jónas
Guðmundsson við Svavar
Guðnason listmálara. Er ekki
að efa að Svavar hefur frá ýmsu
að segja.
Sigurður Sverrir Pálsson
stjórnaði upptöku þáttarins,
sem hefst klukkan 20.50.
— EA
Sjónvarp, sunnudag, kl. 20.50:
Jónas rœðir við
Svavar Guðnason
Sjónvarp, kl. 20.40:
Sendandi
Nú geta menn spreytt sig
Nú geta menn enn spreytt sig ekki muna eftir þvi, þá minnum
á krossgátu sjónvarpsins þvi við þá á að lausnir má senda til
hún er á dagskránni i kvöld. Við sjónvarpsins, og þeir sem hafa
birtum hana hér og minnum þær réttar, eiga von um ein-
sjónvarpsáhorfendur á að hafa hvern glaðning, ef þeir eru
hana við höndina. heppnir.
Kynnir er Edda Þórarinsdótt- Krossgátan er á dagskrá
ir en umsjónarmaður er Andrés klukkan 20.40.
Indriðason. Ef menn skyldu svo ea
Útvarp, kl. 19.35:
Framtíðarskóldsaga um
þriðja þorskastríðið
nýkomin út í Englandi
Jón Björgvinsson tekur saman úrdrótt
í útvarpsþœtti í kvöld
Skyldu menn yfirleitt hafa
verið að hugsa til þorskastriös
númer þrjú, þegar þvi siðast
lauk? Einn gerði það og hann
gerði meira en að hugsa, þvi
hann skráði hugmyndir sinar
um þriðja þoiskastriðið. Úr þvi
'varð svo bókin „Below the
Horizon”. Maðurinn sem
skrifaði hana heitir John Win-
gate.
t útvarpinu I kvöld er þáttur I
umsjá Jóns Björgvinssonar.
„Þriðja þorskastriöið” heitir
þessi þáttur f útvarpinu, og þar
tekur Jón saman úrdrátt og
þýöir nokkra kafla úr fyrr-
nefndri bók, þar sem fjallað er
um island og islendinga.
„Astæðan er eingöngu sú, að ég
veit islendingar hafa gaman af
aðfylgjastmeðþvi.sem ritað er
um þá,” segir hann.
Jón er við nám i London, en
hlustendur útvarpsins hafa
heyrt til hans nokkrum sinnum, Jón Björgvinsson er frettaritari
þvi hann er fréttaritari útvarps- ■ útvarpsins í London. Hann sér
ins i London. um þátt i kvöld, þar sem hann
Bókin „Below the Horizon” er segir frá nýútkominni bók þar-
nýkomin út I Englandi. Þetta er lendis um þriöja þorskastriðið.
framtiðarskáldsaga og fjallar
eins og fyrr segir um þriðja i utvarpinu á þriðjudaginn
þorskastrið breta og islendinga. verður svo fluttur annar hluti
John Wingate skrifaði hana þessa þáttar Jóns sem tekinn
rétt eftir þorskastriðið 1973, og Var upp hjá BBC i London. Við
mest tilviljun réð þvi, að hún segjum nánar frá honum á
kom út einmitt nú þegar við mánudaginn i Visi, en bendum
stöndum i okkar þriðja þorska- hlustendum á að kveikja á út-
striði. Jón kveður bókina mjög varpinu klukkan 19.35 i kvöld.
reyfarakennda skáldsögu. — EA
Útvarp, sunnudag, kl. 19.25:
Bein lína
til Ragnars
Arnalds
Bein llna verður til Ragnars
Arnalds formanns Alþýöu-
bandalagsins I útvarpinu á
morgun.
Fréttamennirnir Kári Jónas-
son og Vilhelm G. Kristinsson
sjá um þáttinn. Hann hefst
klukkan 19.25 og stendur til
klukkan hálf niu.
Sjónvarp, kl. 22.05:
Leikrit byggt ó sögu
Georges Simenon —
„FANGELSIÐ"
Fangclsið heitir leikrit sem er
á dagskrá sjónvarpsins f kvöld.
Leikrit þetta er byggt á sögu
eftir Georges Simenon.
I leikritinu segir frá manni
nokkrum. Alain Poitaud sem
ekki er við eina fjölina felldur i
kvennamálum. Hann viröist
njóta lifsins eins og best hann
getur.
En dag einn þegar hann kem-
ur heim til sin, er lögreglan þar
fyrir. Hún tilkynnir honum að
eiginkona hans hafi skotið syst-
ur sina til bana.
Með aðalhlutverk fara James Ann Curthovs. Leikritið hefst
Laurenson, James Maxwell og klukkan 22.05. — EA