Vísir - 10.03.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 10.03.1976, Blaðsíða 5
m ______ VISER Miövikudagur 10. marz 1976 „Oft miklar tarnir" „Við kunnum vel við að frysta loðnu. Það er að visu meiri vinna en við frystingu á bolfiski sérstaklega við að kassa.” Þetta sagði Jón R. Ólafsson tækjamaður, einn þeirra sem vinnur við frystinguna i Hrað- frystihúsi Keflavikur. Hlutverk tækjamanna er að setja frágengnar fiskiöskjur i hraðfrysti- tæki og siðan eftir að frystingu er lokið að ganga frá þeim i kassa og setja þá siðan i frysti- klefa. „Þetta eru oft miklar tarnir,” sagði Jón en svo koma hlé á milli. Við höfum unnið við þetta að minnsta kosti i vetur og erum þvifarnir að kunna vinnubrögðin. Vinnutiminn er misjafn hjá okkur. Ef loðnan er góð og þar af Þeir eru fimm tækjamennirnir í Hraöfrystihúsi Keflavikur og vinnu- dagurinn getur orðiö býsna langur. leiðandi mikil vinnsla i húsinu er vinnutiminn hjá okkur frá klukk- an átta á morgnana til tólf á kvöldin. Annars frá klukkan átta til sjö. Þaðerbara búið aðfrysta loðnu siðustu viku. Við unnum þrjá eða fjóra daga eftir kvöldmat. Þessi langi vinnudagur getur verið þreytandi þegar liður á.” „Ekki er hœgt að segja þetta erfitt" Okkur likar þetta á- gætlega. Við vinnum við að hreinsa burt þá loðnu sem ekki fer i frystingu og einnig alls kyns rusl og drasl sem vill fylgja með. Siðan er loðnan látin i kassa og vigtuð. Þær Ingibjörg Páls- dóttir og Guðriður Ás- geirsdóttir höfðu ýmis- legt að segja er við hitt- um þær að máli i Hrað- frystihúsinu i Keflavik. „Eg hef unnið við þetta i þrjá vetur,”segir Ingibjörg. „Þetta er ekkert erfitt, enda er það svo stutt timabil sem loðnan er hæf til frystingar. Að visu getur vinnudagurinn orðið býsna langur. Við unnum til dæmis nokkrum sinnum frá klukkan átta á morgnana til ell- efu á kvöldin i siðustu viku. En það er lika misjafnt hve mikið berst á land. Samt er ekki hægt að segja þetta erfitt, aðeins dálitið þreyt- andi að vinsa úr.” Ingibjörg Pálsdóttir og Guðriður Asgeirsdóttir unnu við að hrcinsa loðnuna. étS1 iss Q r*■- Ss» ba 7*5 S-3 étS k-H FTS Z*3 K—4 S2 FR 3*9 /-~N Í73 jHfP ii ° wn im _IdU . m JUU Juli tneðan þér bídid É7S ►—( 62 RH ^3 CTP á venjulegan pappir af skjölum, bókum, pröfskírt. o.s.frv. m n fil L_D fyrir myndvarpa S((IFST|FNELM I.F. Hverfisgötu 33 Sími 20560 && ►—«t RH C73 I es *< se É73 ►—< 6^ r-H ö 62 < as ►—H <73 tl(ltlfJTOf«mUS)ISfCJWlKTroil»EtjU(«F)£iaifIT#FIHI Útvarps- eða símvirki Viljum ráða útvarps- eða simvirkja að verkstæði voru. N verkstæði, Sólheimum 35. Verkamenn óskast Nokkrir verkamenn óskast Breiðholt h.f. Uppl. i síma 83775 og 85488 og 81550. Framkvœmdastjóri Ferðafélag íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra sem fyrst. Reynsla og þekking á fcröamálum og rekstri fyrirtækja er nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu féiagsins, merktar „Framkvæmdastjóri 1900”, fyrir 20. þ.m. Ferðafélag íslands. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 11. mars kí. 20.30 Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN. Einleikari GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR. Á efnisskrá eru þessi verk: Roussel: Bacchus et Ariadne . Stravinsky: Fiðlukonsert Tsjaikovsky: Sinfónia nr. 6 AÐGONGUMIÐASALA: BókabúS Lárusar Blöndal SkólavörSustig Simar: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Simi: 1Í135 SINFONÍI’HLIOMSYEIT fSLANDS |||| KÍKISl IWRPID

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.