Vísir - 10.03.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 10.03.1976, Blaðsíða 22
22 Miðvikudagur 1». marz 1976 VISIR TIL SÖLIJ Föt og skór á fermingardreng til sölu. A sama stað er óskað eftir kerruvagni. Uppl. i sima 41650 eftir kl. 7. Golfkylfur. Til sölu McGregor golfsett ónot- að. Uppl. i' sima 24252. Snjósleði.y Til sölu Johnson snjósleði, árs- gamall, litið notaður. Verð kr. 280 þús. Uppl. i' sima 81895. Stóra riffilauglýsingin. Brno Hornet byssa vill komast i gagnið með kikinum sinum og er þvi til sölu á spottpris. Uppl. i sima 30619 frá kl. 1—6 næstu daga. Reiðhestar. Til sölu eru tveir fulltamdir reið- hestar. Uppl. i sima 11447. Hey til sölu. Uppl. i sima 41649. Til sölu sem nýir „Caber” skiðaskór nr. 10. Uppl. i sima 16686. Til sölu sem nýr Sansui útvarpsmagnari QRX 3500 (4rása). Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i sima 33382. Til sölu Farfisa professional rafmagnsorgel ásamt 60 watta Yamaha magn- ara. Uppl. i sima 43024. Til sölu notað gólfteppi, strauvél, útvarp með segulbandi og plötuspilara, hjónarúm, upp- þvottavél, skrifborð og tvö litil borð og rafmagnssuöupottur. Uppl. i sima 17213. Húseigendur takið eftir. Húsdýraáburður til sölu, dreifi á lóðir ef þess er óskað, áhersla lögö á snyrtilega umgengni. Geymið auglýsinguna. Simi 30126. Til sölu 2ja ára Máva-kaffistell, 12 manna 3 kökudiskar, súkkulaðikanna, rjómakanna sykurkar verð 70 þús. Aðrar uppl. i sima 43207. Nokkur notuð sjónvarpstæki til sölu, gott verð. Uppl. I sima 14131. Radíóstofan Þórsgötu 14. Tvær hellur (eldavéla) hentugt i sumarbústaði til sölu og sýnis að Vesturgötu 61 eftir kl. 4. RANAS-FJAÐRIR frirScania komnar, Volvc fjaðrir væntanlegar. Vinsamlegast endurnýið pantanir. VAKA H.F.' Simi 33700 heimasimi 84720. Hjalti Stefánsson. Kerrur — vagnar Fyrirliggjandi grindur og öxlar i allar stærðir vagna. Einnig nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA hf. simi 33700. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans, ef óskað er. Garða- prýði. Simi 71386. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51, Hafnarfirði. ÓSILIST KEYPT Skiði óskast ca 160 cm einnig smelltir skiða- skór no: 38-39, Sanusi isskápur 130 cm á hæð til sölu, simi 84699. Járnrennibekkur, 1 metri eða minni, óskast til kaups. Ibúð i Kaupmannahöfn til leigu. Uppl. i sima 12286. Nikon F boddy, vel meö farið boddy óskast má vera með eða án ljósmælis (photomic) Uppl. i sima 86611. Vil kaupa Tape Echo, i góðu ásigkomulagi. Uppl. I sima 12543 eftir kl. 7 VEllSLIJN Straufri sængurvera- og lakaefni, margir litir. 100% bómull. Sængurverasett úr strau- frium efnum og lérefti. Lök, sængurver og koddaver. Faldur s.f., Austurveri. Simi 81340. Kaupum seljum og tökurn i urnboðssölu alls konar hljóðfæri, s.s. rafrnagnsorgel, pianó og hljórntæki af öllurn teg- undurn. Uppl. i sirna 30220 og á kvöldin i sirna 16568. Iðnaðarmenn og aðrir handlagnir. Handverkfæri og rafmagnsverk- færi frá Millers Falls i fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V.B.W. Loftverkfæri frá Kaeser. Máln- ingasprautur, leturgrafarar og limbyssur frá Powerline. Hjól- sagarblöð, fræsaratennur, stál- boltar, draghnoð og m.fl. Litið inn. S. Sigmannsson og Co, Súðar- vogi 4. Iðnvogum. Simi 86470. Sparið, saumið sjálfar. Nýtt snið, tilsniðnar terelyne dömubuxur og pils, einnig til- sniðnar barnabuxur, Góð efni. Hægt er að máta tilbúin sýnis- hom. Úrval af metravöru. Póst- sendum. Alnavörumarkaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. Prjón akonur. Þriþætta plötulopann þarf ekki að vinda, hann er tilbúinn beint á prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,- kr. kg. Póstsendum. Álnavöru- markaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. Illjómplötur. Sérstaklega ódýrar notaðar hljómplötur þessa viku verð pr. stk. kr. 200,300 400, 600 og 700. Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Simi 27275. Rauðhetta auglýsir. Höfum fengið aftur vinsælu barnafrottegallana, verð 640 kr. Mikið af fallegum barnafatnaði til sængurgjafa, barnahandklæði, straufri sængurverasett fyrir börn og fullorðna. Gerið góð kaup. Hjá okkur er mikið úrval af barnafatnaði. Rauðhetta, Hall- veigarstig 1, Iðnaðarmannahús- inu,. Prjónabúðin Hlin útsala, allt á að seljast. HHn, Skólavörðustig 18. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa , isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. augýsir: Hinir vinsælu klæddu körfustólar sem framleiddir hafa verið af og til siðast liðin 50 ár eru nú komnir aftur. lika eru til körfuborð og te- borð með glerplötu. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. [ IIIJSIiÖIfN Tvibreiður svefnsófi, ársgamall með brúnu plussi til sölu. Uppl. í sima 23582 eftir kl. 17. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. I sima 15759. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar, skápar, málverk, ljósa- krónur, gjafavörur. Kaupi og tek i umboðssölu. Antikmunir, Týs- götu 3. Simi 12286. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, vegg- húsgögn. borðstofusett. kistlar ný gérðaf hornskápum og pianó- bekkjum. Komið og skoðið. Hús gagnavinnustofa Braga Kggerts- sonar. Smiðshöfða 13. Simi 85180 Stórhöfða-megin. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aöeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Simastólar á fram- leiðsluverði, klæddir með pluss og fallegum áklæðum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Simi 11087. Smiðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál cg teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla ög hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- rhynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum á lágu verði: Fataskápa, 6 stærðir, skrifborð með hillum og án, 5 gerðir, skrif- borðsstólar úr brenni, mjög ódýr- ir, 6 litir. Pira hillur og skápa, kommóður o.m.fl. Seljum einnig niðursniðið efni. Hringið eða skrifið eftir myndalistum. Stil —■ Húsgögn h.f., Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Til sölu 10 árgangar Skirnis ( 1905—1915 innbundið skinn) ennfremur tlmarit sam- vinnufélaganna 1896—1926 og Samvinnan 1926—1966 innbundið i skinn. Tilboð óskast i hvert fyrir sig I Pósthólf 249 Akureyri merkt „Skirnir”. Kaupum óstimpluð frimerki: Stjórnarráð 2 Kr. 1958, Hannes Hafstein, Jöklasýn 1957, Lax 5 kr. 1959, Jón Sig. 5 kr. 1961, Evrópa 5 kr. 1965, Himbrimi, Hreiður, Jón' Mag. 50 kr. 1958, Evrópa 9.50 kr. 1968 og 100 kr. 1969 og 1971. Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A, simi 11814. Ný frimerki útgefin 18. mars 1976. Askrifend- ur að fyrstadagsumslögum vin- samlegast greiðiið; fyrirfram. Kaupum Islensk frimerki, fyrsta- dagsumslög og seðla. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjgmiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og ó- stimpluð. Bréf frá gömlum brét’- hirðingum. S. Þormar. Simar 35466, 3841(1. Westinghouse Laundromat þvottavél (tekur heitt og kalt vatn) til sölu vegna brottflutn- ings, selst ódýrt. Uppl. i sima 15470 frá kl. 6—7. Til sölu þrenn jakkaföt með sportlegu sniði á u.þ.b. 9—13 ára drengi (jafnvel litinn fermingardreng), drengja rúskinnsskór nr. 39, skyrtur, vesti, slaufur, slifsi, 2 mittisúlpur og loðfóðraður drengjafrakki á u.þ.b. 7—11 ára og stakur jakki á u.þ.b. 5—8 ára dreng. Selst ódýrt. Uppl. i sima 36084. BJÓL-MAR Tviburavagn óskast til kaups. Uppl. i sima 73095. IIIJSIVÆDI í 1501)1 Til leigu T i Sólheimum strax 4ra herbergja ibúð. Tilboð sendist augld. Visis fyrir föstudag merkt „Sólheimar 6545”. Herbergi til leigu. Góð umgengni og reglusemi á- skilin. Uppl. i sima 14193. 4ra herbergja ibúð á góðum stað i miðborginni til leigu strax. Fyrirframgreiðsla æskileg. Til- boð merkt „333” sendist augld. Visis fyrir 17. þ.m. Til leigu 3ja herbergja Ibúði Kópavogi (vesturbær) Aðeins reglusöm eldri hjón koma til greina.Tilboð sendistaugld. Visis fyrir 15. þ.m. merkt „Reglusemi 6494” Rúmgott einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu með bil- skúr til leigu. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu- getu, sendist blaðinu fyrir n.k. laugardag, merkt „6523”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. _________________ HÍJSNÆDI ÓSIL4ST Systkini óska eftir 3ja-^lra herbergja ibúð i Reykja- vik. Uppl. i sima'52147 eftir kl. 6. Vantar 30—50 ferm. húsnæði til viðhalds á tveimur einkabifreiðum, snyrtilegri um- gengni heitið. Uppl. i sima 30599. Verslunarhúsnæði 100—200 ferm. óskast á leigu. Simi 30220 á daginn og 16568 á kvöldin. Ungur maður (26 ára) i góðri atvinnu óskar eftir 2ja her- bergja ibúð i ca. 6-8 mán. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. i sima 14772 og 15587.+ Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja ,ibúð sem fyrst, helst i Hafnarfirði eða nágrenni. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 41753. Sjómaður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 71013 eftir kl. 7 i kvöld. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð, helst I miðbænum i Reykjavik. Uppl. i sfina 44412. Roskinn karlmaður óskar eftir herbergi og eldunarplássi á rólegum stað. Uppl. i sima 10451 i dag og næstu daga. II æð og ris eða hæð og kjallari, eða einbylis- hús t.d. raðhús óskast til leigu strax. Simi 30220 og 16568. Húsráðendur. Ungur maður óskar aö taka á leigu litla ibúð, eitt til tvö her- bergi og eldhús, gjarnan i gömlu húsnæði má þarfnast lagfæring- ar. Einhver fyrirframgreiðsla ef þess er óskað. Þeir sem vildu sinna þessu leggi inn tilboð merkt „6529” fyrir 15. mars. Stúlka óskast. Veitingastaðurum 70km frá Rvk. óskar eftir að ráða duglega og reglusama stúlku við afgreiðslu- störf, þarf að vera vön, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. I sima 32165 frá kl. 7 i kvöld. Afgreiðslustúlka óskast hálfandaginn eftirhádegi. Uppl. i Fönn Langholtsvegi 113. Matráðskona óskast til starfa við litið möguneyti úti á landi. A sama stað óskast menn, vanir vélum, til starfa. Uppl. i sima 28517 frá kl. 18—20. Ráðskona óskast á litið sveitaheimili. Uppl. i sima 84899. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Vaktavinna. Uppl. i sima 85280 frá kl. 5—7 i dag. Vinna. Maöur vanur skepnuhirðingu óskast. Húsnæði (ibúð), fæði á staðnum. Sömuleiðis vantar ung- ling til snúninga. Þarf helst að kunna á dráttarvél. Uppl. eftir kl. 4 I sima 13276. Maður óskast I sveit I 3 mánuði. Uppl. i sima 10437. ATVINNA ÓSK?\ST Stúlka óskar eftir vinnu, er sjúkraliði. Uppl. I sima 86726. Stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 19017. Kona óskar eftir atvinnu, húshjálp eða eftirlit með sjúkling kemur til greina. Uppl. i sima 28073 frá kl. 2—6 e.h. 20 ár astúlka óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Vön afgreiðslu- störfum. Simi 73121. Rafvirkjameistarar. 22 ja ára gamall maður sem hef- ur lokið námi i verknámsdeild iðnaðarins óskar eftir að komast á samning i rafvirkjun., Uppl. i sima 92-6582 milli kl. 5 og 7. KAHNAGÆSLA Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Er á Hliöaveginum i Kópavogi, hef leyfi. Uppl. i sima 44524. Get setið hjá börnum, ekki yngri en 3ja ára, á kvöldin, og um helgar eftir samkomulagi. Tilboð sendist Visi merkt „Barn- góð 6447”. óskum eftir að ráða stúlku á aldrinum 12 ára til að gæta barns hluta úr degi i vetur og allan daginn I sumar, i Hóla- hverfi i Breiðholti. Uppl. i sima 72688 eftir kl. 7. Tapast hefur snjódekk á 14” felgu, neðarlega á Hverfisgötu, sunnudagskvöldiö 7/3 sl. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 42850. Tapast hefur gullhringur, allur steinum settur. Vinsamlegast hringið i sima 11447. TAPAD-FUiYlHl) Gleraugu töpuðust við Sogaveg, gleraugun eru I brúnu hulstri. Vinsamlegast skil- ist I Skógargerði 5, eða hringið i sima 34432. Fundarlaun. Hvitur páfagaukur tapaðist við Kleppsveg. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 37138. Fundarlaun. ÝMISIJíIÍT Brúðark jólar. Leigi brúðarkjóla ogslör. Uppl. i sima 34231. Góður oliukyntur ketill ásamt tilheyrandi fylgihlut- um fæst gefins. Uppl. i sima 42935. KFNNSLA Tek að mér kennslu i islensku, ensku og dönsku fyrir nemendur gagn- fræðaskóla. Uppl. i sima 38994 frá kl. 5.30 i dag og næstu daga. Illllllllllllll | | |úiðb6i\d| ÞÆGILEG 0G ENDINGARGÓD F#NSísÍa ÚRSMIÐ lllllllllllllll!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.