Vísir - 10.03.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 10.03.1976, Blaðsíða 21
visra Miðvikudagur 10. mar"z'Í976 21 4 I Til sölu vesturborg- inni hœð og ris, sem skiptist þannig: Kvöldsimi 42618. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, bað flisalagt og með innréttingu, eldhús með vönduðum innréttingum (borðkrókur) og hol, stórar svalir, fallegt útsýni. t risi eru 4 svefnher- bergi, snyrting og geýmsla ásamt sam- eiginlegu þvotta- og strauherbergi með vélum, það er þvottavél, þurrkari og þeytivinda. íbúðin er teppalögð og með tvöföldu verksmiðjugleri. Eign i sérflokki. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Afgreiðslumaður óskost i varahiutaverslun. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt ,,Afgreiðslumaður 500”. VW 1303 árg. 73. Til sölu, mjög fallegur bill, skoðaður ’76. Uppl. i sima 20480 til kl. 5 og 33595 eftir kl. 6. Til sýnis i Bilaúrvalinu Borgartúni 29. Notaðir bílar til sölu Teg. Land-Rover bensín .... Land-Rover dlsil..... Land-Rover dísil..... VW Fastback.......... VW 411L.............. Land-Rover bensln .... Mercedes Benz........ Land-Rover dlsil..... Peugout404 .......... VW Variant .......... VW 1300 ............. VW sendiblll......... Land-Rover disil..... Toyota Custom Crown . VVV Microbus 8m...... Land-Rover dlsil..... Flat 125 P .......... Chrysler (franskur) ... VW 1303 ............. Morris Marina 1800 4ra dyra station..... VW 1300 ............. VW sendibill......... Chevrolet Vega....... Land-Rover bensin .... Flat132 ............. Fiat 128............. Austin Mini.......... VW 1200 ............. VW 1300 ............. VW 1303 ............. VW Passat............ Peugout 404 ......... Mercury Comet........ Land-Rover bensin .... Ford Bronco 8 c. beinsk Land-Rover disil..... Saab 99.............. Austin Clubman....... Austin Clubman....... árg. verð 1965 200 1967 450 lí)68 550 1970 500 1970 550 1970 800 1970 1.500 1971 1.100 1971 700 1971 550 1971 350 1971 700 1971 800 1972 1.500 1972 1.160 1972 950 1972 550 1972 600 1973 720 1973 750 1973 650 1973 850 1973 1973 1.100 1974 1.000 1974 650 1974 610 1974 1974 1974 1974 1.250 1974 1.400 1974 1.400 1974 1.450 1974 1.550 1974 1.600 1974 1.700 1975 1976 850 VOLKSWAGEN CEGD Audl HEKLA hf Laugavegi 170—172 — Simi 21240 Bílar — Bílar Okkur vantar mikið af bil- um.- Látið skrá bilinn strax.- Við seljum alla bila,- Krónan er i fullu verðgildi hjá okkur,- Hafið samband strax, þvi timinn er peningar,- BILASALAN Höfðatúni 10, simar 18881 og 18870. Blaðamennska/ híbýlafrœði Öskum eftir glöggum og rit- færum sérfræðingi eða áhugamanni (karli eða konu) i allt að hálft starf til þess að annast efnisöflun í rit á sviði hibýla, tómstunda og ferðalaga. Umsóknir með greinargóðum upplýsingum og hugmyndum um laun, sendist bréflega. NESTOR ÚTGÁFUFYRIR- TÆKI, VESTURGÖTU 2, REYKJAVÍK. WÓNUSTA Tek að mér að leggja flisar og mosaic, einnig múrviðgerðir. Fagmaður, vönduð vinna. Uppl. i sima 25096. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Bólstrun. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Húseigendur. Önnumst allskonar glerisetning- ar, útvegum allt gler. Þaulvanir menn. Simi 24322. Brynja. Múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypur, skrifum á teikn- ingar. Múrarameistari, simi 19672. IfHMMÍMlNIiVGAU Teppa- og húsgagn ihreinsun. Hreinsa gólfteppi c húsgögn i heimahúsum og f\rirtækjum. Ódýr og góð þjónusla. Uppl. og pantanir i sima 40491 eftir kl. 18 á kvöldin. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök um einnig að okkur hrein-‘ gerningar ut;*n borgarinnar. — Gerum föst t lboð ef óskað er. Þorsteinn. Sini' 26097. Hreingerningar—Teppahreinsun Vönduð vinna fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum ogfl. Gólfteppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Fastcignatorgið GRÖFINN11 SÍMI. 27444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heiniasimi 17874 Jón Gunnar Zo'éga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Tilhugalif Lovers RJCHARJ) PADLA BEOONSAIE WIL0QX Bresk litmynd, er fjallar um gömlu söguna.sem alltaf er ný. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Richard Beckinsale, Paula Wicox. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími: 16444. — Papillon — Spennandi og vel gerð bandarisk Panavision lit- mynd. Bókin kom á islensku nú fyrir jólin. Stcve McQueen, Oustin Iloffman, islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 8. Dýrlingurinn á hálum ís Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3 og 11. Simi50184 Stúlkan frá Petrovka GOLDIEI4AWM HAL HOLBROOK in TUECIRL FROM PETROVKA A l JNIVIíRSAL PICTlJHi: ri:CHNIC()L()H ,_____, PANAVISION iPGl Mjög góð mynd um ástir og örlög rússneskrar stúlku og bandarisks blaðamanns. Aðalhlutverk: Goldie Hawn og Hal Holbrook. Islenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10. LKIkFLIAt; KI\') KIAVÍKUR S* 1-66-20 iA SAUM ASTOFAN i kvöld kl.‘ 20.30. EQUUS fimmtudag kl. 20.30. VILLIÖNPIN frumsýning föstudag. — Uppseít. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. SKJ ALHHAMRAR laugardag kl. 20.30. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 til 20.30. — Simi 16620. Fasteignasala Haraldur Guðmundsson/ löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Simar 15414 og 15415. Smáauglýsingar Visis Markaðstora tækifæranna Visir auglýsingar Hverf isgötu 44 simi 11660 Simi: 11544. Flugkapparnir Ný, bandarisk ævintýra- mynd i litum. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Eric Shea, Pamela Franklin. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 31 1-89-36 40 karat ISLENSKUR TEXTI. Ný amerisk úrvalskvikmynd i litum með Liv Ullmann og Gene Kelly. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Siðasta sinn. LAUGARA8 B I O Sími 32075 Mannaveiðar Æsispennandi mynd gerð af Universal eftir metsölubók Trevanian. Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint East- wood, George Kennedy og Vanetta McGee. tslenskur tezti. Bönnuð börnum innan 12. ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Sími31182 Ný djörf amerisk kvikmynd sem fjallar um ævi grinist- ans Lenny Bruce sem gerði sitt til að brjóta niður þröng- sýni bandariska kerfisins. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man.Valerie Perrine. Börnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARRÍfí Valsinn Hispurslaus frönsk litkvik- mynd um léttúð og lausa- hlaup i ást. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.15. þjóðleikhoíðI NATTBÓLIÐ 4. sýning i kvöld kl. 20. Hvit aðgangskort gilda. 5. sýning föstud. kl. 20. SPORVAGNINN GIRNP fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KARLINN A ÞAKINU föstudag ki. 15. Uppselt. Laugardag kl. 15. CARMEN laugardag kl. 20. Gestaleikur: GÓÐBORGARAR OG G AI.G AFUGLAR Sjónleikur eftir Patrick Gar- land. 1 hlutverkinu: Ebbe ROHE. Frumsýningsunnudag kl. 20. 2. og siðasta svn. mánud. kl. 20. Litla sviðið: INUK fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.