Vísir - 12.03.1976, Side 1
Vigtasvik þykja
sjálfsögð í korn-
verslun USA sjá us. ^
r
Æskulýðs- og fórnarvika kirkjunnar stendur nú yfir. Að þessu sinni er hún helguð baráttu fyrir bættri að-
stöðu þroskaheftra barna. Á bls. 2-3 er reynt aðdraga upp mynd af aðstöðu eða öllu heldur að-
stöðuleysi þessara barna eins og það er i: dag.
Helgi Hallvarðsson skipherra:
Smáfiskadráp í
Reykjafjarðarál
— Engin
skipakostur til
þess að fylgjast
með
smáfiskadrápi
segir
Jón Jónsson
Helgi Hallvarðsson skipherra segir i samtali
við Visi i dag, að hann hafi nýlega komið að is-
lenskum togurum i Reykjafjarðarál og hefðu
skipstjórarnir talað um það i talstöðvunum að
mikið af aflanum væri smáfiskur.
Jón Jónsson forstjóri Hafrannsóknarstofn-
unarinnar segir, að fiskifræðingar hafi heyrt
um það talað, en hafi ekki skipakost til að
ganga úr skugga um það. Þar stendur hnif-
urinn i kúnni. Sjábls. 3
„Lóttu þó Statesman koma"
— sagði Óli Valur stýrimaður á Tý
Frá Óla Tynes fréttamanni
Vísis um borö í varðskipinu Tý.
— Týr lónar nú fram og aftur
igrennd viö eina niu breska tog-
ara 45 niilur austur af Gerpiy
Ureska freigátan Júnó er hérna
einnig 50 faöma i burtu. Ilún
kom tii inóts viö okkur i gær
eftir- tilvisun Nimrod njósna-
þotu.
Freigátan gætti þess mjög vei
aö vcra alltaf milli togaranna og
varpskipsins. Núna áöan fannst
henni stefna Týs eitthvaö i-
skyggiieg.
Það varð uppi fótur og fit um
borð. Mannskapurinn þusti að
orrustustæðunum og skipherr-
ann kom hlaupandi út á brúar-
vænginn ásamt foringjaliði, en
varðskipsmenn brostu góölát-
lega.
Togaramenn eru heldur dauf-
ir I dálkinn eftir að Ægir hala-
klippti Ross Kashmir i gær þrátt
fyrir tilburði freigátunnar
Galateu.
Togaraskipstjórarnir kröfö-
ust þess að hafin yrði skothrið á
varöskipin ef þau yrðu ekki far-
in fyrir klukkan 18 i gærkvöldi.
Við erum samt ofansjávar enn-
þá.
Veður er nú að verða gott til
klippingar og annarra hrelling-
araðgerða. Týr vokar yfir tog-
urunum sínum niu, en Baldur,
Þór og Ægir leika sama leikinn
við aðra hópa annars staðar.
Togurunum til verndar eru 5
freigátur og tveir dráttarbátar.
Þorvaldur Axelsson, skip-
herra á Þór. kallaði Tý upp áö-
an. Hann var þá yfir 14 togurum
og meö honum freigata og tveir
dráttarbátar. Hann bauð Tý
annan dráttarbátinn.
,,Láttu þá Statesman koma,
við skulum taka vel á móti hon-
um ” sagði óli Valur 1. stýri-
maður á Tý.
Ríkis-
sjóður
skuldar
2000
millj. í
formi
happ-
drœttis-
skulda
bréfa
Verðtryggð happdrættis-
skuldábréf rikissjóðs voru
um siðustu áramót alls að
nafnverði 1.1 milljarður
króna. Aætlað innlausnar-
verðgildi þeirra var þá 2
milljarðar króna.
Happdrættisskuldabréfin
hafa þvi hækkað að meðal-
tali um tæplega helming, en
nokkur hluti þeirra er tiltölu-
lega nýútgefinn. T.d voru 115
milljónir seldar á s.l. hausti.
—SJ
Leyniþjónustan
hnýsist í öll
símskeyti
Sjó bls. 7