Vísir - 12.03.1976, Page 12
C--------------------
wmKmmmmmmmmmmmuBammam
GOLF
Þrír keppa á
EM í golfi
Þrir kylfingar úr sveit Golf-
klúbbs Reykjavikur, sem sigr-
aði i sveitakeppninni ú ts-
landsmótinu I golfi ú Akureyri
s.l. sumar — eru um þessar
mundir á Spúni, þar sem þeir
taka þútt i Gvrópukeppni
klúbbliða.
tslandi var i fyrsta sinn boð-
ið i þessa keppni i fyrra, og fór
þú sveit frú Golfklúbbnum
Keili i Hafnarfirði til Spúnar,
þar sem keppnin er úvallt húð,
en Keilir varð islandsmeistari
i flokkakeppninni i uolfi 1974.
Þeir sem keppa fyrir hönd
tslands i þessu móti eru þeir
Einar Guðnason, Hans tse-
barn og Kagnar ólafsson.
Góð þátttaka
í Skotlands-
golfferðunum
Aö vanda virðist mjög mikil
þútttaka ætla að veröa í golf-
feröurn til North Berwick i
Skotlandi, en þetta er fimmta
úrið i röð sem þessar ferðir
eru farnar.
Að þessu sinni verða ferð-
irnar tvær. Sú fyrri verður 10.
mai en sú siðari 19. mai. Hafa
þegar margir bókað sig I þess-
ar ferðir, en siðustu forvöð til
þess eru 20. þ.m. Er það ferða-
skrifstofan Úrval sem sér um
ferðirnar.
1 North Berwick og núgrenni
eru margir af bestu og fræg-
ustu golfvöllum Evrópu, og
þangað sækir að jafnaði mikill
fjöldi kylfinga viösvegar að úr
heiminum.tslensJkir kylfingar
hafa sótt þangað s.l. fimm úr
og hafa þeir verið um og yfir
100 i hverri ferð.
Knattspyrnuunnendur meö-
al kylfinga hafa mikinn úhuga
ú fyrri feröinni I úr. Þú eiga
þeir kost ú aö komast ú úr-
slitaleikinn i Evrópukeppni
deildarmeistara, sem húður
verður ú Hampden Park i
Glasgow, og veröur það
örugglega góð uppbót ofan ú
allt annað i þeirri ferð.
Fjórir íslend-
ingar með í
„Marokko
Open"
Fjórir Islenskir kylfingar
eru meöal keppenda ú miklu
golfmóti úhugamanna sem
húð er i núgrenni Dar es Sala-
am i Marokkó þessa dagana.
Er þetta fræg keppni sem
almennt gengur undir nafninu
„Marokko Open” en til hennar
býður Hassan Marokkókon-
ungur. Er takmark hans og
þeirra sem sjú um mótið að fú
golfmenn og konur frú flestum
löndum heims til að tuka þútt I
þvi, og er þútttakan jufnan
mjög mikil.
Upphaflega var aðeins
tveim islendingum boðið, en
marokkómenn samþykktu
með glöðu geði fjóra þegar
aðrir tveir sýndu úhuga ú aö
fara. Þeir sem fóru eru óttar
Yngvason og Sveinn Snorra-
son frú Golfklúbbi Reykjavik-
ur og Charlton Keyser og Gisli
Árnason frú Golfklúbbi Ness.
Föstudagur 12. marz 1976 vism
vism Föstudagur 12
. marz 1976
Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal.
V
i nH 1 ‘íQI^wHÉÉub
H I | ■ ■
l
Kristin var I óða önn að gefa litlu hnútunum sinum tveimur aö borða I morgun þegar Visir bar að garði. Til vinstri er Hlín sem er fimm úra og
hægra megin er Jóna sem er tveggja ara. LjósmyndJim
Hlaupadrottningin í
handboltalandsliðið
— Kristín Jónsdóttir úr Breiðabliki sem er þekktust fyrir órangur sinn
ó hlaupabrautinni leikur sinn fyrsta landsleik gegn Bandaríkjunum í kvöld
tslenska kvennalandsliöiö i
handknattleik leikur landsleik við
bandarikjamenn i iþróttahúsinu i
Hafnarfirði i kvöld. Um siðustu
helgi lék landsliðið — 23 úra og
yngri — við bandarisku stúlkurn-
ar ú Keflavikurflugvelli og lauk
leiknum með jafntefli 11:11.
Nú hafa verið gerðar fimm
breytingar ú islenska liðinu og
meðal þeirra sem nú koma inn i
liðið er Kristin Jónsdóttir úr
Kópavogi, sem nú leikur sinn
fyrsta A-landsleik. Kristin er
sennilega þekktust fyrir afrek sin
i frjálsum iþróttum — og á árun-
um 1967 til 1970 var hún ósigrandi
i 100 og 200 m hlaupi og langstökki
—-og margfaldur Islandsmeistari
i þessum greinum.
„Ég hætti að stunda frjálsar
iþróttir 1970, þá fór ég að búa og
eiga börn — og sneri mér að
handboltanum” sagði Kristin
þegar við heimsóttum hana i
morgun.
„Jæja, ég neita þvi ekki að það
kom mér á óvart að vera valin I
landsliðið núna. Þetta er i þriðja
skipti sem ég hef æft með liðinu
fyrir keppni — og þvi gerði ég
mér ekki of miklar vonir.”
Nú ert þú farin að stunda frjúls-
ar iþróttir aftur, eftir fimm úra
hlé — hvernig stóð ú þvi?
„Það kom til vegna landsmóts-
ins i sumar. Þá vantaði I boð-
hlaupssveitina hjá UMSK — og ég
skellti mér út i æfingar aftur. Þá
ákvað ég strax, að ef mér tækist
að hlaupa 100 metrana undir 13
sekúndum i sumar skyldi ég
halda áfram. Þetta tókst á meist-
aramótinu — þá hljóp ég á 12,7
sekúndum, átti best 12,6 — og
siðan hef ég reynt að stunda
æfingar eftir þvi sem við hefur
veriðkomið. En það hefur oft ver-
ið erfitt að komast frá heimilinu
og börnunum á kvöldin.”
Þetta verður ekki i fyrsta skipt-
ið sem Kristin klæðist landsliðs-
peysunni. Hún keppti i landsliði
Islands i frjálsum iþróttum á
Evrópumeistaramótinu I Aþenu
1969 — og auk þess hefur hún leik-
ið i unglingalandsliðinu i hand-
knattleik.
Annars er landsliðið sem leikur
i kvöld þannig skipað:
Magnea Magnúsdóttir FH
Gyða Úlfarsdóttir FH
Erla Sverrisdóttir Ármanni
Oddný Sigsteinsdóttir Fram
Jóhanna Halldórsdóttir Fram
Guðrún Sigurþórsdóttir Ármanni
Hjördis Sigurjónsdóttir KR
Hansina Melsted KR
Harpa Guðmundsdóttir Val
Hrefna Bjarnadóttir Val
Jóna M. Brandsdóttir FH
Kristin Jónsdóttir Breiðablikj.
Leikurinr. i Hafnarfirði i kvöld
hefst kl. 20:30. Þriðji landsleikur-
inn verður svo á morgun og fer
hann fram i nýja iþróttahúsinu á
Akranesi. —BB
Real vann
stórt
SPÆNSKA LIÐIÐ Real
Madrid sigraði Asvel Villeur-
banne frú Frakklandi 113:77 i
Evrópukeppni meistaraliöa i
körfubolta I Madrid I gærkvöldi,
eftir að staðan I húlfleik hafði
verið 50:40 fyrir Real. Þetta var
fyrri leikur liðanna. —BB
aannur Stuöningsmaöur
Len Finch hefur mistekist að komast
aö hjú Milford sem knattspyrnumaður,
en hann ú frænda sem er mikill stuðnings*>
maöur liðsins og Alli útvegar honum
vinnu ú vellinum. Fyrirliði Milford,
Mclver er meiddur og veröur frú allri
keppni i þrjú múnuði og hann er
úhyggjufullur..
jhalda Alli, ég hef fyrir stóru heimili
—- sjú og þar að aukiá ég tværstúiki
v ( menntaskóla. Hvernig feref ég
^jnissi stöðu mína i Iiðinu?^T
Fœr Ægir bikarinn
til eignar?
Bikarkeppni Sundsambands tslands, eitt
mcsta sundmót sem húð er hér ú hverjum
vetri, verður haldið i Sundhöllinni í
Reykjavik um helgina.
Mótið hefst i kvöld — föstudag — kl. 20.00
og verður þú keppt i fjórum grcinum — 400
metra bringusundi karla og kvenna og 800
metra skriðsundi karla og kvenna.
A morgun hefst keppnin kl. 16.00 — og
verður þú keppt i 11 greinum. A sunnudaginn
verður keppninni haldið úfram kl. 15.00 og þú
einnig keppt i 11 greinum.
Flest okkar besta sundfólk tekur þútt I
mótinu. Stigahæsta félagið i mótinu hlýtur
titilinn Bikarmeistari i sundi 1976. Keppt er
um bikar sem bifreiðastöðin Bæjarleiðir gaf
fyrir tveim úrum, en handhafi hans nú cr
Sundfélagið Ægir. Ef Ægir sigrar i keppninni
um helgina — sem allt útlit er fyrir, vinnur
félagið bikar þennan til eignar. —klp —
•
HG varð í
3ja sœti!
Danska handknallleiksliðið HG, sem sló
kvennalið Vals út úr Evrópukeppninni i
handkuattleik kvenna i úr, varð að sætta sig
Sviðþriðja sætið i l. deildinni i Danmörku i úr,
en keppninni i 1. deild kvenna lauk þar um
siðustu lielgi.
IIG.sem varð Danmerkurmeistari i fyrra,
varðþrein sligum ú eftir efstu liðunum, FIF
og AIA/Tránbjerg. Hlaut IIG 27 stig, en hin
tvö liðin 30 stig. FIF varð Danmerkurmeist-
ari kvenna 1976 a hágstæðari markalölu en
AIA/Tranhjerg. Var markatala FIF 229:130
a móti 208:119 h ja AIA/Ti anbjerg.
i aðra deild féllu llelsingör IF sem hér var
i heinisnkn i fyrra og Möns IIK. Upp i 1.
deild koma Svendborg sem ekki tapaði nema
einu stigi i 18 leikjum i 2. dcild i vetur og IF
Stjenie seni var með aðeins hagstæöari
iiiai'kalnlii en Funder.
Eitt uton-
deildarlið eftir!
i gærkvöldi var dregiö I útta-liða úrslit í
bikarkeppninni i körfuknattleik, en þar eru
nú sjö 1. deildarlið eftir auk b-liðs KR, sem
hefur haft mikla yfirburði i 1. flokksmótun-
um i vetur.
Liðin sem mætast i útta-liöa úrslitunum
eru þessi:
Snæfell — Njarðvik
Valur — Ármann
KR b — Fram
ÍS — KR a
Fyrstu leikirnir i þessari umferð verða i
næstu viku.
— klp —
Þeir sterku í
„Súlnasalnum"
islandsmótið i lyftingum — ólympiskri tvi-
þraut — verður húð i Laugardalshöllinni um
helgina.
Verður mótið I anddyri Laugardalshallar-
innar, sem lyftingamenn kalla „Súlnasal-
inn”. Keppnin hefst ú morgun kl. 14,00 og
verður þú keppt i léttari þyngdarflokkunum.
A sunnudaginn verða þeir sterkari í „Súlna-
salnum”, en þú veröur keppt i þyngri flokk-
unum og hefst keppnin kl. 14,00 eins og fyrri
daginn. —klp—
Ali afturí hringinn
Ileimsmeistarinn I þungavigt, Muhammad
Ali, ætlar að verja titil sinn i sjötta skipti 30.
april nk. Mótherji Alis verður bandarikja-
maðurinn Jimmy Young frú Philadelphiu.
Young, sem er 27 úra hefur unnið siðustu tólf
leiki sina i hringnum og er þriðji maður ú
lista hjú hnefaleikablaðinu „Ring Maga-
zine”.
Fleiri vilja komast i tæri við Ali sem nú er
34 úra — og mú þar nefna bretann Richard
Dunn sem vill fú leik við heimsmeistarann —
og cr talað um Munchen i þvi sambandi — og
dagurinn 24. mai nefndur sem keppnisdagur.
Ármann sló
meistarana
Sigraði ÍR 97:90 í Bikar
keppni KKI - UMFN sigraði
Breiðablik 107:45
Tveir siðustu leikirnir I fyrstu
umferðinni I bikarkeppninni i
körfuknattleik karla voru leiknir i
iþróttahúsi Hagaskólans i gær-
kvöldi. Þar sigraði Njarðvik 2.
deildarlið Breiðabliks og Ármann
sigraði ÍR i hörku-skemmtilegum
leik.
Blikarnir stóðu sæmilega i
njarðvfkingunum i fyrri hálfleik,
og var munurinn i leikhléi ekki
nema 18 stig — 48:30. í slðari hálf-
leik kom gæðamunurinn á liðun-
um aftur á móti vel i ljós, en þá
skoruðu blikarnir ekki nema 15
stig. Þeir Jengu aftur á móti á sig
59 þannig að lokatölur leiksins
urðu 107:45 Njarðvik i vil.
I njarðvikurliðinu var Stefán
Bjarkason stigahæstur með 20
stig. Brynjar Sigmundsson skor-
aði 17 og Gunnar Þorvarðarson
16, en allir leikmenn UMFN skor-
uðu i þessum leik.
Hjá Breiðabliki var Óskar
Baldursson stigahæstur með 17
stig, en siðan kom gamli lands-
liðsmaðurinn úr KR, Guttormur
Ólafsson,meðl2 stig, en hans var
sérstaklega vel gætt af njarðvik-
ingunum i leiknum.
Hinn leikurinn i gærkvöldi var á
milli Ármanns og 1R og var það
mikil og hörð viðureign, þar sem
ármenningarnir voru tvimæla-
laust betri aðilinn.
Þeir byrjuðu leikinn af miklum
krafti og hittu með ólikindum vel.
Skoruðu þeir 57 stig i fyrri hálf-
leik, en aftur á móti náðu íslands-
meistararnir ekki að skora nema
47 stig.
Fljótlega i siðari hálfleik náðu
ármenningarnir að komast I 20
stiga forystu — 81:61 — og var al-
mennt reiknað með að þeir
myndu leika sér að þvi að brjóta
Oppsal
tapaði!
Norsku bikarmeistararnir i
handknattleik, Oppsal, sem slógu
FH-inga út i Evrópukeppni bik-
arhafa léku gegn spönsku bikar-
meisturunum Balonmano Gran-
ollers i Osló i gærkvöldi og tapaði
norska liöið mjög óvænt 15:13,
eftir að staðan i húlfleik hafði
verið 6:5.
Þetta var mikið úfall fyrir
norðmenn sem gerðu sér vonir
um að lið frú þeim væru bæði í úr-
slitum i keppni meistaraliða og
bikarhafa — þvi að óliklegt er a.ð
leikmönnum Oppsal takist að
sigra I slöari leiknum sem fram
fer ú Spúni. —BB
Danir unnu
frakka 18:15
Danska unglingalandsliðið i
handknattleik sem tekur þútt i
Norðurlandamótinu er húð verð-
ur hér i Laugardalshöllinni i
næsta niúnuði, sigraði franska
unglingalandsliðið i landsleik
sein húður var i Frakklandi i vik-
unni.
Sigruðu danirnir með 18 mörk-
um gegn 15 eftir að staðan i half-
leik liafði verið 9:9. Markhæstir i
danska liðinu voru þcir Arne
Simonsen og Henrik Hansen —
með fimm mörk hvor. -klp —
KR-ingar gangast fyrir innan-
félagsmóti I frjúlsum iþróttum i
Baldurshaganum i kvöld. Þú
verður keppt i 50 in hlaupi karla
og kvenna og langstökki karla og
kvenna. Mótinu verður siðan
fram haldið i Laugardalshöllinni
ú morgun kl. 13:30 og þú keppt I
stangarstökki. Keppnin i kvöid
hefst kl. 19:00.
100 stiga múrinn. En þeim tókst
það ekki — íR-ingarnir þéttu
vörnina, og sóknin varð ekki eins
beitt hjá ármenningum.
IR-ingarnir náðu að minnka
bilið niður i 7 stig áður en yfir
lauk — 97:90 — en sjálfsagt hefða
þeir náð að jafna, ef einstaka
Seitjarnarnesliðið Grótta lék
við akurnesinga ú Akranesi i
bikarkeppni Handknattleikssam-
bandsins i gærkvöldi — og lauk
leiknum með sigri 1. deildarliðs-
ins sem skoraði 24 mörk gegn 18
mörkum heimamanna.
Kom frammistaða akurnesinga
menn i liðinu hefðu hugsað meir
um samleik en að gera allt upp á
eigin spýtur.
Ármenningarnir áttu flestir
mjög góðan leik, en þó báru þeir
af Jimmy Rogers, sem skoraði 37
stig og Jón Sigurðsson, sem skor-
aði 20 stig. Hjá 1R var Þorsteinn
— sem leika i 3. deild — nokkuð á
óvart, þvi að i hálfleik var
munurinn aðeins tvö mörk 12:10.
Hjá skagamönnum bar mest á
Guðjóni Engilbertssyni sem skor-
aði 6 mörk og hjá Gróttu var
Björn Pétursson markahæstur
einnigmeð 5 mörk. —BB
Hallgrimsson mjög góður, þótt
hann hafi ekki skorað mikið, svo
og Jón Jörundsson, sem skoraði
34. Þá átti Birgir Jakobsson ágæt-
an leik, en hann átti við erfiðan
mann að etja — Jimmy Rogers —
og gekk á ýmsu á milli þeirra.
Dómarar leiksins voru Jón Otti
Ólafsson og Kristbjörn Alberts-
son. Þeir gerðu ýmis mistök, sem
þó voru hvorki meiri né stærri en
einstaka leikmenn gerðu, en samt
urðu þeir fyrir aðkasti nokkurra
leikmanna eftir leikinn.
Er oft alveg furðulegt hvað
dómarar i körfuknattleik láta
leikmenn og forráðamenn ýmissa
liða komast upp með að segja og
gera i sinn garð, og eru þetta án
efa lang-verst i körfuboltanum,
þótt viða sé pottur brotinn i þess-
um efnum i öðrum iþróttagrein-
um hér á landi. —klp—
Leik Celtic og Rangers frestað
Ákveðiö hefur veriö aö fresta
hinum mikilvæga leik ú milli
Celtic og Rangers f úrvalsdeild-
inni I Skotlandi sem útti aö fara
fram ú leikvelli Celtic, Prrk-
head I Glasgow, ú morgur.
Skæður innflúensufaraldur
gengur yfir Skotland um þessar
mundir, og liggja útta menn úr
þessum tveim liöum veikir. Cel-
tic ú að leika ú miövikudaginn i
næstu viku i Evrópukeppni
meistaraliöa i Austur-Þýska-
iandi, og er vafasamt aö aliir
leikmennirnir verði búnir aö nú
sér fyrir þann tima.
tslenska sjónvarpiö mun hafa
gert rúöstafanir til að fú leik
Celtic og Rangers hingaö og
sýna hann i sjónvarpinu. Ein-
hver biö mun veröa ú þvi aö
hann komi, þar sem enn er ekki
búiö aö úkveða hvenær hann
fer fram. —klp—
Ford Escort
GRÓTTA VANN