Vísir - 12.03.1976, Side 15

Vísir - 12.03.1976, Side 15
VISIR Föstudagur 12. marz 1976 15 Spáin gildir fyrir iaugardag Hrúturinn 21. mars—20. aprfl: Einkahagir þinir valda þér nokkrum áhyggjum. Vel getur svo farið að þú verðir að fara i aukavinnu i dag en sú vinna kem- ur þér til góða siðar. Nautið 21. april—21. mai: Þessi dagur færir þeim gleði sem hafa mikinn áhuga á listum. Fólk i þessu merki getur oft verið háð von um bjarta framtið og frum- leika. Tviburarnir 22. mai—21. juni: Gættu pyngjunnar vel, vel getur svo farið að þú eyðir um efni fram. Þú munt hitta gamlan vin þinn að nýju eftir langan skilnað ykkar. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Þú verður spurður óþægilegrar spurningar um vin þinn. Það er best fyrir þig að neita að svara þeirri spurningu. Reyndu að skilja afstöðu annarra heimilis- manna en þín. Ljónið 24. júlí—23. ágúst: Svo virðist sem þú verðir upp- teknari i dag en venjulega. Upp- hefð sem þú verður fyrir á heimili þinu kemur þér gersamlega á ó- vart. Svo virðist sem draumur þinn um ferðalag rætist i dag. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þessi dagur er lukkudagur hús- mæðra sem ættu að brydda upp á einhverju nýju. Þetta er heppi- legur dagur fyrirbúðarráp. Yngri persóna gerir þér erfitt fyrir i dag. Vogin ESJU9B 24. sept.—23. okt.: Þú verður ánægður með hvernig þér hefur tekist til. Þú getur átt von á vandræðum i kvöld vegna þvergirðingsháttar yngri manns. Sjóndeildarhringur þinn vikkar i dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Gættu heilsunnar. Þú vinnur mik- ið og eins og margir i þinu merki ertu samviskusamur. Það væri heppilegt að slappa vel af i kvöld meðal skemmtilegs fólks. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des.: Svo virðist sem þú hafir lagt of mikið á þig i félagslifi. Þú verður að létta einhverjum störfum af þér á kurteislegan máta. Hafir þú átt i útistöðum skaltu ekki láta stolt þitt koma i veg fyrir sættir. Steingeitin 22. des.—20. jaii.: Fljótfærni getur komið þér i al- varlegan bobba. Nýr vinur þinn spyr þig ráða i ástamálum sinum og þú þarft á öllu þinu að halda til þess að ráða honum heilt. Vatnsberinn I 21. jan.—10. febr.: _,entu ekki i rifrildi i dag. Ýmsar ilikur eru á lofti. Eigir þú að fara i stefnurhót skaltu vera stundvis. Cyddu ekki um efni fram þegar )ú kaupir inn. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Þú verður frjálsari en áður og menn munu aðstoða þig við erfitt verkefni. Breytingar á högum þinum munu minnka fjárhags- vandræðin. Við norðausturhluta Kongó fljóts, lét Tarsan fara vel urn sig a baki vinar sins, filsins Tantor. Konungur frurnskóganna nálgaðist heirnastöðvar sinar, heirnakorninn frá Nairobi. Eftir rnikla leit hafði hann á ný ná i sina vörslu hinni ástkæru hálsfesti, sern rnóðir ■ - - hans hafði átf________ Hann var svangur, og þvi stökk I aparnaðurinn af baki Tantors j i leit að bráð. • pÍiÍÍÍl^ Þú ættir að taka regnhlif með þér. Það er að koma rigning. O — ég get sennilega kriað eitthvað meira út úr honum. -X>r ÞU)-'r______-DDmini -330g DZP' CflmiiDZþ hJCrrDJl TJ—u S Z>NUÞH

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.