Vísir - 12.03.1976, Qupperneq 16
16
Föstudagur 12. marz 1976 vism
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Fyrir yður
hefir Guð
fyrst upp-
vakið þjón
sinn, og hef-
ir sent hann,
til þess að
blessa yður,
með því að
hver og einn
yðar snúisér
frá illverk-
um sínum.
Post. 3,26
Knn hefur italski Olympiu-
meistarinn i kvennallokki oröið
og hennar BOLS bridgeheilræði
er: „Vertu ekki of fljótur að taka
trom pin”.
Þegar trompliturinn skiptist 4-4
millihandanna hjá þér, þá er gott
að hafa i huga, aö i þriðja hverju
spili skiptist trompliturinn 4-1
eöa 5-0 hjá andstæöingunum.
Getir þú ekki mætt þeirri legu
með góðu móti, þá er gott aö
snerta ekki tromplitinn.
Oft vinnur þú þá spil, sem sýn-
ist óvinnandi á opnu borði.
4 A
¥ A-7-6-5
4 D-G-9-4-2
4 K-8-3
♦ D-G-10-4 ♦
¥ D-10-8-3 ¥
♦ K-5-3 4
4 G-10 *
4
¥
♦
4
K-8-7-5
K-G-9-4
10-6
A-7-2
9-6-3-2
2
A-8-7
D-9-6-5-4
ÞU spilar fjögur hjörtu og vest-
ur spilar út spaðadrottningu. Ef
þú reynir að taka trompin og fria
tigulinn, þá er hætta á þvi að tapa
tveimur trompslögum og tveimur
tigulslögum.
Það virðist litil hætta á yfir-
trompun og best er þvi að spila
tigli úr blindum á tiuna. Kóngur
vesturs á slaginn og hann spilar
laufagosa. Þú drepur heima, tek-
ur spaðakóng og kastar laufi úr
blindum.
Nú er spaði trompaður og tigul-
drottningu spilað. Austur drepur
og spilar trompi. Blindur drepur
áttu vesturs með ásnum, tekur
laufakóng og trompar tigul með
trompniu. Siðan er spaði
trompaður. Nú er búið að spila tiu
slögum og þú hefur fengið átta.
Nú spilar þú tigli og kastar laufið
heiman og biður eftir tveimur sið-
ustu slögunum á K-G i trompi.
ÝMISLEGT
Sálarrannsóknarfelag Is-
lands
Minningarspjöld félagsins eru
seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl-
un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4.
Minningarspjöld um Eirik Stein
grimsson vélstjóra frá Fossi á
Siðu eru afgreidd i Parisarbúð-
inni Austurstræti, hjá Höllu
Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá
Guðleifu Helgadóttur Fossi á
Siðu.
FÉLAGSLÍF
er að fara i Þjóðleikhúsið föstu-
daginn 19. mars. Sýnd verður
óperan Carmen. Væntanlegir
þátttakendur eru beðnir að láta
vita i sima 18800 frá kl. 9-12 og
86960 frá kl. 13-17, fyrir 12. mars.
Minningarsýning um
Ásgrím Jónsson
að Kjarvalsstöðum til 20. april.
Opið frá kl. 16-22 virka daga. 14-
22 laugar- og sunnudaga. Lokað
mánudaga.
Aðalsteinn Ingólfsson verður
viðstaddur tvo daga vikunnar,
fimmtudaga og föstudaga frá kl.
16-19 og leiðbeinir gestum.
Flóamarkaður
A morgun kl. 2 gangast kvenskát-
ar fyrir veglegum Flóamarkaði i
Skátaheimilinu i Iþróttahúsi
Hagaskólans. A markaðnum fást
einnig nýbakaðar kökur. — Látið
ekki happ úr hendi sleppa.
Kaffiboð
Kvenfélag Laugarnessóknar býö-
ur eldra fólki i sókninni til
skemmtunar og kaffidrykkju i
Laugarnesskólanum sunnudag-
inn 14. mars kl. 3 e.h. Gerið okkur
þá ánægju að mæta sem flest.
Laugard. 13.3. kl. 13.
Með Elliðaánum, gengið að
Elliðavatni. Verð 500 kr. Farar-
stj. Jón I. Bjarnason. Mæting við
B.S.l. og Elliðaárnar.
Sunnud. 14.3. kl. 13.
1. Tröllafossog nágrenni. Farar-
stj. Friðrik Danielsson.
2. Móskarðshnúkar, æfingar i
meðferð isaxar og fjallavaðs.
Fararstj. Jón I. Bjarnason og
Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 600 kr.
Brottför frá B.S.I., vestanverðu.
Útivist.
13. mars hefst námskeið i hjálp i
viðlögum og fl. er að ferða-
mennsku lýtur, i samvinnu við
hjálparsveitskáta. Nánari uppl. á
skrifstofu Ferðafélags Islands,
öldugötu 3, s: 19533, 11798. Ferða-
félag Islands.
Skagfirska Söngsveitin minnir á
happdrættismiðana. Gerið skil
sem fyrst i Versluninni Roða,
Hverfisgötu eða i sima 41589,
24762 eða 30675.
Blika-Bingó
Nýjar tölur: G-48, 1-20, B-9.
Munið frimerkjasöfnun
Gerðvernd (innlend og erl.) Póst-
hólf 1308 eða skrifstofa félagsins,
Hafnarstræti 5, Reykjavik.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur —
föstud kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg —
föstud kl. 5.30-7.00.
TÚN
Hátún 10 — þriðjud. ki. 3.00-4.00.
VESTÚRBÆR
Verzl. við Dunhaga 20 —
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókbilar, bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. Upplýsing-
ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i
sima 36814.
Fundartímar A. A.
Fundartimi A.A. dcildanna i
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
í dag er föstudagur 12. mars,
Gregoriusmessa. 72. dagur árs-
ins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl.
03.18 og siðdegisflóð er kl. 15.51.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, si'mi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
Iteykjavik—Kópavogur.
Ðagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi ’
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Kvöld- og næturvarsla í
lyf jabúöum vikuna 12.—18.
mars: Ingólfs apótek og
Laugarnes Apótek.
Það apntek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig næt-
urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga, en
til kl. 10 á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Minningarkort Styrktarfélags
vangcfinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðið verður þá
innheimt hjá sendanda i gegnum
giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
verslunin Hlin, Skólavörðustig.
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336. •
Hitaveitubilanirsimi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
±± i
4
S-
1 Rg3!!
2. Dxg6 Rd-e2mát.
Enginn skákmeistari hefur haft
meiri áhrif á Fischer en banda-
riski skáksnillingurinn, Morphy.
Hann er viðfrægur leikfléttu
skákmaður, og hér hefur hann
svart gegn M. Marache og vinnur
á sinn dæmigerða hátt.
Það liður ekki á löngu áður en
þeir hætta aö hlusta á Jónu — hún
er orðin full vinsæl.