Vísir - 12.03.1976, Side 18

Vísir - 12.03.1976, Side 18
18 Föstudagur 12. marz 1976 visn? Alþýðu- flokkurinn heldur y upp á afmœlið Alþýöuflokkurinn sem á sextugsafmæli um þessar mundir efnir I þvi tilefni til af- mæiisfundar að Hótel Sögu súlnasal sunnudaginn 14. mars klukkan 14. Skemmtiatriði veröa fjöl- breytileg og fluttar ræöur og ávörp. Þá veröur fundar- mönnum gætt á lystilegum kaffiveitingum. Forsala aögöngumiöa stendur nú yfir á skrifstofu Al- þýöuflokksins Hverfisgötu 8-10 siminn er 15020 og 16724. Þess ber aö geta aö hver aö- göngumiði er um leiö happ- drættismiöi og vinningurinn er ferö fyrir tvo fram og til baka til Kaupmannahafnar. —EKG Fimm tímum lengur en ve ó leiðimi fró Reykjavík 1i Skafrenningur og versta veð- vik, kom ekki fyrr en klukkan bilinu frá Svinahrauni austur aö ur var á Hellisheiöi i nótt. hálfsex I morgun. 1 staö þess aö Kambabrún. Varö konu að oröi Tepptust margir bllar, og rúta vera klukkutíma á leiðinni, var sem átti þar leið um, aö þaö sem átti aö koma klukkan hálf- hún sex klukkutima. heföi veriö eins og bilum heföi eitt I nótt til Selfoss frá Reykja- Astandiö var mjög slæmt á verið fleygt út úr flugvél þvi njulega 1 Setfoss þeir voru útum allt á leiöinni. Sumir urðu aö skilja bila sina eftir, en flestir munu hafa kom- ist leiðar sinnar. —EA STAL TÖSKU OG GAT TEKIÐ 30 ÞÚSUND KRÓNUR ÚT ÚR BANKA Tösku var stoliö af stúlku þar banka og náöi aö taka 30 þúsund sem hún var viö vinnu hjá Morg- krónur út af bókinni. Ekki er vit- *“ Rœða meðlagsmálin Meölagsmálin veröa rædd á koma og kynna sér sjónarmiö almennum félagsfundi ein- félagsmanna og ræöa þau. stæöra foreldra á Hótel Esju Trygginganefnd félagsins þriöjudaginn 16. mars klukkan mun gera grein fyrir baráttu 21. sinni við þingheim, og greint Þingmönnum heilbrigöis- og veröur frá gangi könnunar Hag- trygginganefndar efri deildar stofunnar á framfærslukostnaði Alþingis hefur verið boöiö að barna einstæðra foreldra.-EKG unblaöinu i gærdag. 1 töskunni voru ýmis verðmæti, t.d. banka- bók og ávisanahefti. Þjófurinn var fljótur að notfæra sér banka- bókina. Hann brá sér upp 1 Verslunar- að til þess aö hann hafi náö að gefa út ávisun, en lögregluaðstoð- ar var fljótlega óskaö I Verslun- arbankann eftir að hann hafði tekið peninga út. Mái þetta er i rannsókn. —EA STÁLU ÖLFLÖSKUM Brotist var inn i Nýja Grilliö I Noröurfelli i Breiöholti i fyrrinótt. Að sögn lögreglunnar var þar stoliö nokkrum ölflöskum en ekki er vitað til þess að fleira hafi horfið. Talið er aö unglingar hafi veriö að verki. —EA Halda flóamarkað í íþróttahúsi Hagaskóla Minningarsjóöur Guörúnar Bergsveinsdóttur gengst fyrir flóamarkaði i iþróttahúsi Haga- skólans kl. 14 n.k. laugardag. Veröur þar seldur fatnaöur, skrautmunir, heimabakaöar kökur og fleira. Kvenskátar hafa á undan- förnum áratugum unniö mikiö starf fyrir sjóöinn, og hefur þvi fjármagnisem á-skotnast hefur, veriö varið til kaupa á húsgögn- um fyrir skátaheimili viös veg- ar um borgina. Að þessu sinni safna kvenskátarnir fyrir skáta heimiliö i iþróttahúsi Hagaskóla. [ vMtsnjiy AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 ^ — —^ Innskots- borð og smóborð í miklu úrvali □BB RM Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll) k' Vandaðir svefnbekkir. Nýjar springdýnur i öll- um stærðum og stlfleik-' um. Viðgerð á notuðum springdýnum samdæg- urs. Sækjum, sendum. Opið frá kl. 9-7. og laugardaga kl. 10-1. Vindhanar Hurðir h.f. Skeifan 13, Sími 81655 ‘Spvingdýtwr Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði vism Vettvangur viðskiptanna Hagkvœm nýjung í verslunarhóttum Vöruskiptaverslun og umboössala á húsgögnum, málverkum, og ýms- um munum fyrir heimilið. Sýningarsalur leigður fyrir almennar mólverkasýningar - OPNUN MEÐ BÓKA- OG MYNDAMARKAÐI Uttu inn naest þegar þú átt léió um ‘ Laugaveginn Vöruskipta versliin Laugavegi178 sími 25543 Eigum fyrirliggjandi 1/2" múffur, svartar, verð pr. stk. 55 kr. RUNTALOFNAR Síðumúla 27 SPEGLAR r 1 ’ L UD\ ;toi MC ] RR J L 1Á Antik-spegl- arnir komn- ir aftur. SPEGLABÚÐIN Laugavegi lS.Sfmi 19635. SKRIFBORÐ íslensk og dönsk í miklu úrvali EJHBHBEI HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — HafnarfirSi — Sími 51818 € & ar við öll tœkifœri Gjafavörur í úrvali Opið alla daga til kl. 6 BLÓMASKÁLI MICHELSEN HVERAGERDI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.