Vísir - 12.03.1976, Page 21

Vísir - 12.03.1976, Page 21
VISIR 21 HRAÐINN ER MEST SPENNANDI - segir sú bíl- prófslausa í Kvartmílu- klúbbnum „Ég hef lengi haft áhuga á bil- um, sérstaklega er það þó hraðaksturinn sem er spenn- andi. Ég smitaðist eiginlega af bróður minum og félögum hans. Þeir eru allir i þessu”, sagði Valgerður Garðarsdóttir i við- tali við Visi. Valgerður er annar tveggja fulltrúa kvenþjóðarinnar i Kvartmiluklúbbnum. Hin er Edda Björnsdóttir, en hún er nú við vinnu úti i Stokkhólmi. Valgerður er það ung að árum að bilprófið fær hún ekki fyrr en með haustinu. „Ef til vill þykir einhverjum það fullmikil bjart- sýni að ganga próflaus i Kvart- miluklúbbinn, — en það er ekki ráð nema i tima sé tekið” „Ég ætla að reyna að koma mér upp bil i haust, mest langar mig i einhvern Chevrolet. Svo lifi ég i voninni um að strákarnir hjálpi mér að gera hann upp. Ég hef ekki mikla þekkingu á vélum eins og er, en hún kemur smátt og smátt.” Konur ekki verri bil- stjórar en karlar „Svona klúbbar eru engu sið- ur fyrir kvenfólk en karlmenn, enda þurfa konur ekkert að vera verri bilstjórar en þeir. Stelpur eru mjög virkir þátttakendur i sams konar klúbbum erlendis.” — Hvað finnst vinkonum þin- um um þetta uppátæki? „Ég held þeim finnist það nú sumum hálf-asnalegt, en það eru lika svo fáir sem vita hvað þetta er — eða að þetta sé til. Hins vegar var mér mjög vel tekið i klúbbnum, þótt þetta sé e.t.v. fremur óalgengt áhuga- mál hjá stelpum. Nú bið ég bara og tel dagana þar til ég fæ prófið og get verið með i slagnum” sagði Valgerð- ur — og þvi getum við lika vel trúað. Að sögn formanns Kvartmilp- klúbbsins hafa margar stelpur látið skrifa sig niður og eru að hugsa málið, þótt þessar tvær séu þær einu sem enn hafa gerst félagar. —EB Notaóir bílar til sölu VW bílar árg. verð VW Fastback 1970 500 VW 411L 1970 550 VW Variant 1971 550 VW 1300 1971 350 VW sendibill 1971 700 VW Microbus 8m 1972 . ...1.160 VW 1303 1973 720 VW 1300 1973 650 VW scndibill 1973 850 VW 1200 1974 700 VW 1300 1974 750 VW 1303 1974 850 VW Passat 1974 ....1.250 Landrover bílar Land-Rover bensin 1965 200 Land-Rover dlsil 1967 450 Land-Rover disil 1968 550 Land-Rover bensín 1970 800 Land-Rover disil 1971 ... 1.100 Land-Rover disil 1971 800 Land-Rover disil 1972 950 Land-Rover bensin 1973 . .. 1.100 Land-Itover bensin 1974 ...1.450 Land-Rover disil 1974 ... 1.600 Ýmsir aðrir bílar Flat 132 1974 .... 1.000 Fiat 128 1974 650 Fiat125P 1972 550 Peugout404 1971 700 Peugout404 1974 .... 1.400 Toyota Custom Crown ... 1972 ... 1.500 Chevrolet Vega 1973 ...1.000 Mcrcury Comet 1974 ...1.400 Chrysler (franskur) 1972 600 Mercedes Benz 1970 ...1.500 C o o h Qf) 1974 ... 1.700 Ford Bronco 8 c. beinsk .. 1974 ...1.550 \ if ctín \ 1 ítl 1 1974 /YUSLIIl 1*1 III Austin Clubman 1975 750 Austin Clubman ........ 1976 850 Morris Marina 1800 4ra dyra station 1973 750 Við bendum yður á, að: Hekla hefur bilinn handa yður hvort sem hann er notaður eða nýr. VOLKSWAGEN OOOO Audi ÞÆGILEG OG ENDINGARGÓÐ ^NÆSTA ÚRSMIÐ lllllllllllllll Fasteignasala Haraldur Guömundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Simar 15414 og 15415. Fasteiijnatoi^id GRÓFINN11 SÍMI: 27444 H EKLA hf Laugavegi 1 70—1 72 — Simi 21240 Sölustjóri: Karl Jóhann Qttósson Heiinasimi 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. ST1-89-36 Satana drepur þá alla Hörkuspennandi ný itölsk- amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope úr villta vestrinu. Aðalhlutverk: Johnny Garko, William Bogard. Bönnuð börnum. Sýnd kl. fi og 10. 40 karat Þessi bráðskem mtilega kvikmynd með Liv Ullman, Edward Albert. Sýnd kl. 8. £æmHP ^11' '' ' -■ Sími 50184 Stúlkan frá Petrovka GOLDIE HAWM HAL HOLBROOK in TUEGIRL FROM PETROVKA A UNIVfiRSAL PICTURE TKCHNICOLOR' r__ PANAVISION jPGl Mjög góð mynd um ástir og örlög rússneskrar stúlku og bandarisks blaðamanns. Aðalhlutverk: Goldie Hawn og Hal Holbrook. Islenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10. Heimsfræg músik og söngvamynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og er nú ein þeirra mynda, sem lögð er fram til Oscar’s verðlauna á næst- unni. tSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. u:iKi'í:iAt; Kl.VKI.'W'ÍKi IR 'S' 1-66-20 VILLIÖNPIN eftir Henrik Ibsen Þýðing: Halldór Laxness. Leikstjórn: Þorsteinn Gunnarsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Lýsing: Daniel Williamson. Frumsýning i kvöld. — Uppselt. 2. sýn. sunnudag kl. 20,30. SKjALDHAMRAR laugardag. — Uppselt. KOI.RASSA sunnudag kl. 15. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. EQUUS miðvikudag kl. 20.30. VILLIÖNDIN 3. sýn. fimmtudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. Flugkapparnir Ný, bandarisk ævintýra- mynd i litum. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Eric Shea, Pamela Franklin. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími: 16444. — Papillon — Spennandi og vel gerð bandarisk Panavision lit- mynd. Bókin kom á islensku nú fyrir jólin. Steve McQueen, Dustin Iloffntan. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 8. Dýrlingurinn á hálum is Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3 og 11. LAUGARA8 B I O Sími 32075 Mannaveiðar Æsispennandi mvnd gerð af Universal eftir metsölubók Trevanian. Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlut verk : Clint East- wood, George Kennedv og Vanetta McGee. lslenskur tezti. Bönnuð börnum innan 12. ára. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. TdNABÍÓ Simi31182 Ný djörf amerisk kvikmynd i sem fjallar um ævi grinist- ans Lenny Bruce sem gerði sitt til að brjóta niður þröng- sýni bandariska kerfisins. Að.ilhlutverk: ftustin Hoff- man.Valerie Perrine. Bör.nuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Valsinn Hispurslaus frönsk litkvik- mvnd um léttúð og lausa- hlaup i ást. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.15. ÞJÓÐLEIKHÚSIC KABLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. L'ppselt. Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. NATTBÓLIÐ 5. svning i kvöld kl. 20. CARMEN laugardag kl. 20. CÓÐBORGARAR OG GALGAFUGLAR Gestaleikur með Ebbe Rode Frumsýning sunnudag kl. 20. 2. og siðasta svn. mánud kl. 20. Litla sviðið: INl'K sunnudag kl. 15. Þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.