Vísir - 12.03.1976, Side 22
22
TIL SÖLIJ
Ashia Pentax S V 55 mm F 1.8
til sölu, selstódýrt. Uppl. i simum
86611 eða 42679.
Til sölu tæplega
ársgamalt Ceown CSC 8000 bila-
segulbandstæki (enn i ábyrgð)
átta rása ásámt 6 spólum og 1
hreinsispólu, verð kr. 19.000.
Uppl. i sima 74928.
Pioneer kassettusegulband
til sölu, hagstætt verð. Simi 37812.
Til sölu er bensinmiðstöð
i VW og sumardekk. Skjalaskáp-
ur og fristandandi hillur óskast
keypt. Simi 20349.
Rafmagnsdæla
Tommu rafmagnsvatnsdæla er til
sölu, ódýrt. Simi 13014.
Tandberg 3300X
stereo segulbandstæki (tape
deck) Mjög vel með farið og litið
notað, til sölu. Uppl. i sima 34727
eftirkl. 6 föstudag og næstudaga.
Yamaha Symthesizer
til sýnis og sölu i Hljóðfæraversl-
uninni Rin, verð kr. 130 þiísund.
Uppl. i sima 17692.
Til sölu gúmmibátur,
Gryf, með 20 ha.utanborðsmótor.
Uppl. i sima 30354 eftir kl. 7.
Til sölu
barnafata- og leikfangaverslun.
Selst undir sannvirði. Uppl. i
sima 15504.
Kynditæki til sölu,
ketill 4 ferm.Gilbarco, 2 dælur.
Simi 42426.
Húsdýraáburður, gróðurmold
og mold blönduð áburði til sölu,
heimkeyrt kr. 1500 pr. rúmmeter.
Plægi garðlönd. — Birgir Hjalta-
lin simi 26899og 83834á daginn og
10781 á kvöldin.
Til sölu notað gólfteppi,
strauvél, útvarp með segulbandi
og plötuspilara, hjónarúm, upp-
þvottavél, skrifborð og tvö litil
borð og rafmagnssuðupottur.
Uppl. i sima 17213.
Húseigendur takið eftir.
Húsdýraáburður til sölu, dreifi á
lóðir ef þess er óskað, áhersla
lögð á snyrtilega umgengni.
Geymið auglýsinguna. Simi
30126.
, RANAS-FJAÐRIR
fyrirScania komnar.Volvr fjaðrir
væntanlegar. Vinsamlegast
endurnýið pantanir. VAKA H.F.
Simi 33700 heimasimi 84720.
Hjalti Stefánsson.
Kerrur — vagnar
Fyrirliggjandi grindur og öxlar i
allar stærðir vagna. Einnig
nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA
hf. simi 33700.
Húsdýraáburð ur.
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans, ef óskað er. Garða-
prýði. Simi 71386.
Skrautfiskasala.
Ekkert fiskabúr án Guppy og
Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj-
um skrautfiska og kaupum ýmsar
tegundir. Simi 53835 Hringbraut
51, Hafnarfirði.
Húsdýraáburður
(mykja) til sölu. Uppl. i sima
41649.
Til sölu
notað baðkar, (pottur) ásamt
handlaug. Uppl. i sima 32164 frá
kl. 6—10.
Til sölu
isskápur, borðstofusett, hjóna-
rúm með lausum náttborðum,
Dual plötuspilari og magnari,
Dynaco hátalarar og barnakojur.
Uppl. i sima 72500.
Til sölu
notað pianó i góðu ásigkomulagi.
Tegund: Th. Gundestrup. Upp-
lýsingar i síma 86620 klukkan 5—8
á kvöldin.
Af sérstökum ástæðum
er stór isskápur, radiógrammo-
fónn og fl. til sölu, að Kjartans-
götu 7, frá kl. 5—8.
Húsdýraáburður
til sölu. Otvegum húsdýraáburð
ogdreifum úr, ef óskað er. Uppl. i
sima 41830.
ÓSILI8T KEYPT
L 1 J
Blýbræðslupottur óskast
til kaups, Uppl. I sima 16415.
Vinnuskúr óskast
til kaups. Uppl. i sima 74123 eftir
kl. 7.
Handlyftivagn
Óska eftir að kaupa handlyfti-
vagn (hand tallet truck). Uppl. i
sima 41690 til kl. 6 á kvöldin.
Trésmíðavél óskast
Sambyggð trésmiðavél óskast til
kaups eða leigu. Uppl. i simum
53473—74655—72019.
Hjónarúm
úr massivu efni, má vera málað
óskast, skilyrði massivt efni.
Uppl.isima 10485milli kl. 9og 6.
VKRSLUX
Iðnaðarmenn og
aðrir handlagnir.
Handverkfæri og rafmagnsverk-
færi frá Millers Falls i fjölbreyttu
úrvali. Handverkfæri frá V.B.W.
Loftverkfæri frá Kaeser. Máln-
ingasprautur, leturgrafarar og
limbyssur frá Powerline. Hjól-
sagarblöð, fræsaratennur, stál-
boltar, draghnoð og m.fl. Litið
inn. S. Sigmannsson og Co, Súðar-
vogi 4. Iðnvogum. Simi 86470.
Straufrí sængurvera-
og lakaefni, margir litir. 100%
bómull. Sængurverasett úr strau-
frium efnum og lérefti. Lök,
sængurver og koddaver. Faldur
s.f., Austurveri. Simi 81340.
Kaupum — seljum
Notuð vel með farin húsgögn,
fataskápa , isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aðra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborð. Sækjum.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16.
augýsir:
Hinir vinsælu klæddu körfustólar
sem framleiddir hafa verið af og
til siðast liðin 50 ár eru nú komnir
aftur. lika eru til körfuborð og te-
borð með glerplötu. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16.
Sparið, saumið sjálfar.
Nýtt snið, tilsniðnar terelyne
dömubuxur og pils, einnig til-
sniðnar barnabuxur, Góð efni.
Hægt er að máta tilbúin sýnis-
hom. Úrval af metravöru. Póst-
sendum. Alnavörumarkaðurinn,
Austurstræti 17. Simi 21780.
Prjónakonur.
Þriþætta plötulopann þarf ekki að
vinda, hann er tilbúinn beint á
prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i
búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,-
kr. kg. Póstsendum. Alnavöru-
markaðurinn, Austurstræti 17.
Simi 21780.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð,
stólar, skápar, málverk, ljósa-
krónur,gjafavörur. Kaupiogtek i
umboðssölu. Antikmunir, Týs-
götu 3. Simi 12286.
Vel með farið
sófasett til sölu. Uppl. 1 sima
15759.
Svenhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800. — Sendum i póstkröfu um |
allt.land. Opið frá kl. 1—7 e.h.
Húsgagnaþjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
Klæðningar og
viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um. Greiðsluskilmálar á stærri
verkum. Simastólar á fram-
leiðsluverði, klæddir með pluss og
fallegum áklæðum. Bólstrun
Karls Adolfssonar, Hverfisgötu
18, kjallara. Simi 11087.
Smiðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJUVERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
Gamalt, ódýrt
hjónarúm til sölu. Uppl. í sima
23028.
Veð með farið sporöskjulagað
borðstofuborð og sex stólar til
sölu. Simi 32723.
Til sölu gott rúm með springdýnu
og náttborði. Uppl. í slma 27481.
Ný frimerki
útgefin 18. mars 1976. Askrifend-
ur að fyrstadagsumslögum vin-
samlegast greiðiið; fyrirfram.
Kaupum islensk frimerki, fyrsta-
dagsumslög og seðla. Frimerkja-
húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjgmiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Kaupum notuð isl. frimerki
á afklippingum og heilum um-
slögum. Einnig uppleyst og ó-
stimpluð. Bréf frá gömlum brét'-
hirðingum. S. Þormar. Simar
35466, 38410.
IIEIMIIJSmUI
gamlan, notaðan isskáp á góðu
verði, helst litinn. Uppl. i sima
21038.
Rafha eldavél
(3 hellur og ofn) I lagi, gefins
gegn þvi að auglýsingakostnað-
ur sé greiddur. Simi 27605eftir kl.
18 k
Westinghouse Laundromat
þvottavél (tekur heitt og kalt
vatn) til sölu vegna brottflutn-
ings, selst ódýrt. Uppl. i sima
15470 frá kl. 6—7.
Gamall Indes isskápur
til sölu. Simi 71137 eftir kl. 8.
Rafmagnseldavél
óskast til kaups. Uppl. i sima
12404.
IUÖL-VAGXAR
Óska eftir vel
með förnum kerruvagni. Uppl. i
sima 74591.
Susuki AC 50
árg. ’74, ekin rúma 6 þús. knj.
þarfnast smá lagfæringar, selst
ódýrt. Uppl. I sima 99-4328 Hvera-
gerði kl. 19—20.
IIÍJSNÆIH í 1501)1
Ný 2ja herbergja
ibúð i miðbæ Kópavogs til leigu.
Uppl. i sima 34410.
tbúðarskipti.
Hjón á Selfossi óska eftir skiptum
á ibúð i Reykjavik. Uppl. i sima
99-1850 eftir kl. 7 á kvöldin og um
helgar.
Til leigu
i Sólheimum strax 4ra herbergja
ibúð. Tilboð sendist augld. Visis
fyrir föstudag merkt „Sólheimar
6545”.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
5.
Föstudagur 12. marz 1976 visra
IIÍJSNÆM ÓSILtST
Reglusöm fjölskylda
óskar að taka á leigu 4-5
herbergja ibúð i Reykjavik,
Kópavogi eða nágrenni frá miðj-
um april eða 1 mai n.k. Góð um-
gengni og fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. veittar i sima
53730.
Reglusöm og róleg
ung hjón, með 2ja ára son óska
eftir ibúð,, um eða eftir 1. júni
n.k. Góð umgengni og skilvisar
greiðslur. Vinsamlegast hringið i
sima 72919.
Ung barnlaus
hjón óskaeftir2ja herbergja ibúð.
Reglusemi og skilvisri greiðslu
heitið. Uppl. i sima 74445. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er.
Fámenn fjölskylda
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
strax. Nauðsynlegt að ibúðin sé á
fyrstu hæð. Nánari uppl. i sima
37245.
FuIIorðin kona
óskar eftir herbergi með aðgangi
að eldhúsi eða litilli ibúð. Hús-
hjálp kemur til greina. Uppl. i
sima 14630.
Óskum eftir að taka
2ja til 3ja herbergja ibúð á leigu,
helst i' Laugarneshverfi eða ná-
grenni, erum með eitt ungabarn.
Uppl. i sima 35957 frá kl. 2-9.
4ra herbergja ibúð
til leigu við Ljósheima. Uppl. i
sima 44762.
Systkini óska eftir
3ja—4ra herbergja ibúð i Reykja-
vik. Uppl. i sima 52147 eftir kl. 6.
Vantar SO-^50 ferm.
húsnæði til viðhalds á tveimur
einkabifreiðum, snyrtilegri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 30599.
Ungur maður (26 ára)
i góðri atvinnu óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð i ca. 6-8 mán. Góð
umgengni og öruggar greiðslur.
Uppl. i sima 14772 og 15587.+
óska eftir
3ja herbergja ibúð strax, i Kefla-
vik eða Njarðvik. Uppl. i sima
3247.
Hæð og ris
eða hæð og kjallari, eða einbylis-
hús t.d. raðhús óskast til leigu
strax. Sími 30220 og 16568.
Abyggileg stúlka
óskast til afgreiðslustarfa frá kl.
4-8, iGrensásbar, Grensásvegi 12.
Uppl. á staðnum eftir kl. 5 föstu-
dag og fyrir hádegi laugardag.
(Ekki svarað i sima).
Sendill
með reiðhjól óskast hálfan eða
allan daginn . Uppl. i sima 33251.
ATVIXM ÖSKAST
Óska eftir hálfsdags
skrifstofuvinnu, helst i Kópavogi.
Simi 42364.
22 ára stúlka
óskar eftir kvöldvinnu strax, vön
afgreiðslu. Uppl. i sima 52716.
20 ára stúlka
óskar eftir atvinnu strax, margt
kemur til greina. Vön afgreiðslu-
störfum. Simi 73121.
19 ára norsk stúlka,
sem stundar nám við Lýðháskóla
i Skálholti, hefur stúdentspróf,
óskar eftir vinnu i sumar frá 1.
rnai'—20. sept. Margt kemur til
greina. Tilboð sendist Visi merkt
„A-123”.
BAUXACÍÆSIjI
Byrja I. april
að taka börn i gæslu, föndra og
vinn með þeim likt og gert er i
leikskóla, er við Bústaðakirkju.
Uppl. i sima 74302 á kvöldin kl.
9-10 og laugard. i sima 32952 kl.
2-5. Hef leyfi.
Tek börn I gæslu
hálfan og allan daginn. Hef leyfi.
Er i Laugarnesi. Simi 36182.
TAPAÐ -FIJXIMR
Gullhringur,
alsettur steinum tapaðist
fimmtudagskvöldið 4. mars.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 11447.
Rauð gleraugu
töpuðust sl. þriðjudag. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 12336
eftir kl. 5.
Byggingarlóð
undir einbýlishús til sölu ásamt
timbri og teikningum, á besta
stað i Vogum á Vatnsleysuströnd.
Tækifærisverð eða i skiptum fyrir
góðan bil. Uppl. i sima 73676.
Unglingspiltur óskast
i sveit. Uppl. i sima 42133.
Brúðarkjólar.
Leigi brúðarkjóla ogslör. Uppl. i
sima 34231
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsa gólfteppi c? húsgögn i
heimahúsum og fxrirtækjum.
Ódýr og góð þjcnusia. Uppl. og
pantanir i sima 40491 eftir kl. 18 á
kvöldin.
Hreingerningar.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök
um einnig að okkur hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst t’lboð ef óskað er.
t>nrs;teinn Simi 9fiOQ7
Teppahreinsun.
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng réynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.___________________
Hreingerningar—Teppahreinsun
Vönduð vinna fljót afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Þrif. Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stiga-
göngumogfl. Gólfteppahreinsun.
Vanir menn og vönduð vinna.
Uppl. i sima 33049. Haukur.
ÖKUIŒMSLI
ökukennsla — Æfingatim ar.
Lærið að aka bil á skjótan og ör-
uggan hátt. Toyota Celica sport-
blll. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari. Simar 40769—72214.
Leiga á
STÁLRÚLLU PÖLLUM
til úti og inni vinnu.
Hæ3 að eigin vali.
Einnig STÁLVERKPALLAR.
Uppl. í síma 44724