Vísir - 12.03.1976, Síða 24
VfSIR
Föstudagur 12. marz 1976
Heimili fyrir
aldrað fólk
senn tilbúin
til útboðs
Heimili fyrir aldraða sem risa
eiga i Reykjavik veröa tilbúin til
útboös i júni næst komandi að
sögn Þórðar Þorbjarnarsonar
borgarverki'ræðings og Úlfars
Þöröarsonar læknis sem báðir
hafa unnið að undirbúningi bygg-
inganna.
Undanfarið hefur starfað fram-
kvæmdanefnd vegna bygginga
aldraðra og hefur hún unnið að
undirbúningi þessa máls. Var
nefridinni skipt i tvennt og unnu
nefndarmenn þannig að verkefn-
um sínum.
1 ráði er að heimili fyrir
aldraða risi á tveimur stöðum i
Reykjavik. Annað á homi Löngu-
hliðar og Flókagötu. Hitt mun
standa við Dalbraut.
Við Dalbraut verður sá háttur
hafður á að bæði munu risa vist-
heimili og sjálfstæðar ibúðir.
Ibúðirnar verða 18, 50 ferm. hver
— likt og ibúðir þær sem DAS
hefur reist við Jökulgrunn. Þá
verður vistheimili fyrir 46 manns
alls 2500 ferm.
1 Lönguhliðinni verður vist-
heimili fyrir 30 manns alls um
1800 ferm.
Að sögn borgarverkfræðings
eru nú teikningar aö formast og
munu væntanlega lita dagsins
ljós i apríl.
Ekki er endanlega hægt að
segja fyrir um það á þessu stigi
hvenær byggingaframkvæmdum
lýkur, en ef nægilegt fjármagn
fæst ætti það að vera hægt á
tveimur árum. — EKG
LEITAÐ I
MORGUN
Enn hefur ekkert spurst til
Arna Jóns Arnasonar sem sást
siðast i fyrrakvöld. t morgun
var leitað i Laugarnesi, var far-
iö með fjörum og leitað á bát-
um, en þegar Visir hafði sam-
band við rannsóknarlögregluna
i Kópavogi var ekkert nýtt að
frétta.
Árni mun siðast hafa sést i
strætisvagni á Hlemmi. Strætis-
vagninn var leið 4 á austurleið.
EA
Líkar vel að vinna
fyrir alþýðu landsins
Alþýöusamband tsiands er 60
ára i dag. Af þvi tilefni heim-
sótti Visir skrifstofu samtak-
anna i morgun.
— Það er erfitt að segja hvað
mest hefur áunnist á þessum 60
árum, sagði Björn Jónsson, for-
seti ASÍ, þegar Visismenn komu
á skrifstofu samtakanna i
morgun til þess að óska af-
Blaðamaður Visis afhendir Birni Jónssyni, forseta ASt, blómvönd i
tilefni af 60 ára afmæii samtakanna.
mælisbarninu til hamingju með
daginn. Allt, sem áunnist hefur,
hefur komið i áföngum, og erfitt
að taka þar eitt út úr. Það er
eðlilegast að bera saman stöðu
verkafólks fyrir stofnun sam-
takanna og nú i dag.
Aðspurður um hvað væri nú
mest aðkallandi framundan,
sagði Björn að launak jörin væru
alltaf efst á baugi. Þá væri
stefnt að eflingu einingarsam-
taka ASÍ um land allt í launa-
málum. lffeyrissjóðamálum og
fleiri hagsmunamálum veika-
fólks.
Bónuskerfið lengst
komið i fiskiðnaði
— Við erum nú að vinna að
uppbyggingu bónuskerfisins,
sagði Sigurþór Sigurðsson, hag-
ræðingur ASt. Lengst er
ákvæðisvinnufyrirkomulagið
komið i fiskiðnaöi. — Þó mikið
hafi áunnist er æði mikið eftir,
sagði hann.
Llkar vel starfið
— íig er nú búin að vinna hér
stuttan tima en likar starfið vel,
sagði Kristin Mántyla, þegar
við spurðum hana hvernig henni
likaði að vera i vinnu hjá allri
alþýðu íslands.
Sigurþór Sigurðsson,
hagræöingur.
Kristin Mantyla.
Formaður Iðju:
„Ekki siður
að auglýsa"
Óánœgja meðal félagsmanna að greiðslur
úr verkfallssjóði skyldu ekki auglýstar
„Það hefur ekki tiðkast hjá
verkalýðsfélögunum að auglýsa
útborganir á verkfallsbótum,”
sagði Bjarni Þ. Jakobsson for-
maður Iðju í samtali við Visi er
hann var spurður hvað hefði
valdið þvi aö ekki var auglýst
opinberlega útborgun á verk-
fallsbótum.
Ýmsir félagsmenn Iðju hafa
látið i ljósi óánægju með að út-
borgunin hafiekki verið auglýst
„Nú segjum við þetta
vera ny|a gongu
— sögðu loðnunefndarmenn í morgun
>#Það hefur verið talað
um nýjar göngur á hverj-
um degi> en nú segjum við
að það sé ný ganga",
sagði Andrés Finnboga-
son hjá loðnunefnd í
morgun.
Mikið af loðnu fannst
seint i gærkvöldi út af
öndverðarnesi. Enn eru
ekki komin mjög mörg
skip á miðin. Þau skip
sem komin eru og hafa
fengið loðnu segja hana
góða og komna styttra á
leið með hrygningu en þá
sem veiðst hefur undan-
farið.
Það má þvi búast viö að loðn-
an geti fariö i frystingu, aðeins
er spurning um stærðina.
12 skip öll meö fullfermi alls
um 4400 tonn höföu tilkynnt sig
til loönunefndar i morgun með
afla sem veiðst hafði frá miö-
nætti. Flest ætluðu að sigla til
Faxaflóahafna, en nokkur voru
enn óákveðin. Ekkert loðnuskip
ætlaöi, enn sem komið er að
minnsta kosti, aö sigla með afla
sinn til Siglufjarðar eða Bolung-
arvikur.
Loðna sem fannst austur af
Vestmannaeyjum reyndist ekki
vera jafn góð og vonir stóöu til.
Viröist hér vera um að ræða eft-
irstöðvar af fyrri loðnugöngum
sem aðeins hafi fariö rólegar.
Loönan á þessum slóðum var
dreifð og hafa sjómenn einnig
sagt hana vera horaða. Enginn
bátur tilkynnti sig frá þessu
svæði frá miðnætti, en siðasta
sólarhring veiddust um 3000
tonn. Arni Friðriksson hefur
verið þarna á miðunum undan-
farið.
Löndunarbið er töluverð i
Faxaflóahöfnum.
—EKG
og sagt að þaö hafi valdiö þvi að
þeir hafi orðiö af verkfallsbót-
unum.
Bjarni Jakobsson sagði að
verkfallssjóður Iðju væri ekki
sterkur, og að þeir hefðu séð
það fljótlega i hendi sér hverjar
afleiðingar það hefði að aug-
lýsa.
„Það má búast við aö þeir
hafi komið sem mesta höfðu
þörfina,” sagði Bjarni. „Um
1300 manns komu á tveimur
dögum svo að útborgunin hefur
varla farið framhjá mörgum. 1
Iðju eru um 2300 félagsmenn.”
Bjarni sagði að þrátt fyrir að
verkfallið væri ekki langt hafi
það höggvið stórt skarð I verk-
fallssjóði Iðju. Hann benti á að
samningar væru aðeins til rúms
árs og ef þá kæmi til verkfalla
væri betra að geta greitt meira
úr verkfallssjóði, enda væru tvö
þúsund krónur harla litið.
—EKG
Kœrir varð-
haldsúr-
skurðinn til
Hœstaréttar
Skjólstæðingur Ingvars
Björnssonar lögfræðings, hef-
ur ákveðið að kæra gæslu-
varðhaldsúrskurðinn sem
kveðinn var upp i gær til
Hæstaréttar. Kærufrestur er
einn sólarhringur frá úr-
skurði.
Eins og sagt var frá i frétt
Vfsis i gær, voru mennirnir
þrir sem fyrst voru handteknir
vegna Geirfinnsmálsins, allir
úrskurðaðir i allt að 30 daga
gæsluvarðhald i viðbót.
—EA