Vísir - 22.03.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 22.03.1976, Blaðsíða 5
vism Mánudagur 22. mars 1976. 5 LEIKFÉLAG SELTJARNARNESS AF STAÐ MEÐ GAMANLEIK Leikfélag Seltjarnarness frumsýnir gamanlcikinn „Hlauptu af þér homin” á morgun þriöjudag i Féiags- heimili Seltjarnarness. Hefst sýningin kl. 21. Næstu sýningar verða á fimmtudags- og sunnu- dagskvöld. Gamanleikurinn er eftir bandariska leikritaskáldið Neil Simon. Hefur hann samið fjöldann allan af leikritum og sjónvarpsþáttum og hafa mörg verka hans verið kvikmynduð. Hefur Simon bæði hlotið Emmy og Tony verðlaunin fyrir verk sin. Hlauptu af þér homin er gamanleikur i þremur þáttum. Leikstjóri er Helgi Skúlason en leikmynd gerði Steinþór Sigurðsson. Leiktjaldasmiði og allan annan undirbúning hafa félagsmenn unnið sjálfir, en nokkur fyrirtæki hafa lánað leikmuni og búninga. Leikendur i þessu verki eru: Jóhann Steinsson, Hilmar Odds- on, Jón Jónsson, Jórunn Karls- dóttir, Þórunn Halldórsdóttir, Guðrún Brynja Vilhjalmsdóttir og Guðjón Jönatansson. er fullkomin, sjálfvirk saumavél með lausum armi og innbyggðum fylgihlutakassa HÚN VEGUR AÐEINS UA/I 12 KG. MEÐ TÖSKU Necci Lydia 3 er sérlega einföld í meðförum Meö aðeins einum takka má velja um 17 sporgerðir: Beint vanalegt spor Beint feygjanlegt spor Zig-zag Satínsaum Skelfald Blindspor til að sauma tvöfalda efnisbrún við leggingarborða Teygjanlegan skelfald Overlock Parísarsaum Þrepspor Teygjufestispor Blindf aldspor Rykkingarsaum Oddsaum Tungusaum Rúðuspor Þræðingarspor. Auk þess má gera hnappagöt festa á tölur og sauma út eftir vild. Fullkominn islenzkur leiðarvísir fylgir. Verð aðeins krónur 43.350 Býður nokkur betur? Góð greiðslukjör. gÆMRBiP ^*1 Sími 50184 Mannaveiðar Æsispennandi mynd gerð af Universal eftir metsölubók Trevanian. Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint East- wood, George Kennedy og Vanetta McGee. Islenskur tezti. Bönnuð börnum innan 12. ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími: 16444. —VIXEN — Hin sigilda, skemmtilega og djárfa litmynd, um hina lifs- glöðu ,,Super”stúlku Vixen og ævintýri hennar. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Simi: 11544. Glaumgosar BURT CYBILL RCYNOLDS SnCPnCRD ÍSLENSKUR TEXTI. Ný gamansöm bandarisk músik og söngvamynd i lit- um. Leikstjóri: Peter Bogdano- vitch. Sýnd kl. 5, 7, 9. Ottinn tortimir sálinni Þysk verðlaunamynd. Leik- stjóri: Rainer Werner Fass- binder. Svnd kl. 5. 7 og 9 3 1-89-36 Litli óhreini ÍSLENZUR TEXTI COLUMBIA MLM NUtNUMD “DIRTY LIIFLE BIIXY” með MICHAEL J. POLLARD Billy Spennandi ný kvikmynd um æskuár Billy The Kid. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð börnum. O Lucky Man Hin heimsfræga enska kvik- mynd, sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími31182 Lenny Ný djörf amerisk kvikmynd sem fjallar um ævi grinist- ans Lenny Bruce sem gerði sitt til að brjóta niður þröng- sýni bandariska kerfisins. Aðalhlutverk: Hustin Hoff- man.Valerie Perrine. Börinuð börnum innan 16 ára.' Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKHÚS ' i.i:ikfi:l\(, revkiAvíkur S* 1-66-20 SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. EQUUS miðvikudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20,30. VILLIÖNOIN föstudag kl. 20,30. 5. sýning, blá kort gilda. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14—20.30. þJÓDLEIKHÚSID NATTBÓLIÐ miðvikudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNTl 30. sýmng fimmtud. kl. 20 tvær sýningar eftir. CARMEN föstudag kl. 20. Litla sviðiö INUK fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Markaðstorg tækifæranna Visii' auglýsiiigar Hverfisgötu 44 sími 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.