Vísir - 22.03.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 22.03.1976, Blaðsíða 15
 VISIR Mánudag ur 22. mars 1976. 15 VliRSLIJN Innskots- borð og smáborð í miklu úrvali amsi Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. Lampar í miklu úrvali Lampar I mörgum stærðum, litum og gerðum. Erum að taka upp nýjar send- ingar — Vandaðar gjafa- vörur. — Allar raf- magnsvörur. Lampar teknir til breytinga. Suðurveri Stigahlið 37, S. H.G. Guðjonssonar37637 og 82088. Raftœkjaverzlun AUGLYSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 Kynningakjör Sj Electrolux i-325 útborgað kr. 15. þús. og 5.900.- á mán. í sex skipti. Vörumarkaðurinn J. Armúla 1A S: 86114 Vindhanar Hurðir h.f. Skeifan 13, Sími 81655 SPEGLAR Liuujaveg. 15 — Sími 1 96-35 Fjölbreytt úrval nýkomið. Hentugar fermingargjafir. Hagkvœm nýjung í verslunarháttum Vöruskiptaverslun og umboössala á húsgögnum, málverkum, og ýms- um munum fyrir heimiliö. Sýningarsalur leigður fyrir almennar mólverkasýningar - OPNUN MEÐ BÓKA" OG MYNDAMARKAÐI Littu inn naest pegar þú átt leió um Laugaveginn Vöruskipta verslun Laugavegi178 sími 25543 Auói lOO er stór, glæsilegur fjöl- skyldu-, atvinnu- og lúxus ferðabíll, sem er laus við allt prjál — Audi 100 er mjög lipur í borgarakstri og rásfastur í langferðum. Audi lOO er tæknilega leiðandi, þægílegur og öruggur. Rúmgóður og BJARTUR. Vélin, sem er fram í er vatnskæld fjögurra strokka, fjórgengisvél. Hún er fremur hraðgeng og hefur gott viðbragð enda er hlutfall milli orku vélarinnar og þunga bíls- ins sérlega hagstætt og eyðir hún því litlu eld- sneyti (8,9 I pr. 100 km) miðað við afköst. ÖRYGGI AuóilOO Framhióladrif, öryggisstyrkt yfirbygging. Styrking yfir- byggingar er tölvuútreiknuð með tilliti til höggdeyfingar að framan og aftan. Öryggis- stýrisás. Öryggisgler. Tvöfalt krosstengt bremsukerfi með sjálfvirkum bremsujafnara (Við bendum yður á að kynn- ast því sérstaklega). Auói bremsujafnarinn kemur í veg fyrir hliðarrennsl á hálum og blautum vegum. ÞÆGINDI Auðl lOO Hann er sérlega vandaður að öllum innra búnaði. Fráqanqur i hæsta vestur-bvzka qæðaflokki. Upphituð afturrúða, glæsilegt mælaborð með quartsklukku og rafknúinni rúðusprautu og fjölstilltum rúðuþurrkum. Svefnsæti með höfuðpúðum, sjálfstillanleg rúllubelti. 680 lítra farangursrými. Au6i lOO er rúmgóður og bjartur, það fer vel um 5 farþega á ferðalagi og svo erfarangursrýmið sérlega stórt ORYGGISSTYRKT YFIRBYGGING Hitunar- og loftræstikerfi er af fullkomnustu gerð. Dreifingu og styrkleika loftstreymis og hitastig er hægt að stilla að vild. SYNINGARBÍLAR Á STAÐNUM HEKLA HF. Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.