Vísir - 22.03.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 22.03.1976, Blaðsíða 18
18 Mánudagur 22. mars 1976. visra mnni QivacMcn™ GUÐSORÐ DAGSINS: Hvaö eigum vér þá að segja? Heiöingj- arnir, sem ekki sóttust eftir réttlæti hafa öðlast réttlæti, en þaö réttlæti sem er af trú. Róm. 9,30 Hér er skemmtilegt sþil frá keppni um landsliðs- sæti Bandaríkjamanna. Staðan var allir á hættu og norður gaf. ♦ 3 ' ¥ 2 4 K-10-9-6-4 4 A-D-8-7-6-5 ♦ Á-7-4 ♦ K-9-8-6 V K-D-9-6 V A-G-10-4-3 4 A-G-8-7-5 4 enginn 4 10 4 G-9-3-2 ♦ D-G-10-5-2 V 8-7-5 4 D-3-2 4 K-4 1 opna salnum sátu n-s Baze og Pender, en A-V Wolff og Hamman. Þar gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 2SX) 3LXX> 4T D P P P x) Láglitirnir xx) Hálitirnir (það þarf engum að leiðast, sem spilar bridge) Þetta var ekki nema 1100 niður og Wolff — Hamman bjuggust við að græða vel á spilinu. Hvernig áttu þeir að vita, að þeir höföu tapað 7 IMPum á spilinu. I lokaða salnum höfðu sagnir nefnilega gengið þannig: Norður Austur Suður Vestur Gabriel StansbyFisher Vakil 1T D i S 4 h 5L D 5 T Dx) P P p x) Mig hlýtur aö vera að dreyma, vill ekki einhver klipa mig. Þetta voru 1400 niður. Skemmtikvöld golfklúbbanna Golfklúbburinn Keilir og Golf- klúbbur Ness halda sameiginlega skemmtun laugardaginn 27. mars n.k. i Iðnaöarmannahúsinu i líafnarfiröi og hefst hún kl. 19,30. Aögöngumiðar eru seldir hjá Sveinbirni Björnssyni sima 51382 og Ottó Péturssyni sima 81654. Skemmtinefndin. Kvenfélag Frikirkjusafn- aðarins í Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður mánudaginn 22. mars kl. 8.30 siöd. i Iönó uppi. Venjuleg aðal- fundarstörf. Blika-Bingó Nú hafa veriö tilkynnt Bingó. Frestur til að tilkynna bingó er gefinn til 27. mars, eftir það verð- ur dregið um vinninginn sem er sólarferð fyrir tvo meö Sunnu. Allar tölur úr Blika-Bingó er að finna i dagblöðunum 13. og 16. mars s.l. Sala á spjöldum fyrir næsta bingó hefst um mánaðamótin. AÐ GOSI LOKNU nefnist grein, sem Magnús H. Magnússon, fv. bæjarstjóri, skrifar I nýútkomið tölublað Sveitarstjórnarmála, og gerir hann þar grein fyrir endur- reisnarstarfinu i Vestmannaeyj- um. Samtal er við Bjarna Þórðar- son, fv. bæjarstjóra i Neskaup- stað, sem hefur verið bæjarfull- trúi lengur en nokkur annar mað- ur hér á landi eöa i 38 ár. Aðal- steinn Guðjohnsen, rafmagns- veitustjóri, á greinina Þverbrest- ir í orkumálum landsmanna, sagt er frá tilfærslu nokkurra verk- efna frá riki til sveitarfélaga, og forustugreinin, Orð og gerðir, eft- ir Pál Lindal, formann Sambands isl. sveitarfélaga, fjallar um það mál. Þá er i ritinu m.a. sagt frá norrænni ráðstefnu um gerð iþróttamannvirkja, samstarfs- nefnd sveitarfélaga um hitaveitu- mál og verðlaunasamkeppni i skólum um efnið Sveitarfélög á íslandi — framtiðarhlutverk. Meö þessu tölublaöi lýkur 35. árgangi timaritsins, og 35 ár eru nú siðan það hóf göngu sina, árið 1941. Ritstjóri þess er Unnar Stefánsson. A kápu blaðsins er litmynd úr Vestmannaeyjum. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andviröið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin, Skólavörðustig. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru 1 seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl-. un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4.. Minningarspjöld um Eirik Stein-' grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i^Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarspjöld Óháða safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Krikjustræti, simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guörúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarsýning um Ásgrim Jónsson að Kjarvalsstöðum til 20. april. Opiö frá kl. 16-22 virka daga. 14- 22 laugar- og sunnudaga. Lokað mánudaga. Aðalsteinn Ingólfsson veröur viöstaddur tvo daga vikunnar, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16-19 og leiöbeinir gestum. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. 1 dag er mánudagur 22. mars, 82. dagur ársins, Góuþræll. Árdegis- flóð i Reykjavik er kl. 11.09 og slð- degisflóð er kl. 23.46. Siysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi lllOO, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardagaog sunnudaga kl. 17-18, sfmi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Kvöld- og næturvarsia í lyfjabúðum vikuna 19.-25. mars: Reykjavikur Apótek og Borgar Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek' :er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og'sunnudaga-.lokað. Kvenfélag Lágafellssóknar. Námskeið i hnýtingum hefst þriðjudaginn 23. mars. Þær konur sem ætla að taka þátt i námskeiö- inu hafi samband við Kristinu í sima 66189 frá kl. 7-10 siðdegis. MOCO Tekið viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð boigarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianirsimi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá . kl. 17siðdegis til kl. 8árdegisogá helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Blika-bingó Siðastliðinn laugardag birtust i dagblöðunum allar tölur sem dregnar hafa verið' hingað til. Næstu tölur eru: B-5, G-47, B-4. H JL H i i i ii. i £ £ £ £ 4í A&i i £ c 5 i f 5 FT Hvitt: Gurgenidze Svart: Bagirov Sovétrikin 1958 Svartur stendur augljóslega verr að vigi, svo hann afræður að hirða biskupinn á d5 og láta hvitan um að sanna réttmæti fórnarinnar. 1. ... Dxd5? 2. He8+ Kh7 3. Rf8+ Kg8 4. Rd7+! Gefið. Riddarinn stingur sér á milli hróksins og drottningarinnar, og tekur þar meö valdið af hennar hátign. BELLA * Nei. Forstjórinn situr mikilvægan fund og þaö má ekki ónáða hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.