Vísir - 22.03.1976, Blaðsíða 19
Sjónvarp, kl. 20.40:
íþróttaviðburðir helgarinnar
og viðtal við Ellert B. Schram
t iþróttaþættinum i sjónvarpinu i kvöid verður f jallað um iþróttaviðburði heigarinnar. Auk þess verð-
ur viðtal við Eilert B. Schram, formann Knattspyrnusambands tslands, um knattspyrnu að sjálfsögðu,
og kemur þar án efa sitthvað fróðlegt fram.
iþróttaþátturinn hefst kl. 20.40 og umsjónarmaður er Bjarni Felixson. —EA
Tekur að sér heim-
ilið, 15 óro gömul
„Draumheimur Betu” heitir tékknesk sjónvarpsmynd sem sýnd verður i kvöld. Þar segir frá Betu,
sem er aðeins 15 ára gömul.
Móðir hennar deyr af barnsförum, og hún verður að hætta I skóla til að annast föður sinn og nýfæddan
bróður.
Meðfylgjandi mynd sýnir Betu i einu atriða myndarinnar. —EA
Sjónvarp, kl. 22.25:
Fjörlegri músik
ó morgnana...
Ctvarpshlustandi hringdi:
Mikið skelfing væri ég feginn ef útvarpið flytti fjörlegri músik á
morgnana. Ekki get ég sagt að ég sé ánægður með hana eins og er.
Músikin á að vera lifleg.
Hvernig væri að spila lögin eftir 12. september? Svo þætti mér gaman
að heyra itölsku lögin tvö með Ólafur Þ. Jónsson syngur, og ekki myndi
saka aðspila lagið „Það er svo margt” eftir Inga T. Lárusson.
ÞAKKLÆTI til Berg-
lindar og Önnu Maríu
Birna hringdi:
Mig langar að koma kæru þakklæti til þeirra Berglindar Bjarnadótt-
ur og önnu Mariu Markan fyrir þáttinn „Lagið mitt”.
Þetta er tvimælalaust besti óskalagaþátturinn i útvarpinu. Lögin eru
svo góð og skemmtileg og þessi þáttur er I alla staði til fyrirmyndar.
Ég er nú komin á sjötugsaldur en ég reyni samt alltaf að hlusta á
þáttinn.
Að lokum vil ég svo koma kveðjum til Jóns Múla, Péturs Péturssonar
og annarra þula i útvarpinu, sem allir eiga hrós skilið. Jón Múli er
ákaflega skemmtilegur og Pétur er afbragð.
Berlind Bjarnadóttir
Anna Maria Markan
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 tþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.10 Draumaheimur Betu
Tékknesk sjónvarpsmynd.
Beta er 15 ára gömul. Móðir
hennar deyr af barnsförum,
og hún verður að hætta i
skóla til að annast föður
sinn og nýfæddan bróður.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
22.25 Heimsstyrjöldin siðari
10. þáttur. Kafbáta-
hernaðurinn I þessum þætti
er m.a. greint frá siglingum
skipalesta bandamanna yfir
Atlantshaf og árásum
þýskra kafbáta á þær. Þýð-
andi og þulur Jón O. Ed-
wald.
Kafbótahemaðurínn
Kafbátahernaðurinn heitir myndin sem sýnd verður i sjónvarpinu I kvöld. Það er 10. þáttunnn i mynda-
flokknum um heimsstyrjöldina siðari.
t þessum þættisegir frá siglingum skipalesta bandamanna yfir Atlantshaf og árásum þýskra kafbáta á
þær. —EA
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár” eftir Guö-
rúnu Lárusdóttur. Olga Sig-
urðardóttir byrjar lestur-
inn.
15.00 Miðdegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leika „Cockaigne” forleik
op.. 40 eftir Elgar og Pianó-
konsert nr. 3 i c-moll op. 37
eftir Beethoven. Einleikari:
Claudio Arrau. Stjórnandi:
André Previn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.20 Popphorn.
17.00 Ungir pennar. Guðrún
Stephensen sér um þáttinn.
17.30 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Daglegt mál. Guðni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Páll V. Danielssoh forstjóri
talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.35 Svipleiftur úr sögu
Tyrkjans. Sverrir Krist-
jánsson sagnfræðingur flyt-
ur f jórða og siðasta erindið i
þessum flokki.
21.210 Frá tónlistarhátiðinni I
Prag i fyrrasumar. Ivan
Moravec og Tékkneska fil-
harmoniusveitin leika Sin-
fóniskt tilbrigði fyrir pianó
og hljómsveit eftir César
Franck, Erich Leinsdorf
stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Siðasta
freistingin” eftir Nikos Kaz-
antzakis.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (30).
22.25 Ur tónlistarlifinu. Um-
sjónarmaður Jón Asgeirs-
son.
22.50 Frá tónlistarhátíð nor-
rænna ungmenna I Helsinki
i fyrra. Annar þáttur. Flutt
verða verk eftir Olli Kortek-
angas, Björn Kruse, Hans
Peter Rasmussen og Harri
Wessman.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.