Vísir - 31.03.1976, Qupperneq 9
visro IYIiðvikudagur 31. mars 1976.
9
með einhverjum fyrirvara.
Raunar vissum við þá, að eitt-
hvað óvenjulegt var á seyði ein-
hversstaðar á þessu svæði, en
þar sem skjálftamælar voru á
mun færri stöðum þá, fengum
við ekki nægilegar upplýsingar.
Þá er einnig nær vist að hægt
er að segja fyrir um Kötlugos
með nokkrum fyrirvara, miðað
við aðdraganda fyrri gosa i
Ktölu. Þau hafa gert boð á und-
an sér með nokkuð stórum
skjálftum og slikt kæmi fram á
mælunum umhverfis Kötlu,”
sagði Páll Einarsson.
Nokkuð stöðug virkni
á Reykjanesi........
A jarðeðlisfræðistofunni
vinaa við skjálftarannsóknir
auk Páls, Sveinbjörn Björnsson
jarðeðlisfræðingur, Egill
Hauksson eðlisfræðingur og
Dóra Gunnarsdóttir stúdent.
Sem dæmi um þá jaröskjálfta
sem vinna þarf úr og staðsetja,
má nefna að óvenju mikil virkni
varð undir vesturhluta Mýr
dalsjökuls i okt.-nóv. og fram
yfir miðjan desember, en þó
ekki á þvi svæði sem nefnt er
Kötlusvæðið.
Meiriháttar hrinur urðu á
Reykjanesi i desember og einn-
ig var nokkur virkni þar i febrú-
ar. Þá voru einnig skjálftahrin-
ur við Grimsey i desember og
skjálftar við Surtsey, og á Vest-
mannaeyjasvæðinu urðu nokkr-
ir skjálftar i febrúar.
Við þetta bætist svo stöðug
skjálftavirkni á Kröflu- og
Axarfjarðarsvæöunum. Virknin
á Kröflusvæðinu mun nú vera
komin niður i það sem hún var
i sumar og haust. Þar er þó eng-
an veginn komið jafnvægi á og
að sögn Páls Einarssonar verð-
ur að telja, meðan svo er, all-
miklar likur á þvi að eldur kunni
að brjótast þar út á ný.
Það er þvi augljóst að
..skjálftasérfræðingar" hafa i
nógu að snúast — eins þótt starf
þeirra sé ekki i hámælum haft i
fjölmiðlum. — EB
Jarð skyá^tar^r daglegt
„Það verða jarðskjálftar á
hverjum degi einhversstaðar á
iandinu, þótt þeirra sé ekki getið
i fjölmiðlum. Upplýsingar um
þessa skjálfta berast til okkar
frá mælum viðsvegar að um
landið. Okkar daglega hlutverk
hér, er m.a. að taka við þessum
upplýsingum, skrásetja þær,
vinna úr þeim og finna upptöku-
svæði skjálftanna. Þessi vinna
margfaldast að sjálfsögðu við
stóratburði eins og á norður
landi í vetur.”
Þannig svaraði Páll Einars-
son jarðeðlisfræðingur er Visir
spurði hann hvað starfsmenn
jarðeðlisfræðistofu Raunvís-
indastofnunarinnar hefðu fyrir
stafni, milli þess sem eldgos og
aðrar náttúruhamfarir herjuðu
á landsbúa.
Jarðeðlisfræðingar og aðrir
þeir sem fróðari eru almenningi
um umbrot og hræringar i iðr-
um jarðar eru mjög i sviðsljós-
inuþegartil stórra tiðinda dreg-
ur I þeim efnum. Þess á milli
heyrist litið um þeirra störf og
Visir brá sér þvi i heimsókn i
Raunvisindastofnunina á
dögunum, tilaðfræðastum þau.
Mælarnir gefa
upplýsingar um legu
skjálftabeltisins
„Það eru komnir i notkun
tuttugu og niu skjálftamælar og
brauð
inu, gegnum Svartsengi og upp
að Kleifarvatni.
Hvert beltið liggur þaðan vit-
um við ekki með eins mikilli
vissu, fyrr en komið er á norð-
austurhornið. Þar er það greini-
lega tviskipt, liggur annars veg-
ar norður um Reykjaheiði og
nálægt Húsavik, en hins vegar
um Kröflusvæðið, Axarfjörð og
norður fyrir Tjörnes.. í báðum
tilvikum verða þverbrot á belt-
inu við eða skammt undan
Norðurlandi. Einnig virðist
vera þverbrot á beltinu á suður
landsundirlendi. Sambærileg
þverbrot eru á beltinu i Atlants-
hafi og vitað er að þar verða
stærstu jarðskjálftarnir.”
Kortleggja
e.vðileggingarsvæði
. á Suðurlandi
,,Um legu skjálftasvæðisins á
suðurlandi vitum við ekki nógu
mikið enn, þar sem þar hefur
verið litið um skjálfta á siðustu
áratugum.
Hins vegar er það vitað að þar
svæði á suðurlandi, sem
heimildir eru um frá fyrri
skjálftum. út frá þeim upp-
lýsingum ætti að vera hægt að
segja nokkuö um hvar mestu
hættusvæðin eru, þótt raunar sé
engin vissa fyrir þvi að
skjálftanir hagi sér eins næst.”
Ekki hætta á að
landið klofni — þrátt
fyrir gliðunina.
„Auk þeirra upplýsinga sem
jarðskjálftarnir fyrir norðan
hafa veitt um legu skjálfta-
beltisins og þverbrotið á þvi,
fékkst þar einnig staðfesting á
þeirri gliðnun sem á sér stað á
öllum Atlantshafshryggnum.
Með segulmælingum sem
gerðar hafa verið i hafinu bæði
sunnan og norðan Islands hafa
menn komist að raun um að
þessi gliðnun svarar til 2 sm
hreyfingar á ári. Hins vegar
hafa menn ekki vitað hvort
þessigliðnun á sér stað hægt og
hægt, eða i stórúm rikkjum með
löngu millibili. Siðari tilgátan er
nú talin sennilegri.
Páll Einarsson reynir að útskýra hreyfingar jarðskorpunnar
skjálftunum við Kópasker fyrir blaðamanninum.
og lifibrauð
m
Póra Gunnarsdóttir vinnur að skrásetningu eyðileggingarskorts
fyrir Suðurland.
ráðgert er að bæta fimm nýjum
við á þessu ári. Flestir eru
mælarnir á Reykjanesi, um-
hverfis Kötlu og á Kröflu- og
Axarfjarðarsvæðunum” sagði
Páll Einarsson.
„Tilgangurinn með þvi að
setja upp þetta skjálftam.ælanet
— sem að mestu hefur komið
upp tvö siðustu ár — er að fylgj-
ast jafnóðum með skjálftunum
sem verða og hugsanlega vara
við þeim ókomnu.
Þá er einnig safnað mikilvæg-
um upplýsingum um hvers kon-
ar jaröskorpuhreyfingar eigi
sér stað og hvers vegna þær
verða. Siðast en ekki sist gefa
mælarnir möguleika á að kort-
leggja upptökusvæöi jarð-
skjálftanna. Þannig er hægt
smátt og smátt að finna hvar og
hvemig jarðskjálftabeltið ligg-
ur igegnum Island og það opnar
möguleika á þvi aö spá fyrir um
og vara við stærri skjálftum.
Skjálftarnir sem urðu i vetur og
eru enn á Kröflu- og Axar-
fjarðarsvæðunum, veittu mjög
mikilvægar upplýsingar i þessu
sambandi.”
má vænta meiriháttar jarð-
skjálfta á næstu árum eða ára-
tugum, þótt við getum ekki sagt
nákvæmlega hvenær það verð-
ur. Þetta er að mestu byggt á
sögulegum heimildum.
Við erum að vinna að þvi núna
að kortleggja eyðileggingar-
Rœtt við Pól
Einarsson um jarð-
skjálftamœlingar
og önnur störf
jarðeðlisfrœðinga
Þingeyjarsýslan gliðnaöi, eða
breikkaði um u.þ.b. einn og álf-
an metra i vetur, en hins vegar
er ekki talin hætta á að landið
klofni, þar sem uppbygging
vegna eldgosa gerir meira en að
hafa undan. Enda stæði Island
ekki upp úr sjó, ef þessi offram-
ieiðsla ætti kér ekki stað.
Allar þær upplýsingar sem
fengist hafa i skjálftunum fyrir
norðan i vetur eru mjög mikil-
vægar. Þær geta m.a. að yissu
marki sagt til um hvers könar
jarðhreyfinga búast má við hér
sunnanlands.”
Kötlugos kæmi
varla á óvart
,-vÞegar að þvi kemur að fyrir
iiggja nægilegar upplýsingar til
að hægt sé að kortleggja legu
skjálftabeltanna um allt land,
verður næsta skrefið að meta
hvar eitthvað kann að gerast og
hvenær.
Við erum raunar þegar komn-
ir aðeins af stað með slikt. Sem
dæmi má nefna að þegar gosið
varð i Leirhnúk i vetur, var búið
að boða Almannavarnarnefnd á
fund áður en fréttir bárust um
Tveir jaröskjálftaritar eru i
jarðeðlisfræðistofunni. Það
liefur greinilega verið tiöinda-
litið þennan sólarhringinn —
enginn útsláttur á pennanuni.
gosið. Var það fyrir tilstilli jarð-
skjálftavarða við mælana.
Einnig má nefna að ef eitt-
hvað svipað Vestmannaeyja-
gosinu ætti sér stað nú, gætum
við sennilega sagt til um það
Þverbrotin á Norður-
og Suðurlandi
hættulegust
„Skjálftabelti þetta liggur
sunnan úr Atlantshafi og norður
i gegnum tsland. Það kemur inn
rétt norðan við Reykjanestána
— og vegna skjálfta sem mælst
hafa á Reykjanesi, vitum við
nokkuð um legu þess eftir nes-
Vitað er uni legu skjálftabeltisins á Reykjanesi og á austanverðu Norðurlandi, en þar á milli er það enn
nokkur ráðgáfa. MyndirJim.