Vísir - 31.03.1976, Page 11

Vísir - 31.03.1976, Page 11
vísm Miðvikudagur 31. mars 1976. 11 Þegar ekkert var um að vera brá Guðmundur Kr. Guðmundsson 2. stýrimað- ur ti! þess ráðs að henda út færi — aldrei að vita nema eitthvað bíti á. Loksins eftir bræluna kom stóra kastið og þeir fylltu bát- inn. I.oðnuvertiöin er nú senn á enda. Ekki verður með sanni sagt að þetta hafi verið léleg loðnuver- tið en þó er aflinn mun minni en i l'yrra. Astæður þess eru skiljanlegar. Kins og aliir muna lamaði aUs- lierjarverkfallið loðnuveiðar að mestu. Áður en til þess kom var aflinn orðinn mjög svipaður og á Gunnar Alfreðsson og Ingi Ölafsson vélstjórar líta eftir að allt sé í lagi. santa tima í fyrra, en er nú 114 þúsund lonnum minni. I.oðnuaflinn er samtals 33S þús- und tonn en var i fyrra á sama tima 442 þúsund tonn. En máttarvöldin og veðurguð- irnir hafa líka haft veruleg áhrif á loðnuvertiðina. Kétt um miöjan þennan mánuð fannst loðnuganga út af öndverðanesi. Menn horfðu björtum augum á framtiðina. L.oðnan var góðog óhrvgnd og aII- ar likur á þvi að hægt væri að frysta verulegt magn. En þá var likt og veðurguðirnir ærðust. I>að brældi svo ómögulegt varaðhalda áfram veiðum. Öll él stytta upp uin siðir. Þegar bát-' arnir gátu vegna veðurs haldið á- fram veiðum var loðnan i veru- legum mæli hrygnd og þvi óhæf til frystingar. Það er þvi margt sem gerir það að verkum að loðnuvertiöin i ár vcrður ekki eins góð og i fyrra. Loftur Ásgeirsson Ijósmyndari Visis fór með Þorsteini RE á mið- in út af öndverðanesi. Hann upp- lifði flest afbrigði þessarar ver- tiöar. Fyrst brælu og siðan er lægði var kastað og auðvitað fengu þeir fullfcrmi. —EKG/Ljósm. Loftur Ásgeirsson Það gefur á bátinn. i brælunni var ekkert annað að gera en biða rólegur eftir að veður lægði. Á stíminu tóku menn hraustlega til matar síns. Guöbjörn Þorsteinsson Bói, skipstjóri horf ir róleg- ur út um brúargluggann. Skin eftir skúr

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.