Vísir - 31.03.1976, Blaðsíða 15
VISIR Miövikudagur 31. mars 1976.
15
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
1. april
Hrúturinn
21. mars—20. aprfl:
Hvað verður i peningamálum er
algjörlega óvist, en vertu við öllu
búin(n), einkum að reynt verði að
hafa af þér fjármuni.
Nautift
21. apríl—21. mai:
Sitthvað gengur öfugt þessa dag-
ana og getur svo farið að þú þurfir
að taka á stillingunni. Allt mun þó
falla i ljúfa löð fyrr en varir.
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Þetta verður góður dagur, en hætt
er við að örlögin smáglettist við
þig. Það er ekki annað að gera en
taka þvi með jafnaðargeði.
Krabbinn
21. júni—23. júll:
Það má mikið vera ef þú þarft
ekki að vera óvenju snar/snör i
dag. Það reynir að öllum likind-
um einhver að hafa af þér i við-
skiptum.
Ljónift
24. júli—23. ágúst:
Margt bendir til þess að dagurinn
geti orðið óvenju góður. Eitthvert
vandamál mun leysast áður en
dagur er á enda með aðstoð vina
þinna.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Aðstaða þin virðist eitthvað hæp-
in, annað hvort gagnvart maka
þinum eða einhverjum mjög ná-
komnum. Farðu þér hægt og ró-
lega á meðan málin eru að skýr-
ast.
Vogin
24. sept.—23. okt.:
Þú skalt ekki hika við að fram-
kvæma það, sem þér hefur verið
hugleikið að undanförnu. Jafnvel
þótt einhverjir vinir kunni að
vera þvi mótfallnir.
Drekinn
21. okt.—22. nóv.:
Það er mjög liklegt að þú getir
bætt mjög stöðu þina gagnvart
mönnum sem eru langt að komn-
ir. Dagurinn verður liklega nota-
drjúgur en dálitið erfiður.
Bogmafturinn
23. nóv.—21. des.:
Skemmtilegur dagur að mörgu
leyti einkum kvöldið. En hætt er
við að annrikið verði mikið fram
eftir deginum vegna sérstaks við-
fangsefnis.
Þú hefur að undanförnu gert
strangar kröfur til sjálfs þins
hvað öll vinnubrögð snertir. Nú
verður þú að gera kröfur til
vinnuveitenda þinna.
Vatnsberinn
21. jan.— líl. febr.:
Liklegt má telja vegna afstöðu
stjarnanna að eitthvað óvenjulegt
gerist sem haft getur áhrif á
framtiðina. Ef þú þarfnast að-
stoöar, skaltu leita hennar innan
fjölskyldunnar.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars:
Ef til vill berast þér einhver til-
boð, annað hvort samkvæmt
beiðni eða af öðrum ástæðum. At-
hugaðu þau nákvæmlega áður en
þú tekur ákvörðun.
ÆB, mmí 7 yL
Bav at hikaði við. Hann vissi Tarsan beið áraásarinnar.
ekki hvað halda ætti urn Hver taug i sinaberurn lik-
þennanókunna hvitingja sern arna hans var viðbúin.
talaði rnál hans.
Skyndilega blossaði reiðin upp i apanurn. Hvað var
nerna vesæli Tarrnangani? „Eg er Bay-at. Ég drep”
hvæst) ferlikið.
Ég....ég ervíss \Heyr á endemi. Þú
um að ég gej )hefur enga mögu-
sigrað hann f leika á þvi. Við
I i kappræð/i^"^ verðum að hugsa
KŒN<Z | ff-q *-CI(D>- lŒQJJDln <ZQCI'Uj(fl :0ZD § QŒ- ILCIIUDD- _J -(fl< Ú J<¥-