Vísir - 31.03.1976, Side 16
16
Miövikudagur 31. mars 1976. vism
SIGGI SIXPEMSARI
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Drottinn, til
himna nær
miskunn
þín, til skýj-
anna trú-
festi þín.
Sálmur 36,6
Brasilia vann landskeppni S-
Ameriku og þar með réttinn til
þess að spila fyrir álfuna i Monte
Carlo i mai.
Hér er spil frá mótinu. Staðan
var allir utan hættu og norður gaf.
♦ 3
¥ A-K-7
4 K-G-10-6-5
4 K-G-8-6
4> A-9-2 • D-5
¥ G-10-6-5-4 V 9-8-3-2
4 A-7-2 ♦ 9-8-3
Jf, 10-2 * A-9-7-4
♦ K-G-10-8-7-6-4
¥ D
4 D-4
♦ D-5-3
Suður var sagnhafi i fjórum
spöðum og vestur spilaði út laufa-
tiu.
Sagnhafi lét gosann og austur
kallaði með sjöinu. Hættan á
laufatrompun var augljós og
sagnhafi tók þvi tvo hæstu i
. hjarta, kastaði laufi, spilaði siðan
þriðja hjarta og kastaði enn laufi.
bar með var sambandið rofið
milli varnarspilaranna og þessi
heppnissamningur virtist ætla að
skriða heim vegna hagstæðrar
tromplegu.
En vörnin átti mótleik. Vestur
spilaði hjarta i tvöfalda eyðu,
sem sagnhafi trompaði heima.
Hann spiiaði nú tigli, vestur drap
með ásnum og siðan kom bana-
bitinn — fimmta hjartað. Austur
trompaði meðspaðadrottningu og
þar með var vestur kominn með
tvo slagi á tromp. Einn niður.
Aðalfundur frjálsiþróttadeildar
KK verður haldinn i KR
heimiiinu i kvöld kl. 21:00. Venju-
leg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Kvenfélag Lágafellssóknar
Fundur verður haldinn að Hlé-
garði mánudaginn 5. april og
hefst með borðhaldi kl. 8. siðd.
Gestir fundarins verða konur frá
Kvenfélaginu Seltjörn. Ýmis
skemmtiatriði. Verð á mat pr.
félagskonu er kr. 600 og eru þær
beðnar að tilkynna þátttöku i
siðasta lagi á sunnudag i simum
66189 66149, 66279 Og 66233.
Kvenfélagið Seltjörn
minnir á kaffiboð Kvenfélags
Lágafellssöknar næstkomandi
mánudag kl. 8.30. Lagt veröur
af stað frá Félagsheimilinu kl.
8 stundvislega. Látið vita fyrir
föstudagskvöld i sima 20423 eða
18851.
X. april liefst, i samvinnu við
hjálparsveit skáta tveggja kvölda
námskeið, þar sem kennt verður
m.a. meðferð áttavita og gefnar
leiðbeiningar um hentugan ferða-
útbúnað.
Farið verður i Þórsmörk á skir-
dag og laugardaginn fyrir páska.
Pantið timanlega.
Nánari upplýsingar gefnar á
skrifstofunni.
Ferðafélag tslands,
Oldugötu 3.
S: 11798 og 19533
t dag miðvikudag kl. 20.30 mun
tónlistarfélag M.H. halda sina 6.
reglulegu tónleika i hátiðarsaln-
um. Þar munu koma fram Helga
Ingólfsdóttir og Manuela Wiesler
og leika á sembal og flautu.
Einnig munu nokkrir nemendur
úr Tónlistarskóla Reykjavikur
leika. Á efnisskránni eru m.a.
verk eftir Bach, Mozart og Grieg.
Allt áhugafólk um góða tónlist er
hvatt til að mæta.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðið verður þá
innheimt hjá sendanda i gegnum
giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
verslunin Hlin, Skólavörðustig.
Hallgrímskirkja
Föstumessa i kvöld, miðvikudag
kl. 8.30. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
Laugarneskirkja
Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Séra
Garðar Svavarsson.
Miðvikudagur 31. mars.
Praveda Fossum mun halda
fyrirlestur á vegum Ananda
Marga að Rein Akranesi i kvöld
kl. 8. Aðgangur ókeypis og öllum
heimill.
ÁRNAÐ HEILLA
Fimmtugur verður i dag Jón
Gunnlaugsson hlaupari, Brúar-
hvammi, Biskupstungum. Hann
tekur á móti vinum sinum i
Tjarnarbúð frá kl. 14-17 i dag.
Minningarkort Kvenfélags Lága-
fellssóknar.
eru til sölu á skrifstofum Mos-
fellshrepps, Hlégarði og i Reykja-
vik i V-ersluninni Hof, Þingholts-
stræti
Munið frimerkjasöfnun
Gerðvernd (innlend og erl.) Póst-
hólf 1308 eða skrifstofa félagsins,
Hafnarstræti 5, Reykjavik.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18
Kvenfélag
Lauarnessóknar
heldur afmælisfagnað i Fóst-
bræðraheimilinu við Langholts-
veg föstud. 9. april. Þær sem
vilja taka þátt i fagnaðinum hafi
sem fyrst samband við Ástu i
sima 32060.
UTIVISTARFERÐIR
Páskaferð á
Snæfellsnes
gist á Lýsuhóli, sundlaug, kvöld-
vökur,3önguferðir við allra hæfi
um fjöll og strönd, m.a. a Hel-
grindur og Snæfellsjökul, Búða-
hraun, Arnarstapa, Dritvik,
Svörtuloft og viðar. Fararstjór-
ar Jón 1. Bjarnason og Gisli
Sigurðsson. Farseðlar á skrif-
stoíunni Lækjarg. 6 simi 14606. —
Útivist
Kjarvalsstaðir
Laugardagur: Minningarsýning
um Ásgrim Jónsson i báðum söl-
um og á göngum. Opið frá kl.
14—22.
Björn Th. Björnsson listfræðingur
verður sýningargestum til leið-
sögu milli kl. 15 og 17.
Sunnudagur: Minningarsýning
um Ásgrim Jónsson. Opið frá kl.
14—22. Aðalsteinn Ingólfsson list-
fræðingur verður sýningargest-
um til leiðsögu milli kl. 17 og 19.
Austursalur: Kammersveit
Reykjavikur leikur tónlist eftir
Mozart kl. 15. Leikin vebða:
Kvartett i D-dúr KV 285 fyrir
flautu og strengi.
Sonata nr. 2 i G-dúr KV 11 fyrir
fiðlu og sembal.
Kvintett i A-dúr KV 581 fyrir
klarinett óg strengi.
Veitingar. Aðgangur ókeypis.
1 dag er miðvikudagur 31. mars,
91. dagur ársins. Árdegisflóð i
Reykjavik er kl. 06.54 og siðdegis-
flóð er kl. 19.09 stórstreymi.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, si'mi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi .
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Ilafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Kvöld- og næturvarsla
i lyfjabúðum vikuna 26. mars — 1.
april: Laugavegs Apótek og Holts
Apótek. |,aa apótek scm fyrr
er nefnt, annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig næt-
urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga, en
til kl. 10 á sunnudögum, heigidög-
um og almennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Blika-Bingó
Nú hafa verið tilkynnt Bingó.
Frestur til að tilkynna bingó er
gefinn til 27. mars, eftir það verð-
ur dregið um vinninginn sem er
sólarferð fyrir tvo með Sunnu.
Allar tölur úr Blika-Bingó er að
finna i dagblöðunum 13. og 16.
mars s.l.
Sala á spjöldum fyrir næsta
bingó hefst um mánaðamótin.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
boigarstofnana.
Rafmagn: f Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla-virka daga frá .
kl. 17 siðdegistil kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Austur þýski stórmeistarinn
Uhlman varð i 1,—3. sæti á
siðasta Hastingsmóti, ásamt Hort
og Bronstein með 10 vinninga af
15 mögulegum. Hér sigrar hann
öflugasta skákmeistara Eng-
lands, Tony Miles, með fallegri
drottningarfórn.
t
*
1
ti
ili
£
S
JL¥
fil
fi
#
S
Hvitt: T. Miles
Svart: W. Uhlman
Hastings 1976.
1. ...
2. Kxh2
3. De8
og hvitur gafst upp.
Dxh2+
Hh6
Rf6
Eftir 4. De6+ Kh8 5. Dh3 Hxh5 er
hvitum manni undir.
U P P með hendurnar eða e
spenni upp regnhlifina!