Vísir - 31.03.1976, Blaðsíða 18
18
Miövikudagur 31. mars 1976. vism
Bandalag kvenna í Reykjavík gerði fjölda ályktana á aðalfundi sínum:
DANSKENNSLA VERÐI SKYLDUGREIN í SKÓLUM (JG
ÁFENGI BANNAÐ f VEISLUM HINS OPINBERA...
Danskennsia verði gerð að
skyldugrein i barna- og ung-
lingaskólum. Bann við áfengis-
veitingum i samkvæmum á veg-
um hins opinbera. Ctibú frá
Slysavarðstofunni fyrir ininni
háttar meiðsli barna. Eililif-
eyrisþegar fái endurgjaldslaust
afnot af sima, útvarpi og sjón-
varpi.
Þetta er meðal þeirra álykt-
ana sem gerðar voru á aðal-
fundi Bandalags kvenna i
Reykjavik fyrir nokkru. A
vegum bandalagsins, starfa nú
margar nefndir, svo sem
áfengismálanefnd, barnagæslu-
nefnd, heilbrigðismálanefnd,
skattamálanefnd og fleiri.
Við segjum nú frá nokkrum
þeirra ályktana sem nefndirnar
gerðu hver fyrir sig.
Þung viðurlög við söiu
áfengis og fiknilyfja til
unglinga
Skorað er á alla þá aðila, sem
hafa meö áfengis- og fikniefna-
mál að gera, að láta einskis
ófreistað til að uppræta sölu
áfengis og f iknilyf ja til
unglinga, og að þeir sem gerast
sekir um slikt, hljóti þung viður-
lög.
Þá er þeim tiimælum beint til
borgarstjórnar, að hún hlutist
til um að skipulögð verði sem
fyrst þjónusta, sem veitir vernd
og skyndihjálp heimilum, sem
þjökuðeruaf völdum ofdrykkju.
Einnig er Alþingi hvatt til
þess að samþykkja bann við
áfengisveitingum i samkvæm-
um á vegum hins opinbera. Það
væri mikill stuðningur i
baráttunni gegn áfengisbölinu.
Komið verði upp útibúi
frá Slysavarðstofunni
Skorað er á borgaryfirvöld að
koma upp útibúi frá Slysavarð-
stofunni i borginni. Útibúið hefði
það hlutverk að sinna minni
háttar meiöslum barna, frá kl.
9-6 á daginn. Er það nauðsyn-
legt vegna mikils álags á Slysa-
varðstofunni.
Neytcndaþáttur i sjónvarp.
Kapellu á fæðingardeild.
Þá er þeirri áskorun m.a.
beint til borgaryfirvalda að
gera ráöstafanir til að auövelda
fötluðum að fara ferða sinna.
Ætti þá að hafa hliðsjón af sliku
við gerð og lagfæringar opin-
berra bygginga og skipulagn-
ingu umferðar.
Bann við sölu tóbaks til
barna og unglinga
Aðalfundurinn lýsti stuðningi
viö tillögu frá heilbrigðismála-
ráði, várðandi aðgerðir hins
opinbera til að hamla gegn
tóbaksreykingum. Þar er meöal
annars tekið fram, að bann við
sölu tóbaks til barna og ung-
linga á grunnskólaaldri sé
Þung viöurlög við sölu áfengis til
Útibú frá Slysavarðstofunni.
Nýta skóla eftir kennsiu.
áhrilarikasta aðgerðin i þessu
efni.
Skoraö er á borgaryfirvöld að
koma á fót hjúkrunarvakt um
helgar og aö næturlagi, sem
leita má til i neyðartilfellum, ef
ekki er unnt að fá rúm á sjúkra-
húsi. Neyöarvakt þessi verði
unglinga.
Börnum ekki selt tóbak.
ætluð gömlu fólki og einstakl-
ingum sem búa einir.
Kapella á
fæðingardeildina
Þeirri ósk er beint til stjórn-
arnefndar rikisspitalanna og
yfirlæknis kvensjúkdóma óg
fæðingardeildar Landspitalans,
að útbúin verði litil kapella I
byggingu deildarinnar, ,,og með
þeim hætti, að sómi sé að.”
Aðalfundurinn lagði áherslu
á, að ellilifeyrisþegar fái endur-
gjaldslaust afnot af sima, út-
varpi og sjónvarpi sem þeir eiga
og hafa einir afnot: af.
Skólar nýttir eftir
skólatima
Skorað er á borgaryfirvöld að
þau hlutist til um að unglingar
geti sótt heilbrigðar skemmtan-
ir I eigin ibúðarhverfum, og að
skólar verði nýttir eftir venju-
legan skólatima, ibúum hverf-
anna til fræðslu og tómstunda-
iðkana.
Þá er skorað á menntamála-
ráðherra og forráðamenn sjón-
varps að hefja tilraunir með
skólasjónvarp, þar sem vitað er
að sjónvarpið á góðar kennslu-
myndir og mikill áhugi er fyrir
slikri kennslu.
Þeirri áskorun er einnig beint
til sjónvarpsins að efni fyrir
börn og unglinga veröi sýnt
snemma kvölds og varað við þvi
efni i kynningu, sem ekki er við
hæfi barna.
Skorað er á fræðslustjóra aö
sjá til þess að danskennsla verði
gerð að skyldugrein I barna- og
unglingaskólum. Einnig er
skorað á skólayfirvöld, að aukin
áhersla sé lögð á tjáninga-
kennslu.
Neytendaþáttur
i sjónvarpi
Sjónvarpið fær fleiri áskoran-
ir frá fundinum. M .a. að koma á
föstum neytendaþætti, þar
fjallað yrði m.a. um manneldis-
og neytenda-hagfræði.
Skorað er á heilbrigðismála-
ráðuneyti, að komið verði á
eftirliti með innflutningi á
barnamat. Einnig aö innflutn-
ingur og sala barnamatar verði
háð þvi skilyrði, að hann sé með
greinilegum dagstimpli.
Ýmsar fleiri ályktanir voru
gerðar á þessum fundi Banda-
lags kvenna i Reykjavik. Marg-
ar konur eru starfandi i nefnd-
um bandalagsins, en formaður
þess er nú Unnur Schram
Agústsdóttir. — EA
Innskots
borð og
smáborð
í miklu
úrvali
Húsgagnaverslun
Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818.
Höfum úrval af hjónarúmum m.a.
með bólstruðum höfðagafli
(amerískur stíll)
Vanduðir svcfnbekkir.
Nýjar springdýnur i öil-
iim slærðuin og stifleik-
lini. Viðgerð á notuðum
springdýnuin samdæg-
urs. Sækjum, scndum.
Opið i'r'á kl. 9-7.
og laugardaga kl. 10-1
‘Springdýnur
Helluhrauni 20, Sfmi 53044.
Hafnarfirði
SKRIFBORÐ
íslensk og dönsk í miklu úrvali
m F E3 E M
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — Hafnarfiröi — Sími 51818
r
\
Lampar
í miklu úrvali
Lampar i mörgum
stærðum, litum og
gerðum. Erum að
taka upp nýjar send-
ingar
— Vandaðar gjafa-
vörur. — Allar raf-
magnsvörur.
Lampar teknir til
breytinga.
Raftœkjaverzlun
H.G. Guðjónssonar
V ........
Suðurveri
Stigahlið 45-47.
:J7f*:J7 og 82088.
r
V
Kynningakjör
Electrolux z-325
Utborgað kr.
15. þús. og
5.900.- á mán. i
sex skipti.
Armula ÍA S: 86114
/
við öil tœkifœri
Gjafavörur í úrvali
Opið alla daga til kl. 6
BLOMASKALI
MICHELSEN
HVERAGERDI