Vísir


Vísir - 31.03.1976, Qupperneq 21

Vísir - 31.03.1976, Qupperneq 21
vism IVIiðvikudagur 31. mars 1976. 21 „77 árgerðir frá General Motors BUIL'K WAUON 1977 hefur sterkt svipmót með ’76 árgerðum svipaðra blla frá Kord. Þessir bilar eru styttri og léttari en ’76 útgáfan af sömu tegund. OLDSMOBILE 98 árgerð 1977 er nógu langur að sjá, en samt er hann 20 cm styttri en árgerð 1976, og léttari. „Standard” vél fyrir þennan bil er um 400 cu. V-8. CADILLAC DeVille sedan, árg. 1977 er hvorki meira né minna cn 18 cm styttri á milli öxla en fyrir- rennari hans af árgerð 1976. „Standard" vél verður ekki „neina" 425 cu„ i stað 500 cu. á ’76 árgcrðinni. En hægter aðfá minni vélar með þvi að panta þær sérstaklega. BIMVIDSKIFII Willys árg. ’46, þarfnast lagfæringar og selst ódýrt. Uppl. i sima 50350. Mini. Austin Mini árg. ’75 til sölu. Uppl. .i sima 52251 eftir kl. 7. Til sölu Rússi ’58, með Benz 190 disilvel. Uppl. i sima 99-1824. óska eftir Ameriskum bil, 2ja dyra, frá 66-’70. Staðgreiösla fyrir hendi, fyrir góðan bil. Uppl. i sima 20365. Til sölu Rússi '68 með Benz 190 diselvél. Uppl. i sima 99-1824. Vél úr Volvo 544, nýupptekin með tveim blöndung- um og 4ra gira kassa. Uppl. i sima 53333 og á kvöldin i sima 50021. BÍLA- MARKAÐURINN Pardus óskast. Vel með farinn Skoda Pardus árg. '73 eða Skoda 110 LS árg. ’73 ósk- ast til kaups. Staðgreiðsla mögu- leg. Uppl. i'sima 27056 eftir kl. 16. Volkswagen 1300 árg. ’66 til sölu, á sem nýjum snjódekkjum og nýleg sumardekk á felgum fylgja — nýlegur mótor. Uppl. I sima 85752. Hillman Minx árg. ’67 til sölu. Þarfnast lagfær- ingar. Uppl. i sima 72836. Jeppi óskast. Óska eftir jeppa i góðu lagi. Heildarverð 300 þús. útborgað. Hringið i sima 53133 frá kl. 8—10 á kvöldin. Óskum eftir jóðum bil, fyrir 50-100 þús. Simi >8853. Til sölu lengdur Willys ’56, þarfnast lagfæringa. Uppl. i sima 20413. ÖKUKIMSIi ökukennsla—Æfingatimar. Get bætt við nokkrum nemend- um. Kenni á Cortinu 1600. öku- skóli, útvega öll prófgögn. Vinsamlegast hringið á milli kl. 5.30-8.00 e.h. Gisli Arnkelsson, simi 13131. Sjálfskipting i Chevrolet Novaárg. ’65 til sölu, kr. 30 þúsund. Uppl. i sima 99-4225. Bensinmiðstöð til sölu fyrir VW, einnig 4 sumar- dekk,4 snjódekká felgum. Uppl. i sima 20157. Skoda Combi station árg. 1967 til sölu. Uppl. i sima 71561. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 2000, árg. ’76. Okuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. Ökukennsia — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á fnótorh jól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans- sonar. Simi 27716. Wagoneer ’73, ekinn 46 þús. km. til sölu. Uppl. hjá Guðjóni i simav 28049 og 23128. Óska eftir Datsun 1200 eða Datsun 100 A, ekki eldri en ’71. Uppl. i stma 35948 og 21661 i dag og næstu daga. Biia viðgerðir. Tökúm að okkur allar bilavið- gerðir. Góð þjónusta. Reynið við- skiptin. Bilaverkstæði ómars og Valdimars, Auðbrekku 63. Simar á kvöldin 44950 og 82884. Mercedes Benz óskast. Mercedes Benz 220 disel, ekki eldrien ’71 óskast keyptur. Uppl. i sima 40769. Öska eftir 'góðum Volkswagen árg. '67—’72. Aðeins góðurbill kemur til greina. Uppi. i si'ma 44136 eftir kl. 17. Til sölu Volkswagen 1200 árg. '74. Eldri bill tekinn uppi. Uppl. i sima 74839 eftir kl. 18 i kvöid og næstu kvöld. Cortina 1300, árg. ’70, til sölu, skipti á yngri bil koma til greina. Uppl. i sima 92-1219 eftir kl. 7. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon. F'iat, Skoda, Moskvitch. Austin Mini, Volga '66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, | Benz, Vauxhall, Peugeout 404. Opið frá kl. 9—6.30 laugardag kl. 1—3. Bilapartasalari Höfðatúni 10, simi 11397. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Fiat 132 GLS. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Þorfinn- ur Finnsson simar 31263 og 71337. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, amerisk bifreið. Guðmundur G. Pétursson. Simar 13720 og 83325. ökukennsla — Æfingatiniar Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818-1600. árg. ’74. ökuskóli og ö!'. prófgögn á- samt litmynd i öku kirteinið ívrir þá sem þess óskg elgi K. Sessil iusson. Simi 81349 Ökukennsla. Kenni á Toyota Mark II 2000. Út- vega öll gögn varðandi bilpróf. Nemendur minir frá segulbands- kassettur með umferðarreglum, sem er mjög til þæginda Geir P. Þormar, ökukennari, simar 19896 og 71952 og 40555, 71895. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt. Toyota Celica sport- bill. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769—72214. Okukennsla—Æfingatimar. Mazda 929, árg. '74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. BIiJáLEHiA '_ . . J Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Upol. i sima 83071 eftir kl. 5 daglegá. Bifreið. SMÁAUGLÝSINGAR YÍSIS Kaupum notuð isl. frimerki á alklippingum og heiluni um- slögum Einnig uppleyst og o- stimpluð Bref fra gömlum l.rel- hirðmgum. S. Þormar. Simar 35466. 38410. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig körónumynt. gamia peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Erlend Irimerki i innstungubókum, Norðurlönd, U.S.A. Kanada, Ejigland, Frakk- land og fleiri lönd. Simi 13014. Kaupum isl. frimerki stimpluð og óstimpluð. fvrsta- dagsumslög og isi. guílpen. 1961-1974. Seljum uppboðslista F F. 27.6. og handbók um isl. fri- merki. Frimerkjahúsið. Lækjar- fötu 6A, simi 11814. KIiNNSLA U Kenni ensku, frönsku itölsku, spænsku, sænsku, þýsku. Talmál bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriks- son, simi 20338. Golfnámskeið. Uppl. fyrir hádegi I sima 14310.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.