Vísir - 21.04.1976, Side 13

Vísir - 21.04.1976, Side 13
 m vism Miðvikudagur 21. april 1976 iprottir Kinverjar eru frábærir iþróttamenn og i badminton eru þeir taldir með þeim bestu í heiminum. KÍNVERSKT FJAÐRA- FOK UIA LAND ALLT Kinverskir badmintonsnill- ingar koma bingað til lands i dag. Hérna taka þeir þátt I fjór- um mótum ásamt islenskum hadm inton leikurum . Fyrsta mótið fer fram á morgun i Laugardalshöllinni og liefst kl. 11.00. A föstudaginn fara kin- veijarnir upp á Akra|tes og lcika þar viö beimamenn um kvöldiö. Þaöan er förinni heitiö noröur til Siglufjarðar, þar sem þeir hafa i hyggju að sýna listir sinar. Taka þeir þátt í móti þar á laugardag. Siöasta mótið veröur svo á sunnudaginn i I.augardalshöllinni kl. 14.00. Allir okkar bestu badminton- leikarar taka þátt I þess um mótum. Kemur þvi I ljós hvar islendingar standa i saman- hurði við þá kinversku, en kin- vcrjar cru álika aö styrkleika i þessari jþrótt á heimsntæli- kvaröa og i borðtennis. Kinverjar eru aö hefja kynn- isferð utn Evrópu og koma hér viö i upphafi feröar. 1 hópnum eru 9badmintonleikarar, 4 karl- ar og 5 konur. —VS Módel 16 Til sölu er þetta glœsilega borð. Uppl. í síma 42407 í dag og nœstu daga. Boraarstjórinn í Göppingen hótaði oð loka á Donzdorf — ef félagið stœði fast við það að gefa ekki eftir íslendinginn Olaf Einarsspn Eins og við sogðum frá i blaðinu i gær mun Ólafur Einarsson leika við hlið Gunnars bróðurs Sigur- sœlir Haukar Haukar unnu Keflvikinga 2:1 á annan i páskum i litlu bikar- keppninni i knattspyrnu. Leikur- inn fór fram á Kaplakrikaveilin- um. Stóð strekkingsvindur á annað markiö. i fyrri hálfleik höföu Haukar vindinn i bakiö og skoruðu þá tvö mörk, Björn Svavarsson og Guöjón Sveinsson. Keflvikingar pressuöu mjög i siðari hálfleik, en tókst aöeins aö skora eitt mark, sem dómarinn viöurkenndi. Staðan að afloknum þessum leik er þessi: Haukar Breiðablik FH Akranes Keflavik 2 2 0 0 3 2 0 1 10 10 2 0 11 2 0 0 2 4:2 6:5 0:0 2:3 2:4 sins með Göppingen gegn Bad Schwartau um fallið í 2. deild i hand- knattleik karla í Vestur - Þýzkalandi um næstu helgi. Verður það fyrsti leikur Ólafs með Göppingen, en hann lék eins og kunnugt er með þýska 2. deildariiðinu Donzdorf i vetur, en þvi tókst ekki að komast upp i 1. deild. Akvað Ólafur þá að skipta um félag, og hefur það ekki gengið átakalaust fyrir sig. Forráða- menn Donzdorf neituðu að að gefa Ólafi leyfi til að skipta um félag og báru fyrir sig ýmislegt og margt af þvi miður iþrótta- mannlegt. Donzdorf er rétt hjá Göppingen, og er allt annað en vinátta á milli bæjanna — sérstaklega þó þegar handknattleikur er annars vegar. Hafa mikil blaðaskrif spunnist i bæjarblöðunum vegna þessa máls og þar ýmislegt látið flakka. Donzdorf stóð fast á þvi að gefa Ólaf ekki eftir til Göppingen, og var oröið svo heitt i kolunum, að borgarstjóri Göppingen fór sjálfur á stúfana til að koma málinu i lag. Hótaði hann m.a. þvi að Donzdorf fengi aldrei framar aðgang að iþróttahöilinni i Göppingen, ef félagið stæði fast á þvi að gefa Ólaf ekki lausan, en iþróttahöllin i Göppingen er heimavöllur Donzdorf. Þegar svo var komið gaf Donz- dorf loks eftir, enda stóð ekkert i vegi fyrir þvi að Ólafur skipti unt félag lagalega séð. Mun hann þvi leika með Göppingen á laugardaginn og aftur um aðra helgi á heimavelli Bad Schwartau. Eftir það er ekki vitað hvað hann eða Gunnar bróðir hans gera, en þeir hafa báðir fengið mörg tilboð um að leika með öðrum félögum i Þýskalandi næsta keppnistima- bil. Mikill áhugi er fyrir leiknum i Göppingen á laugardaginn, og eru allir aðgöngumiðar löngu uppseldir, en höllin þar tekur fleiri þúsund manns i sæti. —klp— Allt útlit er fyrir aö tékkar ætli aö veröa sigurvegarar I heimsmeistarakeppninni i is- hockey, sem nú stendur yfir I Póllandi. Hafa tékkarnir ekki tapaö leik til þessa — leikiö 7 ieiki, skoraö 54 mörk og fengiö á sig 7. Sovétmenn eru i ööru sæti — hafa tapaö 2 leikjum, sviar þriöju hafa tapaö 3 leikjum og bandarikjamenn fjóröu, hafa tapaö 3 leikjum og gert 1 jafn- tefli. Þessar þjóöir berjast um heimsmeistaratitilinn. Pólland, Vestur-Þýskaland, Finnland og Austur-Þýskaland aftur á móti um falliö, en tvö liö falla í b-riö- il. Þessi ntynd er frá leik tékka og rússa á dögunum og þarna hafa tékkar skoraö — þó ekki með þsssu langa priki, sem einn þeirra viröist vera með.. —VS í kvöld gera handknattleiksmenn og konur svo og.handknattleiksunnendur upp veturinn. Þá verða „töðugjöld” i veitingabúsinu Sigtúni við Suðurlandsbraut, og þar meðal annars afhent verðlaun fyrir is- landsmótiö og bikarkeppnina i eldri flokkununt. Þar munu FH-ingar taka við tveim verðlaunum — fyrir sigurinn i 1. deild islandsmótsins i handknattleik karla og bikarkeppninni. Hátiðin hefst kl. 20 nteö borð- haldi og mun siðan standa fram eftir nóttu. Er húsið opið fvrir alla handknattleiksmenn og konur, svo og handknattleiksunnendur sem áhuga hafa á að kveðja veturinn og sjá sin átrúnaðargoð taka við verð- launum fyrir unnin afrek. Ljósmynd Einar. ólympíufararnir fá 600 „bláa" \ styrk Undirbúningsstarf ólympíu- nefndarinnar er nú i fullum gangi. Allt starfið miðast við að ólympiuleikarnir eru að sléttum þremur mánuðum liðnum. Fyrir tveimur mánuðunt voru sett lág- ntörk i hinunt ýmsu greinum sent skilyrði l'yrir þátttöku á Ólyntpiu- leikununt fyrir islands hönd. Þrir frjálsiþróttamenn hafa þegar náð þessum lágntarksárangri. Eru það þeir Hreinn Halldórsson, Stefán Hallgrimsson og Erlendur Valdemarsson. Þrir aðrir eru á þröskuldinum ef svo ntá segja, Itafa nær þvi náð tilskildum lág- marksárangri I sinum greinum. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi, sem Frjálsiþróttasamband tslands efndi til i gær. Þá var jafnframt tilkynnt að ákveðið hefur verið að veita 600 þúsund króna styrk til 13 frjálsi'þrótta- manna og kvenna. Styrktarhóp- arnir verða þrir og styrktarfjár- hæðir misháar eftir hópum. 1 fyrsta hópnum verða þeir þrir, sem þegar hafa náð ólvmpiulág- Stytta hlaupið svo að þeir detti ekki Viöavangshlaup ÍR fer fram á ntorgun, sumardaginn fyrsta, I 61. sinn. Hlaupin verður sama cöa svipuð leiö og i fyrra. Hlaupiö inun hefjast viö Skot- húsveginn vestan tjarnarinnar, hlaupið suöur I rnýri og þaöan aö Landsbanka islands viö Austurstræti, þar sent hlaupinu lýkur á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis. Hlaupiö veröur örlitiö styttra á Austurstrætinu til að kottta i veg fyrir að hlaupararnir detti uin brún þá, er göngugatan er ntörkuö ntcð. Kom þaö fyrir nokkra hlaupara i fyrra þegar þeir kontu inn, örþrevttir eftir hlaupiö. Keppnin er einstaklings- keppni karla og kvenna, auk sveitakeppni þeirra sent er 3,5 og 10 manna sveitir karla, 3 manna sveit kvenna og elsta 5 inanna sveit karla. — VS markinu. Annan hópinn skipa þau Óskar Jakobsson, Ágúst Ásgeirs- son og Lilja Guðmundsdóttir. Sjö öðrum frjálsiþróttamönnum verður og veittur styrkur. Styrkir þessir eru miðaðir við 'þjálfun erlendis i æfingabúðum. Engin völ er á hæfum þjálfara hérlendis á vegum Frjálsiþrótta- sambandsins og þvi' var þessi leið valin. Tækninefnd f’RÍ verður i samráði við styrkþega um þjálfun. Fjáröflunarstarfsemi er i full- um gangi hjá FRI. Leitað hefur veriðtil fjölntargra aðila. Margir hafa þegar brugðist vel við og vill sambandið koma á framfæri •þökkum til þeirra. Jafnframt tóku þeir fram að öll framlög eru vel þegin. Fimmtán frjálsiþróttamenn og konureru nú við þjálfun erlendis i fimm löndum. Keppnistimabiliö er nú á næsta leiti. Fyrsta opinbera mótið verð- ur i endaðan mai. Mótaskráin kemur út i byrjun mai og biður það þess tima að skýra frá þeim, er óhætt er að fullyrða að mótin verða mörg bæði heima og erlendis. Á þeim mótum, sem haldin verða fram að Ólympiuleikunum, fæst endan- lega út þvi skorið hverjir verða þar iulltrúar tslands. Þeir bjart- sýnustu hafa nefnt töluna 7 til 9. — VS Leikurinn verður í Glasgow! Talsmaöur Knattspyrnusanibatids Evrópu tilkyunli i gærkvöldi, aö loknuin stjórnar- lundi UEFA, að úrslitaieikurinn í Evrópu- kejtpni deildarmeistara á milli Bavern Munchen og St. Etienne færi' fram á Hampden Park i Glasgow þann 12. mai n.k. eins og ráð hafði veriö fyrir gert. Forráöamenn félaganna liöfðu beðið um að leikurinn yröi færður til annars lands. þar sem þeir óltuðust að aðsókn yröi dræm að leiknum. þar sem Skotland og Kogland ættu að ma'tast á satna velli þrem dögum sfðar, eða 15, iitai. Var taliö ástæðulaust að færa leikinn til, eftir að skoska knattspyrousambandið hjafði gefið skýrslu um pöntún á miða á leikinn, og scgii’ þar að engiit ástæöa sé til að óttast lé- lega aðsókn. Vilaðcruitt stóra hópa víðs vegar að. sent ætla til Glasgow til að liorfa á þessa leiki. Þar á meðal er stór hópur frá islandi. setn auk þess ætlar að horfa á Ccltie og Manchester United, sent frant fer i Glasgow 17. ntai. t þeint hópi verður nt.a. fréttamaöur frá VIsi. — klp — Bristol City í 1. deild eftir 65 ára bið! Fyrirliöi landsliös Wales i knattspyrnu, Terry Yoratli, var tekinn út af er Leeds lék viö Leicester I 1. deildinni I knattspyrnu i Englandi i gærkvöldi. Var þaö eini leikurinn sem leikinn var i 1. deild, og lauk honunt nteö sigri Leicester 2:1. Bristol City tryggöi sér sæti i 1. deildinni I gærkvöldi nteö þvi aö sigra Portsntouth 1:0. Var þaöClive Whitehead sem skoraöi ntarkiö á þriöju niinútu leiksins. Mikil gleöi var i Bristol cftir sigurinn þvi með honum náöu leikmenn liösins langþráöu takmarki — aö koniast upp i 1. deild, en þar hefur Bristol City ekki lcikiö I 65 ár!! YVest Brontwich Albion sem einnig á mögu- leika á aö koniast upp i 1. deild náöi aöeins jafntefli — 0:0 á heintavelli Orient, og veröur þvi aö sigra Oldham á laugardaginn til aö geta koniist yfir Bolton Wandereis, sent einnig á möguleika á sæti i 1. deHdinni næsta ár. Millwall sigraöi Swindon 2:0 i 3. deildinni I gærkvöldi og á góöa inöguleika á að kontast aftur upp í 2. deild. Aftur á nióti náöi Crystal Palace ekki nenta jafntefli á heintavelli gegn Aldershot — 0:0 — og verður aö sigra i næstu tveim leikjum til aö koniast upp I 3. deild —- nokkuð, sem var taliö öruggt i desentbcr er liöiö haföi sjö stiga forystu á næsta lið. — klp — • . Haukar kœra íslandsmótið í 2. fl. kvenna Ilandkuattleiksdeild llauka í Hafnarfirði Itefur ákveöiö aö kæra úrslitakeppnina i 2. fl. Til úrslita léku ármannsstúlkurnar meðal annarra liða. Telja Haukar að þeint bafi' borið þeirra staöur i úrslitakcppninni. Ilaukarnir rökstyöja kæru s ina með þvi að Ármann liafi ranglega verið tilkynntur sigur- vegari i sinuin riðli. þrátt fvrir að Haukar bafi \ erið með stigi ineira . Haukar áttu eftir að leika eiiui leik við Akranes. Þegar leikur- inn átti að fara frain koinust haukastúlkurn- ar ekki upp á Skaga vegna veðurhæðar. Þetta tilkyn ntu þær akurnesinguui. sem sant- þykktu að leika leikinn siöar. Jafnframt var mótanefnd tilkynnt uin þetta. sem satnþykkti lyrir sitt leyti. Það er nú krala bandknattleiksdeildar Haukn. að úrslitakeppuin veröi ógilt og leikið verði aftur með þátttöku liðs llauka i staö Armanns. —VS smmm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.