Vísir - 21.04.1976, Side 15
VISIR MiOvikudagur 21. april 1976
15
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
22. april.
Hrúturinn
21. mars—20. aprfl:
Taktu daginn snemma og reyndu
að koma sem mestu i verk fyrri
hlutann. Gættu þin að koma ekki
of seint á stefnumót i kvöld.
Nautið
21. april—21. mai:
Það er smávon um að þú vinnir
þér inn nokkra peningaupphæð i
dag. Vertu dugleg(ur) og sam-
viskusöm/samur.
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Þú færð að þinu mati ekki nógu
jákvæðar undirtektir i dag.
Reyndu að gera maka þinum eða
félaga léttara að útskýra málin
sem virðast nokkuð flókin.
Krabbinn
21. júni—23. júlí:
Þú ert mjög heppin(n) i dag og ef
þú hefur augun opin ættir þú að
koma auga á verðmætan hlut.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Ljóniö
24. júlí—23. ágúst:
Hvers konar útivist og iþróttir eru
nauðsynlegar til að hrista af sér
slen vetrarins. Gerðu þér grein
fyrir hvað á vantar til þess að þú
náir árangri.
rag
Meyjan
KaadBB ágúst—23. sept.:
Þú kemur miklu i verk i dag.
Sjáðu um að framkvæma öll þau
verk sem venjulega eru vanrækt.
Notaðu kvöldið til að hvila þig
heima við.
Vogin
24. sept.—23.
okt.:
Þú hefur miklum skyldum að
gegna við einhvern félagsskap
sem þú ert i. Gleymdu ekki göml-
um vinum i öllu amstrinu og
sýndu þeim ræktarsemi.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Þetta er dagurinn þinn i dag og
flest gengur á afturfótunum.
Byrjaðu ekki á nýju verki, nema
kannske þvi sem þú ert búin(n)
að draga úr hömlu.
Bogmafturinn
23. nóv.—21. des.:
Allar áætlanir til langs tima eru
mjög hagkvæmar, eins og sakir
standa. Þér gengur vel að ráða
fram úr þeim erfiðleikum sem að
þér steðja.
Þú þarft að leggja talsvert á þig
til að koma fjárhagnum á réttan
kjöl. Reyndu að spara við þig ó-
þarfa hluti og leggðu til hliðar fé
til mögru áranna.
Vatnsberinn
21. jan.— I!). I'ebr.:
Eyddu tima þinum ekki til ónýtis
og sjáðu til þess að aðrir geri það
ekki heldur. Reyndu að koma
betia skipulagi á hugsanir þi'nar
Fiskarnir
20. febr.—20.
mars:
Bjartsýni þin er mikil fyrri hluta •
dags, en verður að vikja fyrir ein-
hverjum leiðinlegum atburði
seinni hlutann. öryggi i kringum
þig er ábótavant.
ætli þetta sé?
Við verðum að íosa okk ur við
[náungann, hélt Pike áfram. I
Rétt. sagði Lasher. En fyrst
Lvil ég fullvissa mig um, aðj
#
Ihann sé dauður. Með
, illu glotti spennti
JLasher upp gikkinn á
iSkammbyssu sinni og
J miðaði á hreyfingar
.lausan likama apa-
jmannsins.-sH|
Copi 19í>0 tdgíi R'ce Bmioughs Inc - lm Reg U S Pil 0«
Distr by l'nited PVature Svndicate, Inc.
U y'
Copynghl © IV?5
Wali Disncy Produciions
World Rights Reserved
© Pi’u’s
Guð hjálpi mér, mjallhvit
fegurðardis i glerkistu.
’l&’
, I I •