Vísir - 21.04.1976, Page 17

Vísir - 21.04.1976, Page 17
vism Miðvikudagur 21. april 1976 17 Þá tóku þeir til fátanna... Lögregluþjónarnir stóðu i hæfilegri fjarlægð og horfðu hnuggnir á þegar giansandi lögreglubiilinn þeirra fjarlægðist smátt og smátt vegna útsogs- ins. Eftir nokkra stund sást aðeins i rauðu blikk- ljósin og sirenurnar. Þetta var i Chicago, einn „vordaginn” fyrir stuttu. Lögregluþjónarnir voru á eftirlitsferð meðfram Michigan vatninu, þegar þeir sáu tvo stráka að leik i fjörunni. Vont veður var, og mikil alda. Lögregluþjónarnir stöðvuðu bil sinn, og gengu út til að reka strákana burt. Þá reið heljar- mikil alda yfir, og bleytti kveikjuna svo að billinn drap á sér, og vildi ekki i gang aftur. Veðurofsinn jókst með hverri minútunni og öldurnar riðu yfir bilinn. Það var þvi ekki um annað að ræða en taka til fótanna. — ÓH Óskum eftir 12 v bensi'nmiðstöð úr VW. Uppl. i sima 82275 frá kl. 9—6. Bill óskast. Óska eftir að kaupa góðan bll, gegn 100 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. i sima 38060. Peugcot 404 station, árg. '68, til sölu. Uppl. i sima 93-7439. Bill — Skuldabréf. VW 411 L fæst gegn 3—5 ára fast- eignatryggðu veðskuldabréfi. Til greina kemur að taka ódýrari bil upp i. Uppl. i sima 18881 og 18870 til kl. 18 eftir kl. 19 i sima 73236. Pontiac Firebird, árg. ’71, til sölu, litið ekinn, bill i sérflokki. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 33852 eftir kl. 18. Itange Rover '74 til sýnis og sölu að Hverfisgötu 103. Uppl. i sima 26962. Hanomac 4 cyl. vél i Hanomac er til sölu. Uppl. i sima 40173. Ford Escort, árg. ’73, 2ja dyra, ekinn 41 þús. km til sölu. Utvarp fylgir. Uppl. i sima 51920 eftir kl. 19. Óska eftir góðum bil. 100 þús. út og 20 þús. á mánuði. Saab '66 til sölu á sama stað. Uppl. i sima 16962 milli kl. 7 og 10. Bill óskast. Óska eftir að kaupa vel með far- inn bil á 150—200 þús. kr. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 33483. KÍLilVIDSItll’TI Óska eftir að kaupa vel með farinn 8 cyl. Bronco árg. ’72—’74, vil helst beinskiptan með vökvastýri, sjálfskiptur kemur til greina. Góð útborgun. Uppl. i sima 22703 eftir kl. 5. Litill sendiferðabill óökufær til sölu. Til sýnis að Tjarnargötu 18. Tilboð óskast á staðnum. Opel Kapitan árg. ’60, til niðurrifs eða i heilu lagi, til sölu. Góð vél. Ujppl. i sima milli kl. 8 og 19 i súna 23120. Chevrolet 1964, station, 6 cyl., beinskiptur, til sölu, verð 200 þús. Uppl. i sima 53046 milli kl. 5 og 10 e.h. Vil skipta á nýlegum vönduðum hljómflutn- ingstækjum og bil, helst amerisk- um eða þýskum. Má þarfnast ein- hverrar viðgerðar. Uppl. i sima 19661.___________________________ Saab 96 árg. ’65 til sölu. Uppl. i sima 72602 eftir kl. 8. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila, t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa- og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taunus, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall, Peugeot 404. Opið frá kl. 9—6.30 laugardag kl. 1—3. Bilapartasalan Höfðatúni 10, si’mi 11397. Til sölu Toyota Landcruiser jeppi árg. 75. Bílar til sölu Mercury Monarc árg. '75 Austin Mini árg. '74 Mercedes Benz 220 dísel árg. '73 Mercedes Benz 230 árg. '70 Fíat 128 árg. '73 Hillman árg. '66 Land Rover bensín árg. '65 Citroen 2 CV 4 árg. '7 1 Peugeot 404 Station árg. '72 VW 1300 árg '71 Cortina 1600 station árg. '74 Datsun 1200 árg. '72 Datsun 100 A árg. '72 Okkur vantar allar gerðir af bílum á skrá. Höfum opið i hádeginu. Opiðfrákl. 11-7 KJORBÍLLINN kwgardagakL104eh. Hverfisg. 18 S: 14411 Pontiac Le Mans árg. ’66, til sölu, þarfnast smávið- gerðar á vél og boddýi, verð 250—270 þús. Uppl. i sima 52564. VW 1967 til sölu. Nýleg skiptivél, góður bill. Uppl. i sima 53364 i kvöld eftir kl. 19.30. óska eftir að kaupa litinn, 1—2ja ára japanskan bil. Staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 72720 eftir kl. 19. Til sölu Fiat 128 ’74. Skiptikoma til greina á ódýr- ari bil, ennfremur 2 svefnbekkir. Uppl. i sima 72275. SVEINN EG1LSS0N HF FORDHUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVIK Bílar til sölu Árg. Tegund 75 Mercury Monarch 74 Cortina 1600 XL 74 Cortina 1600 2ja d. 74 Cornet Transit diesel Austin Mini Fiat 128 Datsun 1200 Trader 810 rn/húsi Cortina 1600 Volksw. 1303 Datsun 180B Escort Toyota MK 11 Pinto Station Volksw. 1300 73 Chrysler New Yorker 72 Plyrn. Duster Datsun 140J Cornet Peugeot 404 Cortina 72 Volksw. Rúgbr. 71 Wagoneer 71 Cortina 1600 71 Mazda 1800 71 Saab96 Verð 74 74 74 73 72 73 74 73 73 73 73 73 74 72 72 70 þús. 2.600 1.350 1.080 1.650 1.160 580 650 750 2.800 830 1.200 1.200 580 1.150 1.100 1.800 1.080 1.150 980 700 330 800 1.250 560 700 680 Höf urn kaupendur aö nýl. vel meö förnurn bíl- urn. Góöar útborganir. Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-HÚSÍð[Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 Öska eftir tilboði i VW ’67 ógangfæran, mjög gott boddý. Uppl. i sima 20275 eftir kl. 18. Bill óskast á skuldabréfum. Uppl. i sima 53717. Mazda óskast. Óska eftir að kaupa Mazda 616 eða 818 ’74 eða ’75. Aðeins litið ek- inn og vel með farinn bQl kemur til greina. Uppl. i sima 71157 eftir kl. 7 á kvöldin. VW árg. ’63 til sölu, ekki á skrá, með góðri vél. Simi 21606 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Skoda 110 L árg. ’70 i góðu ásigkomulagi, litið ekinn til sölu. Uppl. i sima 13022 milli kl. 5 og 8.30. Bílapartasalan auglýsir. Nú vorar, þá þarf billinn að vera i lagi. Við höfum mikið úrval not- aðra varahluta i flestar gerðir bQa, t.d. Rúsajeppa, Land-Rover, Rambler Classic, Peugeot, Mosk- vitch, Skoda og fl. o.fl. Höfum einnig mikiðúrval af kerruefni og t.d. undir snjósleða. Gerið góö kaup i dýrtiðinni. Opið virka daga frá kl. 9—6.30, laugardag frá kl. 9—3. Simsvari svarar kvöld og helgar. Sendum um land allt. Simi 11397. Bilapartasalan Höföa- túni 10. ÖKDKMU Ökukennsla — Æfingatiinar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á nýja Cortinu. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Þ.S.H. Simar 19893 og 85475. Ökukennsla — Æfingatimar Ný kennslubifreið Mazda 929 Hardtop. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðjón Jónsson simi 73168. ökukennsla — æfingatimar Kenni á FIAT 132 GLS. ökuskóli og prófgögn, ef óskaðer. Þorfinn- ur Finnsson, simi 31263 og 71337. Ökukennsla — Æfingatimar minnum á simanúmer okkar, Jón Jónsson simi 33481 Kjartan Þór- ólfsson simi 33675. Fullkominn ökuskóli og prófgögn. Kennum á Peugot og Cortinu. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans- sonar, Simi 27716 og 85224. Ökukcnnsla — Æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 2000, árg. ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. SmáauglýsinÉ?ar Vísi; Markaðstorg tækif æranna Visir auglysiiigai1 Hverí iegötu 44 sími 11660

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.