Vísir - 21.04.1976, Page 22
22
Miðvikudagur 21. april 1976 VISIH
TIL SÖLIJ
Mótatimbur
1x6” og 1x4” til sölu. Uppl. i sima
73653 eftir kl. 6.
Góö fjárfesting.
Land til sölu i Mosfellssveit 1/2
hektari, gott verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 36949 á daginn
og 13690 eftir kl. 20.
Til sölu eru kojur,
verð 15—18 þús. og Rafha eldavél
með gormahellum, til greina
kemur að selja hellurnar sér.
Uppl. i sima 34071.
Kadionette
stereosamstæða með FM Utvarpi
1 1/2 árs, til sölu. Uppl. i sima
66160.
Barnarim larúm, -
barnakojur og Fischer-Price
dúkkuhUs, til sölu. Uppl. i sima
25957.
Lof tpressa
350 minUtulitra, til sölu. Uppl. i
sima 43283 og 44592.
Postulinsbrennsluofn
'til sölu til brennslu á postulini og
keramiki. Uppl. i sima 66280.
Ilænuungar.
Til sölu hænuungar á öllum aldri.
Skarphéðinn. alifuglabU, Blika-
stöðum Mosfellssveit simi 66410.
tíarðeigendur.
Við bjóðum yöur husdvraáburð.
keyTum heim og dreifum Ur ef
óskað er. tióð umgengni, góð
þjónusta. Uppl. i sima 34938.
Geymið auglýsinguna.
Góður áburður.
HUsdýraáburöur (mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Til sölu
vegna flutninga: Fallegur stofu-
skápur með innbyggðu skrifborði,
sérsmiðuð bókahilla, snyrtiborð
og saumavél i skáp. Uppl. i sima
26032 Og 20125.
Ilús til sölu
og flutnings ca. 50 ferm., sem
sumarbUstaður, hesthUs eða ann-
að. Uppl. i sima 32326 eftir kl. 6.
Trilla og
Willys jeppi til sölu. Hagstæð kjör
ef samið er strax. Uppl. i sima 93-
2083 eftir kl. 19.
Gamall húsdýraáburður
(hænsnaskitur) til sölu, einnig á
sama staö spiral hitadunkur.
Simi 40268.
Grásle ppuútgerðarmenn.
Til sölu er góður álbátur, 2 lestir
að stærð, meö 24 hestafla diselvél,
báturinn hentar vel til grásleppu-
veiða. einnig sem sportbátur.
Farþegaskýli Ur áli fylgir. Uppl. i
sima 93-1901 og 93-2068 eftir kl. 18
alla daga.
Húsdýraáburður.
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-j
prýði. Simi 71386.
Bátur til sölu.
Tveggja ára bátur 3,2 tonn 30 ha
vél 24 volta spenna og Altan Nator
Kelvinhughes dýptarmælir. 360 m
kraftblokk, grásleppunet og önn-
ur veiðafæri. Einnig til sölu Ford
transit árg. '66 með nýuppgerðri
vél. Uppl. í sima 93-1421.
Nýi bæklingurinn
frá Formula er kominn aftur. Sex
Urvals getraunakerfi. 12 til 144
raða kerfi. Islenskur leiðarvisir
og kerfislykill. Notið getrauna-
kerfi með árangri, kaupið
Formula bæklinginn. Aðeins kr.
1.000. FORMULA, Pósthólf 973,
R.
Skrautfiskasala.
Ekkert fiskabUr án Guppy og
Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj-
um skrautfiska og kaupum ýmsar
tegundir. Simi 53835 Hringbraut
51, Hafnarfirði.
Húsdýraáburður til sölu
ekiö heim og dreift ef þess er ósk-
að. Ahersla lögð á góða um-
gengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. I sima 30126.
Kanas-fjaörir,
heimsþekkt sænsk gæðavara.
Nokkur sett fyrirliggjandi i
Scania. Hagstætt verð. Hjalti
Stefánsson sími 84720.
Nýtt Fun Macine
til sölu, verð kr. 300 þUs. Uppl. i
sima 37442.
Kcrrur — vagnar
Fyrirliggjandi grindur og öxlar i
allar stærðir vagna. Einnig
nokkrar tilbUnar kerrur. VAKA
hf. simi 33700.
ÖSIÍAST KEYPT
Notuð eldhúsinnrétting
óskast. Uppl. i sima 53082.
Litill vinnuskúr
óskast. Uppl. i sima 85701.
Iljólhýsi.
Oskum eftir að kaupa hjólhýsi,
12—14 feta. Staðgreiðsla. Tilboð
sendist augld. Visis fyrir 25. april
merkt: ,.B-23”.
VFJISLIJX
Verölistinn auglýsir.
Munið sérverslunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Sími .11330.
Fermingargjafir.
Náttkjólar, náttföt og rúmfata-
sett. Faldur, Austurstræti, simi
81340.
Bilskúrshurðir.
Eigum á lager Filuma bilskUrs-
hurðir i brUnum lit (213x244). Út-
vegum allskonar iðnaðarvélar.
Straumberg h.f. ÁrmUla 23. Simi
81560. Opið kl. 17—19.
Blindraiðn.
Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur,
margar stærðir, vinsælar sumar-
og tækifærisgjafir, einnig hjól-
hestakörfur og bréfakörfur.
Hjálpið blindum og kaupið vinnu
þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti
16.
Fidelity hljómflutningstæki,
margar geröir. Hagstætt verð.
Úrval ferðaviötækja, bilasegul-
banda og bilahátalara. Hljóm-
plötur islenskar og erlendar
músikkassettur og átta rása spól-
ur. Póstsendum. F. Björnsson
radióverslun Bergþórugötu 2.
Simi 23889.
Prjónakonur.
Þriþætta plötulopann þarf ekki að
vinda, hann er tilbúinn beint á
prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i
búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,-
kr. kg. Póstsendum. Alnavöru-
markaðurinn, Austurstræti 17.
Simi 21780.
Prjónakonur
Herra lopapeysur óskast, mið- og
stórar stærðir, heilar og hneppt-
ar. Nái.ari uppl. i dag i sima
42116. Vulkan-handprjón.
Alhugiö.
Óska eftir alls konar gömlum
búshlutum t.d. strokkum, rokk
um, vefstólum. Gamlar myndir
(seriur) félagsmerki, póstkort.
Einnig húsgögn, málverk, hljóm-
tæki. Utvörp. o.fl. Stokkur Vestur-
götu 3. Simi 26899.
IltJStiÖUN
Kaupum — seljum
Notuð vel með farin húsgögn,
fataskdpa, isskápa, Utvarpstæki,
gólfteppi og marga aðra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborð. Sækjum.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Vegna húferla flutnings
er búslóö til sölu. Uppl. i sima
84606.
Til sölu nýlegt
hjónarUm. Uppl. i sima 44608.
Smfðum húsgögn,
og innréttingar eftii þinni hug-
mynd. Tökum mál cg teiknum ef
óskað er. Seljum svelnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJU VERÐI. Hag-
smiöi hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
Ödýrir svefnbckkir
og svefnsófar. Sendum Ut á land.
Simi 19407. Oldugata 33, Reykja-
vik.
Antik.
BorðstofuhUsgögn, sófasett, borð,
stólar, skápar, málverk, ljósa-
krónur,gjafavörur. Kaupiogtek I
umboðssölu. Antikmunir, Týs-
götu 3. Simi 12286.
Sófi til sölu.
HUsmóðir óskar eftir vinnu á
sama stað. Uppl. i sima 21602.
Til fermingagjafa.
itölsk smáborð, verð frá kr.
5.500.-, taflborð, kr. 13.200.-,
saumaborð kr. 13.500.-, einnig
skatthol, skrifborð, skrifborðs-
stólar, Rokkocostólar, pianó-
bekkir og m.fl. Nýja bólsturgerð-
in Laugavegi 134. Simi 16541.
IIFIMIIJSTFKI
Frystikista 225 1
til sölu, verð kr. 55 þús. Uppl. i
sima 21926 eftir kl. 5.
FATNADUK
Kaupum al lager
alls konar fatnað, svo sem barna-
fatnað, kvenfatnað, karlmanna-
fatnað og peysur i öllum stærð-
um. Simi 30220.
Kápusalan, Skúlagötu 51
auglýsir: Bómullarnáttföt,
prjónasilkináttföt fyrir ferm-
ingarstúlkur og eldri. Mikið
Urval af jökkum i ýmsum gerð-
um. Odýr bilateppi, terelyne og
ullarefni. Allt vandað.
IUÖI-VACNAR
2ja ára kerra
með svuntu ásamt kerrupoka til
sölu i sima 28829 eftir kl. 19.
Honda XL 350
til sölu, selstá góðu verði. Uppl. i
sima 53351 á kvöldin.
HIJSNÆIH Í K01>I
. 9 'j
T
3ja—Ira herbergja
ibúð til leigu i vesturbænum.
Uppl. á venjulegum skrif-
stofutima i sima 23350.
Til leigu 4ra—5
herbprgja i’bUð, 120 ferm. Uppl.
um greiðslugetu og fjölskyldu-
stærð sendist Visi fyrir 29. april
merkt „Mjög góð fbúð 7373”.
Til ieigu
2ja herbergja ibúð i Hafnarfirði,
fyrir barnlaust fólk, sér hitaveita.
Tilboð sendist Visi fyrir laugar-
dag merkt ,,lbúð 7372”.
Til leigu
2ja herbergja ibúð I Fossvogi I 6
mánuði. Uppl. I sima 38555 milli
kl. 5 og 7.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin aö láta okkur
leigja IbUðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið
10-5.
IUJSiVÆI)! ÓSIÍASl
Eldri hjón
óska eftir 2j —3ja herbergja
ibúð (jarðhæð—kjallara) i Hlið-
um eða nágrenni á leigu. Uppl. i
sima 38183 eftir kl. 17.
Ung, barnlaus bjón
óska eftir ibúð. Uppl. i sima 71570
eftir kl. 20.
Stúlka við nám
við H.f. óskar eftir litilli ibúð helst
i vesturbæ eða miðbæ. Nánari
uppl. i sima 28463.
Litil ibúð
óskast til leigu, góð umgengni og
reglusemi fyrir hendi. Simi 28536.
óska eftir
að taka á leigu verslunarhúsnæði
i miðborginni. Uppl. I sima 13026
kl. 2—5 næstu daga.
Kennaraskólanemi
óskar eftir að taka á leigu nU þeg-
ar 2ja herbergja kjallaraibúð.
Uppl. eftir kl. 4 i sima 34868.
Einhleyp fóstra
óskar eftir 2ja herbergja. ibúð.
Reglusemi og góð umgengni.
Uppl. i sima 15765 eftir kl. 6.
Reglusamur eldri maður
óskar eftir stóru og góðu her-
bergi, helst sér, eða litilli eins til
tveggja herbergja ibúð. Uppl. i
sima 17330.
Föstra i fullu starfi
óskar eftir 1—2ja herbergja ibúð
strax eða 1. mai. Skilvisar
greiðslur. Vinsamlegast hringið i
sima 14375 frá kl. 1—5 e.h.
Stúlka við nám
við H .1. óskar eftir lítilli ibúð helst
i Vesturbæ eða Miðbæ. Nánari
uppl. i sima 24863.
5—6 herbergja ibúð
óskastá leigu sem allra fyrst. Há
leiga i boði. Þarf helst að vera i
Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. i
sima 53385.
Kerfisfræðingur
óskar eftir 3ja—4ra herbergja
ibúð strax. Helst i gamla bænum,
þó ekki skilyrði. Reglusemi og
góð umgengni. Simi 35067.
2ja herbergja ibúð
óskast frá og með 1. júni. Uppl. i
sima 33323.
Óskum eftir
að taka á leigu helst 4—5 ára rúm-
góða 3ja—4ra herbergja ibúð á
kyrrlátum stað i bænum, helst
nálægt Landspitalanum, Landa-
kotsspitala eða Háskólanum.
Reglusemi og skilvisum greiðsl-
um heitið. Simi,36077.
Hljóðrit hf.
óskar eftir einu herbergi á leigu
helsti Norðurbæ I Hafnarfirði eða
nágrenni hans. Aðgangur að eld-
húsi væri æskilegur. Uppl. i sima
75679 eftir kl. 18.
Athugið.
Ungt reglusamt barnlaust
óskar eftir að taka á leigu
2ja—3ja herbergja ibúð á
stór-reykjavikursvæðinu seinni
part sumars eða i haust, fyrir-
framgreiðsla getur verið mikil ef
óskað er. Uppl. i sima 84308 eftir
kl. 18.
Tvær systur óska
að taka á leigu herbergi nU þegar.
Uppl. i sima 27325m illi kl. 7 og 10 i
kvöld og næstu kvöld.
Hjón óska eftir
2ja— 3ja herbergja ibúð frá 1. júni
til 1. okt. Uppl. i sima 85593.
Aðstoðarstúlka óskast
á mæðraheimili Reykjavikur-
borgar, Sólvallagötu 10. Uppl.
veitir forstöðukona milli kl. 9 og
12 næstu daga.
Afgreiðslumaður og
lagermaður óskast. Umsóknir er
greini frá fyrri störfum sendist
Vfsi merkt „Laginn 7395”.
Sumarstarf.
Óskum eftir að ráða duglega og
reglusama stúlku til afgreiðslu-
starfa strax á veitingastað I ná-
grenni Reykjavikur, þarf helst að
vera vön. Húsnæði á staðnum.
Vaktavinna. Uppl. i sima 86022
milli kl. 5 og 9 e.h.
ATVINNA ÖSK ISI
llúsmóður
vantar vinnu sem fyrst, til sölu
tvibreiður nýlegur sófi, á sama
stað. Simi 21602.
26 ára maður
með stúdentspróf óskar eftir
framtiðarstarfi. Margt kemur til
greina. Getur byrjað strax. Uppl.
i síma 17638.
Seljahverfi.
Tek börn i gæslu, fyrir hádegi 3ja
ára og eldri. Hef leyfi. Uppl. i
sima 71866.
Kaupum notuö isl. frimerki
á afklippingum og heiium um-
slögum Kinnig uppleysl og ó-
stimpluð Bref Irá gömlum bréf-
hirðingum. S f>ormar Simar
35466. 38410.
Færeysku frimerkin
komin (útgefin 1.4. 76). Höfum
mikið Urval af fyrstadagsumslög-
um m.a. Jón Sig 44, Hafstein, Sv
Björnsson, Handrit o.fl. Kaupum
isl. frimerki og fdc. Frimerkja-
húsið. Lækjargötu 6A, simi 11814.
Kaupum islensk .
frimerki og gömul umslög hésta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
IÍFNiXSLA
Veiti tilsögn
i stærðfr. eðlisfr. efnafr. tölfr.
bókf. rúmtkn. o.fl. Kenni einnig
þýsku o.fl. Les með skólafólki og
með nemendum „Oldungadeild-
arinnar”. — dr. Ottó Arnaldur
MagnUsson, Grettisg. 44 A. Sim-
ar: 25951 og 15082 (heima).
TAPAD-llJNDH)
Gullhringur
með litlum demant tapaðist á
þriðjudaginn fyrir páska. Finn-
andi vinsamlegast hringi Þsima
38235 eftir kl. 18.
Certina kvengullúr
tapaðist föstudaginn 9/4 i ná-
grenni Norðurmýrar. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 25378.
Myndavél,
Pantex SP 1000, tapaðist sl. laug-
ardag um kl. 3 á Grófarbryggju
við Akraborgina. Finnandi vin-
samlega látið vita i söna 66275
eða 35407. Fundarlaun.
FYRIR VEIÐIMENN
Ánamaðkar til sölu.
Maðkabúið Langholtsveg 77. Simi
83242.
FASTFIGNIK
Til sölu plata
undirraðhús, 240ferm. ásamt bil-
skUrsrétti, i Seljahverfi, Breið-
holti. Tilboð sendist Visi merkt
„Seljahverfi 7404” fyrir föstu-
dagskvöld.
Ilöfuni kaupendur
að litlu einbýlishúsi i smáibúða-
hverfum eða nágrenni. Fast-
eignasalan Laufásvegi 2, simar
13243 — 41628.
ÝMISLFCÍT
Spái i spii
og bolla næstu daga. Hringið i
sima 82032.
Garðeigendur.
Við bjóðum yður húsdýraáburð,
keyrum heim og dreifum Ur ef
óskað er. Góð umgengni, góð
þjónusta. Uppl. i sima 34938.
Geymið auglýsinguna.
IfUFIi\»FKi\Ii\(>AU
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsa gólfteppi og hUsgögn i
heimahUsum og fyrirtækjum.
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og
pantanir i sima 40491.
llrcingerningar.
Gerum hreinar ibUðir, stiga-
ganga og stofnanir. Simi 32967.
Ilreingerningar—Hólmbræður.
IbUðir á 100,- kr. ferm. eða 100
ferm. ibUð á 10 þUsund. Stiga-
gangar á ca. 2000.- kr. á hæð. Simi
19017. Ólafur Hólm.
Teppahre insun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.