Vísir - 21.04.1976, Side 23
■MHHl
njóta sfn
Nú fá litirnir að
Fatnaöurinn sem hvað
vinsælastur ætlar að
verða í sumar er svo f jöl-
breytilegur að það tæki
mikið pláss að lýsa hon-
um nákvæmlega. En þar
sem sumarið hefur nú
hafið innreið sina, að
nafninu til að minnsta
Skosti, þá er ekki úr vegi
að birta smá sýnishorn af
; því sem koma skal.
Daufir litir liðins vetr-
ar gleymast og nú er
fatnaðurinn eins litríkur
og mögulegt er. Mikið er
um röndóttar peysur til
dæmis og þá i sem allra
flestum litum. Peysurnar
eru oftast nokkuð stórar
;um sig og einkar þægi-
legar.
Á tískusýningum í
París, þar sem vor- og
fsumarfatnaðurinn var
sem finna má í kjólum,
peysum og öðrum fatn-
aði, er batikþrykk einnig
mjög vinsælt svo og efni
sem er stórrósótt. Ekki
má gleyma indversku
bómullinni sem notuð er í
ákaflega margt.
Sem betur fer fyrir
flesta, halda galla-
buxurnar velli. Þær henta
líka einna best í veðrátt-
unni hérna, en mættu
vera svolítið ódýrari.
Fyrir þá sem kjósa
þægilegan fatnað má
geta þess að alls kyns
skyrtur, stórar og víðar
eru vinsælar og verða það
án efa í sumar.
Verst er að ekkert skuli
heyrast að ráði um þann
fatnað sem karlpeningur-
inn má klæðast í sumar...
sýndur, var það einfalda
og þægilega ríkjandi og
það var greinilega ekki
nein sérstök „lína" sem
réði ferðinni.
Mikið er um sam-
festinga alls konar og
stundum eru þeir hafðir
svo víðir, að þeir líkjast
helst tjöldum. Sam-
festingarnir eru mikið í
svörtum og dökkbrúnum
litum.
Clwk'í k i i + n*n ar
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
AUGLÝSINGASIMAR VISIS:
86611 OG 11660
]
VEUSUJN
Verðlœkkun á
vorleikföngum
Hjólbörur, 3 teg.
Vörubilar, þrihjól, svif-
flugur, fiugdrekar,
skútur, bátar, sippu-
bönd, snú-snúbönd, fót-
boltar og handboltar, 34
gerðir. Póstsendum.
Leikfangahúsið
Skólavöröustig 10
— Box 7154
— S. 14806.
Tilvalin
fermingargjöf
Nagialistaverk og borð-
skraut, þrjár stærðir,
íimmtán gerðir, verö frá
kr. 1000/—Gjöf sem gleð-
ur. Póstsendum.
Hannyrðaverslunin Lilja
Glæsibæ sími 85979.
.....
Skatthol
og
kommóður
9
I
miklu
úrvali
Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Simi 51818.
Sófasett
Okkar -nýja „Lucky" sófasett
kosta aðeins 180 þús. kr.
Opið kl. 9-7
og laugardag kl. 10-1.
Springdýnur
Helluhrauni 20, Sími 53044.
Hafnarfirði
□HHHBEl
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818
Skrifborð
verð frá
19.500
NYKOMNAR
POTTAPLÖNTUR
í ÞÚSUNDATALI
Gjafavörur í úrvali
Opið alla daga til kl. 6
MÍrUAUMM HVERAGERDI
MICHAELSEN sími 99-4225