Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 4
Jón Björgvinsson J mmmmmmmmmmmm^^muaamaammammmamm^ 45 milljón kr. Laugardagur 28. ágúst 1976 VÍSIK œvintýrið OFURHUGAR ÆTLA AÐ SIGLA NIÐUR AMAZON OG YFIR ATLANTSHAF Á TRÉPRÖMMUM Vital Alsar er einn af þeim mönnum, sem metur ævintýri meir en allt annaö. Hann hefur tvisvar siglt yfir Kyrrahafiö á fleka og hyggst nú leika sama leikinn á Atlantshafi. En þaö er ekki nóg, þvi Alsar hyggst hefja þessa glæfraför sina i Equador á vesturströnd Suöur-Ameriku og fara fótgangandi og á hestbaki aö Coca ánni, einni af ánum, sem mynda hiö mikla Ama- zonfljót. Viö Amazonfljótiö ætlar Alsar ásamt 21 félaga sinum aö nota tilfallandi trjáviö til aö smiöa þrjá 10 metra langa pramma. A þeim mun flokkurinn siöan sigla niöur ólgandi og ókannaö Amazon- fljótiö og yfir Atlantshafiö til Spánar. Áætlaö er aö feröin taki sex til átta mánuöi. — Fólk heldur, aö ég sé búinn aö tapa glórunni, én ég hef trú á llfi eftir dauöann og óttast ekki hiö óþekkta, segir 'Alsar, sem er 43 ára gamall spánverji og fyrrverandi hermaöur i frönsku útlendingaher- deildinni. Ávarpaði Orellana 1 feröinni, sem hefjast á I febrúar, ætla Alsar og félagar hans aö feta I fótspor Francisco de Orellana, sem kom Amazonánni á kort áriö 1542. — Hugmyndinni um feröina skaut upp i huga minn er ég var aö horfa út um hótelglugga I Quito höfuöborg Equador. Þá minntist ég flugferöar, sem ég fór I yfir Suöur-Ameriku og til Spánar. Ég þóttist sjá Orellana kljúfa öldurnar á hafflæmim.fyrirneöan okkur og mér fannst eins og ég væri á bátnum meö honum, segir Alsar. — Ég ávarpaöi hann upphátt og feröafélagarnir héldu mig oröinn sturlaöan, bætir hann viö. Fyrirhuguö ferö veröur fjóröa ævintýraferö þessa sjóbaröa spán- verja. Fyrst reyndi hann aö sigla yfir Kyrrahafiö til Astraliu áriö 1967. Þaö misheppnaöist og Alsar reyndi þvi aftur áriö 1970. 1 þaö sinn tókst betur til og Alsar viö f jóröa mann komst til Ástraliu á 164 dögum. Þriöja feröin var farin áriö 1973. Þá var Alsar foringi 12 manna leiöangurs, sem sigldi þessa sömu 16 þúsund kílómetra leiö til Astraliu á 179 dögum. Farkostirnir voru þrir timburflekar. Feröin átti aö sýna, aö frumbyggjar Equador, Huancavilcamenn, heföu getaö siglt yfir Kyrrahafiö áöur en nýlenduveldi spánverja og portúgala teygöi sig til Suöur-Ameriku. Verða að borga með sér Taliö er, aö leiöangurinn til Spánar kosti um 45 milljónir islenskra króna. Leiöangursmenn munu sjálfir þurfa aö leggja hluta af þeim kostnaöi af mörkum. Þrátt fyrir þaö eru þeir margir, bæöi spán- verjar, frakkar, ástralir, mexikanar kanadamenn, chilebúar og equadormenn, sem óöfúsir eru aö slást i hópinn. Alsar vonast til aö fá þaö fé sem á vantar, sem visindastyrk frá stjórnum Equador, Spánar og Mexikó, þar sem hann býr nú. Alsar er aö velja sér feröaféiaga þessa dagana. Hann gerir þær kröfur til veröandi leiöangursmanna, aö þeir séu hraustir á likama og sál og vel menntaöir. — Ef þaö kemur I ljós, á einhverju stigi leiöangursins, aö einhver leiöangursmanna fellur ekki inn i hópinn, veröur honum tafalaust visaö á brott, segir Alsar. Ulan vi5 bsk gerislekkeri ! o, ácrúst. Ég sendidott- B búpeningi okkar 9o áeúst. Ég sendi dott- afÖðru'Derjaíolki. Snæfelhðlandaðil49^ ^ fimmtudagnm Þ miður afla ÍÍS íhtið og virðist enginn bátarmr htið og r utan bátafÍSkU:t ekkeT" Hrísey. Við -og Hrísey er. —— BúiS er að handa kuPeIU aglmiklu meira, reÍrStÍuarKjartanssonnauta og metum þaj\ \ \&ÍSí ýmsir og vert er> , svo sem menningarsiukd f^agir^ rán ávísanafals, sXorpi ^ til °g hmlestmga , ag geta- okkar e^a-^ár(£Ufn:máhu8um var hrotist _ uteyrtogur gestkomandi ak y { trin. hafði ekkert upp nr kra um. Frétt fró Hrísey Dagur/ eitt af blöð- unum þeirra á Akureyri/ hefur fréttaritara vítt og breitt um Norður- land, sem senda frá sér iínu af og til. Frétta- ritara blaðsins í Hrísey rann blóði til skyldunnar fyrir nokkrum dögum og sendi þá frá sér þessa skemmtilegu klausu þótt fátt hefði borið til tíðinda. ■ Wally Parkes er sagt upp störfum hjá Milford og í hans staö er fenginn nýr maöur. Wally tekur þetta nærri sér og hann er á þvl aö hætta afskiptum af knattspyrnu. En böndin viö Milford eru sterk og hann getur ekki setiö á sér og fylgist meö leiknum f bikarkeppninnL^ iopon WallerbvíW ,,Pass”kerfi skjóta upp kollin- um af og til, og á Evrópumóti unglinga i Lundi Sviþjóö spilaöi pólska sveitin „pass”kerfi. 1 stuttu máli byggist þetta kerfi á þvi, aö segi spilari pass i fyrstu eða annarri hendi, þá þýöir það aðhann eigiopnun. Afleiðing þess er sú, aö makker verður að opna i þriöju eða fjórðu hendi — alveg sama hvaða spil hann á. 1 leik Póllands og Þýskalands ákváöu þjóöverjarnir aö spila lika ,,pass”kerfi. Hér er spil frá leiknum. Staðan var n-s á hættu og suður gaf. * 'é D-8-2 V D-G-5 ♦ A-G-10-9-4 41 D-9 4 K-G-7-5-3 4 9-6 V A-K-6-4 y 10-8-7 ♦ D-5 4. K-7 4 G-5 4 A-K-10-8-7-4 4 A-10-4 tf 9-7-3 ♦ 8-6-3-2 4 6-3-2 1 opna salnum sátu n-s Splett- stösser og Hausler, en a-v Mos- zynski og Gawrys. Þaö er varla hægt að segja aö sagnirnar hafi verið viöburöarikar: Suöur Vestur Noröur Austur P P P P Pössin hjá suöri og vestri voru opnanir, og noröur var þvi skyldugur aö opna. Norður vissi hins vegar að austur var skyldug- ur aö opna, af þvi aö vestur haföi opnaö á passi. Hann sagöi þvi pass og beið eftir þvi aö austur gengi i gildruna. En austur vissi að norður átti aö opna, þvi suður hafði opnað á passi. Hann fann þvi ólykt af öllu saman og sagöi lika pass. Þar meö var sögnum lokiö, en þaö væri synd að segja aö bridge væri ekki skemmtilegt spil. Pólverjarnir höfðu samt vinn- inginnispilinu, þviá hinuborðinu spiluöu n-s þrjú lauf og unnu fimm. Hvitur leikur og vinnur. ■■ 1 ■ tt Hvitt:Tal Svart:Durasevic Varna 1958. 1. Kc4! 2. a6 gxf3 4. a7 5. a8D + Ke4 f3 gxf3 f2 og vinnur. Sniáauglýsingaii VTSIS eru virkasta? verðmætamiðlunjit eru: Ritstjórn: 86611 Afgreiðsla og augiýsingar: •86611 og 11660

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.