Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 28.08.1976, Blaðsíða 19
 SKRITNAR INN- TÖKUREGLUR íHJÚKRUN Helgi skrifar. Inntökureglur Hjúkrunar- skólans eru alveg forkastanleg- ar. Inn i skólann eru teknir stúd- entar og þar á meðal stúdentar frá Verslunarskólanum sem mjög litiö eöa ekkert hafa lært i liffræði, eða lifeölisfræði. A hinn bóginn eru stúlkur sem lokið hafa tveggja ára námi i hjúkrunardeild 5. og 6. bekkjar framhaldsdeildanna oft ekki teknar inn og sitja þær þvi eftir með sárt ennið og menntun, sem þær geta ekki nýtt sér i annaö. Heyrst hefur aö kennaraskort ur hafi ráöið nokkru hér um en þaö breytir ekki þvi aö hér er um að ræöa gloppu i mennta- kerfinu. Einnig má benda á aö hjúkrunarkonur skortir aö spi- tölunum og augljóst ætti að vera aö stúlkur sem búnar eru meö undirbúningsnám vita betur en stúlkur úr menntaskóla eða verslunarskóla hvað þær eru aö fara út i og þvi liklegri til aö leggja hjúkrun fyrir sig aö námi loknu. Þaö hefur flogið fyrir, aö þaö takmark hafi i upphafi verið sett að stúlkur þyrftu að fá 6.50 i meöaleinkunn upp úr sjötta bekk til þess að fá inngöngu i hjúkrunarskólanna en siðan hafi þessu verið fyrirvaralaust breytt i 7.00 eftir a'ð prófum var lokiö. Ég vona að fleiri láti til sin heyra um þetta mál. Gunnar Guðmundsson frá Otradal hafði samband við blaðið og óskaði eftir þvi, að þess væri getið i blaðinu að hann hafi ekki skrifað lesendabréf það er virtist i siðustu viku i Visi, þar sem veist var að ibúum Bildudals. Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - P'-----—— 5 BfkauT tocif unni II Laugardagur 28. ágúst 1976 VTSIF Níðskrif og atvinnu- rógur gegn saklausu fólki — leigumiðlanir má ekki setja undir sama gróðafyrirtœki — Einn nafði Irtið annað en svik og pí út úr viðskiptum við þau % cftlr Ibuð I Brriðhuln Maður- inn, *rm fynr *vðrum v«rð. uxði þó ið itððuKl v«ru ið komi Inn -flrm IbQðlr Of yrði hnn«t I miK Þrgir mtthvið krmi við mitt hrfi. Ek brið or hriniidi *vo rnn nnu tinni ok ’iKðivi ðmðKulrKi itindt I þrnu IrnKur. bið um ið fi *krlninKir<jildið cndurKmtt i nKi fyrirKrrtðMu Im^ > MKði ifKrnðduauddk J við rvo buið fkoUO hinn f rryndi ið hrincji aftur en i fljðilrKi *vipið *vir ..þrtti illt i hrnnu miður,- þQ fi rnKi þjðnuitu hér." Ek mi tll mrð ið komi i frimfæri rryntlu »rm ég virð fyrir I viðikiptum mlnum við tini if þeim ilofnunum h#r I borK *rm nrfndir rru Irigu- miðlimr r.r þið furði þð minnl of- hjðði þrui f> nrturki iu|iy*i dixlcKi I blftðunum. lofi ruIII •>1.' Krirnum vkðKum. iður rn iniður horgir nkrininRirRjild- ið rn vlðan lnri ..firvrl" Kf þið rr vkki hlutvrrk yflrvildi »ð fylKJiM mrð woni trrrlunirmili ok tvikum. þi viH éK rkki til hvrrt þiu rru Ek libbiði inn i nni sllki tkrinlnKirdjildið rndurKrritt. in diKinn ok lét xkri miK i li ok Krnddi ikriningir- * Kinnst mér ilvrg Ql I hðtt *ð Kjildið. 3000 krðnur. rndi var mér MRt I slfrllu ið þrir æltu nðK if Ibúðum nnmiU við mitt h»*fi ok i þrlm *tið *rm é« ftskiði NU xvo Inð ok brið. Ck hnnKdi nokkrum dðRum slðar. rn vir þi mkI lð rnxir Ihuðir virru til. ju vrl I minnxt nn I KðpivoKi. rn ée hifði ftskift vrri mrð jlls konir yfirlýs inKir ok loforð iður rn mrnn létu *kri xik. rn *lðm vcri rkki unnt ið stmdi vtð ntitl if þvi r.n þiu voru frrkir ..ftdönn- uð ' svftrin *rm Ck fékk ..Ef þu frrð rkki ið hildi kjifti ok h»tti þr**u riusi, þi f*rð þú hatt MUN1D . RAUÐA. - KROSSINN Gunnar Asgeirsson hjá Húsa- leigunni Laugavegi 28 hafði sam- band við blaðið. Grein sem birtist á lesendasiðu Dagblaðsins s.l. miðvikudag vil ég flokka undir atvinnuróg og hyggst stefna ábyrgðarmönnum Dagblaðsins fyrir birtingu henn- ar. Vera má að hvert orð sem i greininni stendur sé satt en þar eru hinsvegar engin nöfn nefnd og eru þvi allar leigumiðlanir settar undir einn hatt. Raunar munu aö- eins vera tvær leigumiðlanir starfandi á Reykjavíkursvæöinu og gerir það málið illt verra fyrir mig og hef ég þegar orðiö var við áhrif þessara niðskrifa. Hjá Húsaleigunni er ekki einungis öll- um sýnd fyllsta kurteisi heldur reynt að greiða úr hvers manns vanda og er ég sannfærður um að viðskiftavinir minir mundu ekki kannast viö lýsingu bréfritarans i Dagblaöinu sem lýsingu á minum rekstri, enda mun átt við hina miölunina. Þaö breytir ekki þvi að vegna þess aö engra nafna er getið og fyrirsögn bréfsins gefur tilefni tiVþess að álita aö átt sé við leigumiðlanir almennt verð ég fyrir stórfelldu tjóni vegna þess- ara skrifa. Ég hyggst láta reyna á það fyr- ir dómstólunum hver sé ábyrgð á- byrgöarmanna dagblaða i þessu tilliti. Skrifaði ekki um Bíldudal PENNAVINIR I JAP- AN OG TANZANÍU Lesendasiðu VIsis barst fyrir skemmstu bréf frá Japan. Bréf- tirari sem er fimmtán ára gamali piltur óskar eftir að komast I bréfasamband við Islenskt ungmenni, sem er ritfært á ensku (eöa japönsku). Nafn og hcimilisfang piltsins er: Hiroshi Kondo 4-27-12, Kaminoge Setagaya- Ku Tokyo 158 Japan. Lesendasiðunni hefur einnig borist bréf frá indverja nokkrum, sem býr I Tanzaniu. Hann er 22 ára gamall og vinnur sem aöstoðar lagerstjóri hjá útibúi bresku Leyland verksmiðjanna i Tanzaniu. Maðurinn segist vera hindúatrúar og i hreyflngu Hare Rama Hare Krishna. Hann hefur mikinn áhuga á að eignast pennavin eða pennavinkonu á tslandi og biður um að nafni hans og heimilisfanig sé komið á framfæri. Það er: Mr. R.V. Purshottam P.O. Box 20227 Dar Es Salaam Tanzania.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.